Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1979, Qupperneq 50
48*
Verslunarskýrslur 1978
nefndar, íslenska járnblendtfélagsins og íslenska álfélagsins — en hann er undan-
þeginn aðflutningsgjöldum að mestu — hækkar innflutningsverðmæti um 59,5%
milli umræddra ára.
Hér á eftir er cif-verðmæti innflutnings 1917 og 1978 skipt eftir tollhœð, bæði í
beinum tölum og hlutfallstölum. í yfirliti þessu er ekki tekið tillit til niðurfellingar
og endurgreiðslu tolls samkvæmt heimildum í 3. gr. tollskrárlaga, en þær skipta þó
nokkru máli. Þá er og innflutningur til framkvæmda Landsvirkjunar, Kröflu-
nefndar, íslenska álfélagsins og íslenska jámblendifélagsins, sem er tollfrjáls,
ekki talinn vera með 0% toll, heldur er hann flokkaður til þeirra tolltaxta, sem er á
viðkomandi tollskrárnúmemm. Þessir vankantar rýra nokkuð upplýsingagildi
yfirlitsins hér á eftir. í því er innflutningsverðmæti á hverjum tolltaxta sundurliðað
á vömr innfluttar frá EFTA/EBE-löndum og vörum frá öðrum löndum. Hér er að
sjálfsögðu aldrei um sömu vöm að ræða í einum og sama tolltaxta.
Meðaltollprósenta 1978 fyrir allan innflutning var 16,6%. Almennur verðtoll-
ur var að meðaltali 38,0% og EFTA/EBE-tollur 10,8% á cif-verðmæti hvors
innflutnings.
Verð-
tollur 1977 1978 1977 1978
% Vörumagnstollur: I>ús. kr. Pús. kr. % %
‘ Gasolía, brennsluolía (í 27. kafla. Tollur 1978 0,011%) 9 627 418 12 710 498 8,0 6,9
0 Kaffi (í 9. kafla) 1 770 710 2 319 905 1,5 1,3
0 Manneldiskorn og fódurvörur (í 10.-12. og 23. kafla) 3 317 394 4 909 611 2,7 2,7
0 Salt almennt (í 25, kafla) 328 594 567 423 0,3 0,3
0 Áburður (í 25. og 31. kafla) 1 237 168 1 609 974 1,0 0,9
0 Steinkol og koks (í 27. kafla) 10 233 17 074 0,0 0,0
0 Bækur, blöð o. fl. prentað mál (í 49. kafla) .... 335 808 607 605 0,3 0,3
0 Veiðarfíeri og efni í þau (í 56., 57., 59. og 74. kafla) 24 062 27 992 0,0 0,0
0 Flugvélar og flugvélahlutar, þar með flugvéla- hreyflar (í 40., 84. og 88. kafla) 1 116321 601 353 0,9 0,3
0 Skip (í 89. kafla) 10 046 202 5 111 078 8,3 2,8
0 Annar tollfrjáls innflutningur 29 601 743 52 384 580 24,5 28,5
Par af með 0% tolli aðeins við innflutning frá EFTA/EBE-löndum (2 125 377) (5 366 591) (1.8) (2,9)
2 1 052 492 1 333 492 0,9 0,7
2 EFTA/EBE-tollur 1 300 927 468 203 1,1 0,3
3 EFTA/EBE-tollur 95 464 1 116 094 0,1 0,6
4 3 478 066 7 056 081 2,9 3,8
4 EFTA/EBE-toUur 1 101 938 1 085 280 0,9 0,6
5 62 527 23 336 0,0 0,0
5 EFTA/EBE-toUur 81 570 6 659 880 0,1 3,6
6 - 21 605 - 0,0
6 EFTA/EBE-toUur 762 701 297 854 0,6 0,2
7 3 183 229 2 924 900 2,6 1,6
7 EFTA/EBE-toUur 3 855 576 1 431 233 3,2 0,8
8 - 29 383 - 0,0
8 EFTA/EBE-toUur - 2 978 984 - 1,6
9 73 949 48 375 0,1 0,0
9 EFTA/EBE-toUur 203 443 - 0,2 -
10 427 827 1 037 258 0,3 0,6
10 EFTA/EBE-toUur 600 400 1 667 747 0,5 0,9
11 93 525 85 600 0,1 0,0
12 5 450 762 182 0,0 0,4
12 EFTA/EBE-toUur 1 487 625 1 498 342 1,2 0,8
13 32 689 212 407 0,0 0,1
13 EFTA/EBE-toUur - 5 963 165 - 3,2
14 193 441 22 516 0.2 0.0