Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1979, Síða 28
26*
Verslunarskýrslur 1978
5. yfirlit. (frh.). Skipting innflutningsins 1978 eftir notkun vara og landaflokkum.
1 2 3 4 5 6 7 8
13 Rekstrarvörur til vinnslu sjávarafurða 7,4 686,3 1688,9 18,1 509,4 2 910,1 1,6
13-61 13-62 Salt, sykur, krydd o. þ. h öskjur, pappír, strigi o. þ. h. til 64,8 1,4 0,5 500,7 567,4 0,3
umbúða - 6,6 604,5 1 668,1 15,9 6,7 2 301,8 1,3
13-63 Hnífar o. þ. h - 0,8 17,0 19,4 1,7 2,0 40,9 0,0
14 14-71 Ýmsar rekstrarvörur ót. a Hrávörur og rekstrarvörur til plast- 11,6 108,3 7 461,0 3 311,1 868,3 272,5 12 032,8 6,5
iðnaðar - 0,7 1 093,7 504,9 12,2 4,7 1 616,2 0,9
14-72 Hrávörur til efnagerða - 19,7 755,7 270,1 47,1 6,5 1 099,1 0,6
14-73 Hrávörur til málningarverksmiðja .. - 49,6 695,5 198,6 23,6 8,9 976,2 0,5
14-74 14-75 Hrávörur til dúka- og skóverksmiðja Efnivörur og rekstrarvörur til annars 337,5 56,0 14,7 4,4 412,6 0,2
iðnaðar 2,1 19,5 2 894,4 1 805,1 474,4 127,0 5 322,5 2,9
14-76 14-77 Efnivörur til viðgerðarþjónustu .... Efnivörur til annarra atvinnugreina en 9,2 14,2 1 062,7 295,2 191,5 56,9 1 629,7 0,9
iðnaðar 0,3 4,6 621,5 181,2 104,8 64,1 976,5 0,5
15 Eldsneyti og smurningsolíur 13 560,6 0,5 5 482,7 11,7 18,1 2 244,4 21 318,0 11,6
15-81 Bensín (ekki flugvélabensín) 3 116,0 - 623,9 - - - 3 739,9 2,0
15-82 Flugvélabensín - - 192,8 - - 192,8 0,1
15-83 Potueldsneyti - - 1 701,9 - - 1 633,4 3 335,3 1,8
15-84 Gasolía og brennsluolía 10 444,6 - 1 680,2 - - 585,7 12 710,5 6,9
15-85 15-86 Smumingsolíur Annað eldsneyti (kol, gas, rafmagn, o. — 1 156,4 9,9 16,6 10,0 1 192,9 0,7
s. frv.) - 0,5 127,5 1,8 1,5 15,3 146,6 0,1
15-87 Óhreinsaðar olíur D. Skip, flugvélar og flugvélahlutar.
16 Sldp og flugvélar - 2,9 2 108,6 3 520,0 240,4 20,8 5 892,7 3,2
16-90 Varðskip - - - - - - - -
16-91 Fiskiskip - - 1 688,1 3 442,5 - - 5 130,6 2,8
16-92 Farskip - - - - - - - -
16-93 16-94 Skemmti- og sportför Dráttarskip og -bátar, dýpkunar- og _ 28,8 21,0 4,2 18,3 72,3 0,0
dæluskip, o. fl - - 2,3 - - - 2,3 0,0
16-95 Aðrir bátar og skip . - 2,9 80,5 1,4 0,2 1,2 86,2 0,1
16-98 16-99 Flugvélar (þar með svifflugur) Loftbelgir, fallhlífar og hlutar til flug- — 54,9 45,9 89,4 — 190,2 0,1
véla - 254,0 9,2 146,6 1,3 411,1 0,2
Innflutningur alls imports total 15 571,9 3 371,9 86 401,3 40 826,9 13 092,8 24 658,4 183 923,2 100,0
þar að kemur. Ef slíkar vörur eru síðar seldar eða afhentar til innlends aðila, eru
þær teknar í innflutningsskýrslur, en þá ekki sem innflutningur íslenska álfélags-
ins. — Innflutningur til þessa fyrirtækis á árinu 1978 nam alls 13 802,4 millj. kr.,
þar af munu 358 millj. kr. hafa verið fjárfestingarvörur til uppsetningar hreinsi-
tækja. Allur annar innflutningur fyrirtækisins 1978 var til rekstrar.
Ríkisstjórnin gerði á árinu 1975 samning við bandaríska fyrirtækið Union
Carbide Corporation um stofnun hlutafélags til byggingar og rekstrar járnblendi-
verksmiðju á Grundartanga í Skilmannahreppi í Borgarfjarðarsýslu, sbr. lög nr.
10 26. apríl 1975. Voru á því ári hafnar framkvæmdir til undirbúnings mann-
virkjagerð á Grundartanga, en með samningi 9. júlí 1976 gekk bandaríska fyrir-
tækið úr Jámblendifélaginu og framseldi hlutabréf sín í því til ríkisstjórnarinnar.
Var þá framkvæmdum hætt í bili. Jafnframt fóm fram viðræður við Elkem-Spig-