Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Blaðsíða 13
Búnaöarskýrslur 1929 11 eða veturinn eftir og styrknum ekki úthlutað fyr en árið þar á eftir. Þess vegna hafa jarðabótaskýrslurnar ekki getað fylgzt með búnaðar- skýrslunum fyrir sama árið, heldur eru samferða árinu á eftir. Síðustu árin hefur tala búnaðarfélaga, sem styrk hafa fengið, tala jarðabótamanna og tala dagsverka unnin af þeim við jarðabætur verið svo sem hér segir: Dagsverk Félög Jarðabólamenn alls á mann 1924 .................. 169 2 380 238 000 100 1925 .................. 176 2 797 354 000 127 1926 .................. 196 3 365 426 000 126 1927 .................. 204 3 939 503 000 128 1928 .................. 214 5 238 698 000 133 Síðan jarðræktarlögin komu til framkvæmda, hefur verið sífelt mikil aukning bæði í tölu jarðabótamanna og dagsverkatölu, en meðal- dagsverkatala á hvern jarðabótamann hefur verið hérumbil óbreytt árin 1925—27, en aftur nokkru hærri 1928. Matjurtagarðar, sem gerðir hafa verið 5 síðustu árin, hafa samkvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals að stærð svo sem hér segir (talið í heklörum): 1924 1925 ll.l — 1926 13.5 — 1927 14.4 — 1928 ■. 20.3 — T ú n r æ k t i n hefur verið Túnasléttur 1924 ......... 192.7 ha 1925 ....... 182.4 - 1926 ......... 178.4 — 1927 ......... 216.1 — 1928 ......... 367.8 - þannig 5 síðustu árin: Nyrækt Bylt Óbylt Samtals 213.5 ha 39.3 ha 445.5 ha 278.7 - 119.9 - 581.0 — 332.1 — 211 5 722.0 — 494.4 - 208.9 - 919.4 — 710.3 - 357.9 - 1436.0 — Hafa samkvæmt þessu verið sívaxandi framkvæmdir í túnræktinni ár frá ári, einkum þó í nýræktinni. Grjótnám úr sáðreitum og túni hefur verið talið í jarðabóta- skýrslum þannig: 1924 .... 3 106 teningsmetrar 1925 ....... 6 159 — 1926 ...... 10 493 — 1927 ...... 15 864 — 1928 ...... 31 839 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.