Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1979, Page 12
10*
Verslunarskýrslur 1978
2. Utanríkisverslunin í heild sinni og vísitölur innflutnings
og útflutnings.
Total external trade and indexes for imports and exports.
Eftirfarandi yfirlit sýnir verðmæti innflutnings og útflutnings frá 1896 til 1978.
Útflutt umfram
1896—1900 meðaltal .... Innflutt imports 1000 kr. 5 966 Útflutt exports 1000 kr. 7 014 Samtals lolal 1000 kr. 12 980 innflutt exp.—imp. 1000 kr. 1 048
1901—1905 — .... 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 — .... 11 531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 — .... 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 — .... 53 709 48 453 102 162 + 5 256
1921—1925 — .... 56 562 64 212 120 774 7 650
1926—1930 — .... 64 853 66 104 130 957 1 251
1931—1935 — .... 46 406 48 651 95 057 2 245
1936—1940 — .... 57 043 74 161 131 204 17 118
1941—1945 — .... 239 493 228 855 468 348 + 10 638
1946—1950 — .... 478 924 337 951 816 875 + 140 973
1951—1955 — .... 1 068 155 753 626 1 821 781 + 314 529
1956—1960 — .... 1 821 689 1 338 060 3 159 749 + 483 629
1961—1965 — .... 4 663 954 4 216 952 8 880 906 + 447 002
1966—1970 — .... 9 028 755 7 482 743 16 511 498 + 1 546 012
1971—1975 — .... 39 680 802 27 242 706 66 923 508 + 12 438 096
1958 1 397 592 1 070 197 2 467 789 + 327 395
1959 1 541519 1 059 502 2 601 021 + 482 017
1960 3 339 086 2 541 485 5 880 571 + 797 601
1961 3 228 426 3 074 725 6 303 151 + 153 701
1962 3 836 674 3 628 044 7 464 718 + 208 630
1963 4 717 121 4 042 844 8 759 965 + 674 277
1964 5 635 969 4 775 950 10411 919 + 860 019
1965 5 901 578 5 563 199 11 464 777 + 338 379
1966 6 852 707 6 041 573 12 894 280 + 811 134
1967 7 116 247 4 303 080 11 419327 + 2 813 167
1968 7 580 506 4 687 648 12 268 154 + 2 892 858
1969 9 949 695 9 466 374 19 416 069 + 483 321
1970 13 644 620 12 915 042 26 559 662 + 729 578
1971 18 931 512 13 177 925 32 109 437 + 5 753 587
1972 20 043 424 16 701 016 36 744 440 + 3 342 408
1973 31 810 656 26 019 846 57 830 502 + 5 790 810
1974 52 554 664 32 879 764 85 434 428 + 19 674 900
1975 75 063 752 .47 434 980 122 498 732 + 27 628 772
1976 85 666 673 73 497 450 159 164 123 + 12 169 223
1977 120 916 055 101 880 013 222 796 068 + 19 036 042
1978 183 923 224 176 285 848 360 209 072 + 7 637 376
Á bls. 11* í inngangi Verslunarskýrslna 1977 er yfirlit um inn- og útflutning
1958—77, þar sem verðmætistölur 1958—76 hafa verið færðar upp til þess
gengis, er gilti að meðaltali á árinu 1977. Með þessu var stefnt að því, að
verðmætistölur utanríkisverslunar 1958—76 yrðu sambærilegri við verð-
mætistölur 1977. Hér varð að hafa í huga, að gengisbreytingar af völdum gengis-
sigs o. fl. hlytu að raska þessum samanburðargrundvelli, og að margvíslegir aðrir
vankantar væru á þessum umreikningi. — Miðað við það, að áður reiknaðar tölur
1958—76 séu, hvaðgengi snertir, að einhverju marki sambærilegar við tölur 1977
og ekki f jarri því að samsvara meðalgengi 1977, má færa tölur 1958—77 til gengis
1978 með því að hækka innflutningstölur um 43,9% og útflutningstölur um
39,1%, sbr. það, sem segir í 1. kafla þessa inngangs um gengishækkun alls erlends
gjaldmiðilsfrámeðaltali 1977 til meðaltals 1978.Niðurstöðurþessararuppfærslu
koma fram í eftirfarandi (í millj. kr.):