Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1928, Page 7
Inngangur.
Introduction.
I. Dúpeningur.
Le bétail.
Framteljendur búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrslum
svo sem hjer segir:
1923 ......... 11 712 1926 .......... 11 991
1924 ......... 12 046 1927 .......... 12 082
1925 ......... 12 051
Árið 1927 hefur tala framteljenda verið heldur hærri en næstu ár
á undan.
f fardögum 1927 var sauðfjenaður talinn samkvæmt búnaðar-
skýrslunum 600 þúsund, en vorið 1926 töldu búnaðarskýrslurnar sauð-
fjenaðinn 590 þúsund. Hefur honum því fjölgað fardagaárið 1926—27
um 10 þúsund eða 1.7 °/o. Tala sauðfjenaðarins hefur aldrei orðið eins
há síðan 1918.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfjenaðurinn skiftist vorið 1927
samanborið við árið á undan.
1926 1927 Fjölgun
Ær........................... 433 947 446 999 3 »/o
Sauðir........................ 28 938 27 245 -r- 6 —
Hrútar......................... 8 551 9 353 9 —
Gemlingar.................... 118 601 116 350 -j- 2 —
Sauðfjenaður alls 590 037 599 947 2 »/o
Sauðum og gemlingum hefur fækkað, en ám og hrútum fjölgað.
Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytinguna á tölu sauðfjenaðarins í
hverjum landshluta fyrir sig.
1926 1927 Fjölgun
Suðvesturland.................. 114 694 116 255 1 %
Vestfirðir ..................... 61 187 62 415 2 —
Norðurland..................... 181 315 181 683 0 —
Austurland ..................... 96 623 99 281 3 —
Suðurland...................... 136 218 140 313 3 —