Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1940, Blaðsíða 12
10
BúnaðarsUýrslur liö!)
2. yflrlit. Heyskapur 1934—1939.
Produil dc foin 193/t—1939.
Taöa (1000 hestar) Foin de champs £1000 charg. de chcval) Úthey (1000 hestar) Foin de prés (1000 charges de chcval)
i* 3 lO u -o c m 1 H J* _« i I u 1-0 ’O c ra ’O C ia c ra
<u c > ra 3 to 3 3 cn 0 D C IS á-2 S 3 JO 3 "co 3 lO
3 cn > O 2 < cn w > O 2 3 < œ
1934 337 127 431 125 235 108 G2 285 83 370
305 119 383 108 211 181 77 330 84 334
193(> 324 119 374 117 215 179 8G 372 113 387
1937 270 87 344 123 182 162 100 331 100 353
1938 288 101 375 113 220 154 86 289 97 369
Meðaltal 1934—1938 305 111 381 117 213 169 82 321 95 363
1939 379 130 430 138 244 166 84 374 112 377
áranna á undan (1934—38) varð töðufengur rúml. 17 %, en útheyskapur
8 % yfir meðaltali.
2. yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig.
1 öllum landshlutum hefur töðufengurinn orðið meiri árið 1939 heldur
en næsta ár á undan, og einnig útheyskapur, nema á Suðvesturlandi, þar
sem hann hefur orðið lítið eitt minni.
í skýrslunum er töðunni skift í þ u r h e y og v o t h e y, og er vot-
heyið reiknað í þurheyshestum. Vothey er alls talið rúml. 58 þús. hestar
árið 1939 eða 4.4 % af töðufengnum alls, en þar sem skamt er síðan, að
byrjað var á þessari sundurliðun, má vera, að votheyið hafi ekki allsstaðar
komið fram sérstaklega í skýrslunum. Af ú t h e y i n u hefur 29 % verið
af áveitu- og flæðiengi.
Þá er nú líka talið hafragras, og hefur það talist á öllu land-
inu 4 800 hestar.
Uppskera af garðávöxtum hefur verið árlega að undanförnu
svo sem hér segir samkvæmt húnaðarskýrslunuin:
1901—05 meðaltal . . . 1906—10 — Jarðepli 24 065 — Rófur og næpur 17 059 tunnur 14 576 —
1911—15 — 24 733 — 13 823
1916—20 28 510 — 12 565
1921—25 24 994 — 9 567
1926—30 — 36 726 — 14 337
1931—35 — 42 642 — 17 319
1934—38 — 60 608 — 18 635
1938 1939 64 677 — 17 636 25 715 —
Uppskera af jarðeplum var árið 1939 meiri en nokkru sinni áður,
85 % meiri heldur en árið á undan, og nærri tvöföld á við meðaluppskeru
5 áranna 1934—38.