Hagskýrslur um atvinnuveg - 02.11.1984, Blaðsíða 55
-53-
eru byggðar á þessari skýrslugerð Hagstofunnar. Það er gert
með þeim hætti, að framleiðslumagn einstakra vörutegunda er
flokkað á atvinnugreinar og framleiðsla hvers árs sician verð-
iögð á föstu verði, i' þessu tilfelli verði ársins 1980.
Framleiðsiuverðmætið, sem þannig fæst fyrir hverja atvinnu-
grein, er þvi' á föstu verði. Við útreikning á
magnvi'sitölum, sem birtast i' töflu 6.1, er árið 1980 gert
að viðmiðunarári með vi'sitölugrunninn 100,0. Til að fá
fram magnvi'sitölur einstakra atvinnugreinaflokka eins og
matvælaiðnaðar, vef jariðnaðar o.s.frv., svo og
magnvi'sitölur iðnaðarins i' heild eru magnvi'sitölur
einstakra atvinnugreina vegnar saman með vergum þáttatekjum
ársins 1980. Hér er um breytingu að ræða frá fyrri magn-
vi'sitölutöflum þvi' áður var árið 1973 notað sem viðmiðunar-
ár og vergar þáttatekjur ársins 1973 notaðar sem vog til
þess að fá magnvi'sitölur einstakra atvinnugreinaflokka og
iðnaðarins i' heild.
Þegar nýtt viðmiðunarár er tekið upp má ávallt gera
ráð fyrir að einhver frávik geti komið fram á magnvi'sitölum
einstakra atvinnugreinaflokka. Þetta frávik stafar m.a. af
þvi' að innan hvers atvinnugreinaflokks geta einstakar
atvinnugreinar vegið misþungt eftir þvi' hvort árið 1973 eða
1980 er lagt til grundvallar.
Ætla má að vergar þáttatekjur ársins 1973 gefi réttari
mynd af samvegnum breytingum fyrir næstu árin á eftir 1973
heldur en árið 1980 mundi gera, en eftir þvi' sem nær dregur
1980 verður að telja vergar þáttatekjur ársins 1980
eðlilegri grundvöll við samvigtun. Hér er hins vegar sú
leið valin i' töflu 6.1, að miða magnvi'sitölurnar allt
ti'mabilið 1973-1982 við sama grunnár, þ.e. 1980.
Með þvi' að kanna árlegar breytingar á magnvi'sitölum
atvinnugreinaflokkanna samkvæ.mt hvoru viðmiðunarári um sig
og einnig magnbreytingar yfir allt ti'mabilið, sést hve áður-
nefnt frávik er mikið. Sé litið á magnbreytinguna yfir allt
ti'mabilið reynist frávikið i' flestum tilvikum óverulegt,
eða innan við 3%. Atvinnugreinaflokkur nr. 37, ál- og
ki'siljárnframleiðsla, sýnir stærra frávik. Astæðan er sú,
að sú aðferð sem notuð var til þess að reikna út vinnslu-
virði járnblendis á "i'mynduðu" 1973-verði, hefur ofmetið
hlutdeild járnblendis þegar framleiðsla þess hófst árið