Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1979, Page 29
Verslunarskýrslur 1978
27*
erverket A/S í Osló, og leiddu þær til samningsgerðar—sem þó var ekki endanleg
— hinn 8. desember 1976. Gerðist þetta fyrirtæki hluthafi í íslenska jámblendi-
félaginu h.f., með 45% hlutafjáreign, á móti 55% hlutafjáreign ríkissjóðs. Sett
vom ný lög, nr. 18 11. maí 1977, um jámblendiverksmiðju í Hvalfirði, og um leið
var gengið endanlega frá samningi við hinn norska meðeiganda. Vinna til bygg-
ingar mannvirkja á Grundartanga hófst aftur síðla árs 1976. Fyrri ofn verksmiðj-
unnar var tekinn í notkun í apríl 1979. Stefnt er að því, að síðari ofn hennar verði
tilbííitin til starfrækslu í september 1980. Árleg framleiðslugeta hvors ofns er
25 000 tonn af kísiljámi (ferrosilikoni). — Frá og með maí 1977 er innflutningur
til járnblendiverksmiðjunnar gerður upp mánaðarlega á sama hátt og það, sem
flutt er inn af Landsvirkjun, íslenska álfélaginu og Kröflunefnd. Innflutningur til
jámblendiverksmiðjunnar nam 3 851,7 millj. kr. á árinu 1978, en 289,7 millj. kr.
á tímabilinu maí—desember 1977. Fyrir þann tíma var innflutningur fyrirtækisins
ekki teljandi. Sömu eða svipaðar reglur gilda lögum samkvæmt um niðurfellingu
gjalda á innflutningi til íslenska jámblendifélagsins og gilda um það, sem flutt er
inn af fyrr nefndum 3 aðilum, sem hafa sérstöðu í þessu sambandi.
Hér fer á eftir skýrsla um innflutning 1978 til Landsvirkjunar, Kröflunefndar
og íslenska jámblendifélagsins, og er hann greindur á vömdeildir og eftir löndum.
Fyrst er, fyrir hvem aðila um sig, tilgreind nettóþyngd innflutnings í tonnum,
síðan fob-verðmæti og loks cif-verðmæti, hvort tveggja í millj. kr. Aftan við
„önnur lönd“ er hverju sinni tilgreind tala þeirra, fyrst fyrir Landsvirkjun, síðan
fyrir Kröflunefnd og loks fyrir íslenska járnblendifélagið.
Aftan við hið sameiginlega yfirlit Landsvirkjunar, Kröflunefndar og íslenska
jámblendifélagsins er sundurgreining á heildarinnflutningi til íslenska álfélagsins
1978. Er sú skýrsla sett upp á sama hátt og skýrslan næst á undan.
Framkxœmdir Framkvœmdir Framkvœmdir
Landsvirkjunar Kröflunefndar Já rnblen difélagsins
Innflutningur alls 583,5 457,6 499,1 759,9 104,7 116,2 6 115,0 3 584,8 3 851,7
24. Trjáviður og korkur _ - — 226,8 9,5 12,1 - - -
Sovétríkin - - - 226,8 9,5 12,1 - -
57. Sprengiefni 31,5 13,2 15,2 - - - - - -
Noregur 31,5 13,2 15,2 - - - —
62. Unnar gúmvömr, ót. a. 3,1 6,1 6,5 0,0 0,1 0,1 0,1 0,1 0,1
Svíþjóð 3,1 6,0 6,4 - - - - - -
önnur lönd (5-1-1) 0,0 0,1 0,1 0,0 0,1 0,1 0,1 0,1 0,1
63. Unnar vörar úr trjaviði 117,1 51,6 67,3 31,2 7,1 7,7 23,4 7,4 8,2
Danmörk 0,1 0,4 0,4 - - - 9,8 2,4 2,5
Noregur 117,0 51,2 66,9 - - - 0,2 0,2 0,3
Svíþjóð 0,0 0,0 0,0 - - - 6,8 2,2 2,5
Finnland - - - 31,2 7,1 7,7 - - -
Austurríki - - . - - 6,6 2,6 2,9
66. Unnar vörur úr ómálmkenndum
jarðefnum, ót. a 26,0 2,3 2,7 0,0 0,0 0,0 538,1 66,3 78,3
Danmörk 26,0 2,3 2,7 - - - 4,1 0,8 1,6
Noregur - - - - - - 126,0 10,0 12,5
Svíþjóð - - - - - - 59,1 7,4 12,2
Bretland - - - - - - 285,3 33,1 36,0
Pólland - - - - - - 58,1 14,4 15,2
V-pýskaland 0,0 0,0 0,0 - - - 5,5 0,6 0,8
Bandaríkin - - - 0,0 0,0 0,0 - - -