Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Blaðsíða 13
Búnaöarskýrslur 1929
11
eða veturinn eftir og styrknum ekki úthlutað fyr en árið þar á eftir.
Þess vegna hafa jarðabótaskýrslurnar ekki getað fylgzt með búnaðar-
skýrslunum fyrir sama árið, heldur eru samferða árinu á eftir.
Síðustu árin hefur tala búnaðarfélaga, sem styrk hafa fengið,
tala jarðabótamanna og tala dagsverka unnin af þeim við
jarðabætur verið svo sem hér segir:
Dagsverk
Félög Jarðabólamenn alls á mann
1924 .................. 169 2 380 238 000 100
1925 .................. 176 2 797 354 000 127
1926 .................. 196 3 365 426 000 126
1927 .................. 204 3 939 503 000 128
1928 .................. 214 5 238 698 000 133
Síðan jarðræktarlögin komu til framkvæmda, hefur verið sífelt mikil
aukning bæði í tölu jarðabótamanna og dagsverkatölu, en meðal-
dagsverkatala á hvern jarðabótamann hefur verið hérumbil óbreytt árin
1925—27, en aftur nokkru hærri 1928.
Matjurtagarðar, sem gerðir hafa verið 5 síðustu árin, hafa
samkvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals að stærð svo sem hér segir
(talið í heklörum):
1924
1925 ll.l —
1926 13.5 —
1927 14.4 —
1928 ■. 20.3 —
T ú n r æ k t i n hefur verið
Túnasléttur
1924 ......... 192.7 ha
1925 ....... 182.4 -
1926 ......... 178.4 —
1927 ......... 216.1 —
1928 ......... 367.8 -
þannig 5 síðustu árin:
Nyrækt
Bylt Óbylt Samtals
213.5 ha 39.3 ha 445.5 ha
278.7 - 119.9 - 581.0 —
332.1 — 211 5 722.0 —
494.4 - 208.9 - 919.4 —
710.3 - 357.9 - 1436.0 —
Hafa samkvæmt þessu verið sívaxandi framkvæmdir í túnræktinni
ár frá ári, einkum þó í nýræktinni.
Grjótnám úr sáðreitum og túni hefur verið talið í jarðabóta-
skýrslum þannig:
1924 .... 3 106 teningsmetrar
1925 ....... 6 159 —
1926 ...... 10 493 —
1927 ...... 15 864 —
1928 ...... 31 839 —