Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1942, Side 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1942, Side 13
Búnaðarskýrsjur 1941 II uppskera, sem hér hel'ur verið, því að hún var heldur meiri en hin mikla uppskera 1939. Uppskera af rófuin og næpum var með langmesta móti árið 1941, rúml. þriðjungi meiri en meðaluppskera áranna 1936—1940, en þó heldur minni en 1939. Mótekja og hrísrif hefur undanfarin ár verið svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum). Mólckja Hrisrif 1901 — 05 mcðaltal .... liestar 7 875 hcstar 1906 10 6 905 1911- -15 .... 225 983 — 10 728 1916 20 . . . . 370 240 — 19 189 — 1921- 25 .... — 18 413 1926- 30 . . . . 225 723 — 17 198 — 1931- 35 . . . . , 163 735 — 1 4 275 — 1936 - 40 .... — 13 772 1940 . 243 444 — 13 803 1941 . 180 029 — 13 878 Mótekja var árið 1941 miklu minni en n'æsta ár á undan, en heldur fvrir ofan meðaltal á næstu undanfarinna ára (1936—1940). Hrísrif var að heita má eins og árið 1940 og meðaltal 5 næstu ára þar á undan. IV. Jarðabætur. AnuHiorations f'onciércs. Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðahælur á landinu, og eru V.—VIII. tafla hér í skýrslunum (bls. 42—61) teknar eftir skýrsl- um þeirra um þær mælingar. í skýrslum mælingamanna eru yfirleitt tald- ar allar jarðabætur,'að svo miklu levti, sem um þær hefur verið kunnugt eða lil þeirra hefur náðst. En líklega má húast við, að skýrslur um þær jarðabætur, sem ekki njóta styrks samkv. II. kafla jarðræktarlaganna, séu ónákvæmari heldur en um styrkhæfu jarðabæturnar. Yfirlitsskýrsl- urnar fyrir alt landið og sýslurnar (tafla VI—VII, hls. 42—47) eru gerð- ar jafnnákvæmar og sundurliðaðar eins og skýrslur trúnaðarmanna Búnaðarfélagsins, en skýrslurnar um jarðahætur i hverjum hreppi (tafla VIII, hls. 48—61) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Siðustu árin hel ur tala h ú n a ð a r 1' é 1 a g a , sem skýrslur hafa komið l'rá um jarðabætur, tala jarðabólamanna og tala dagsverka, sem unnin eru af þeim við járðabætúr, verið sem hér segir: Jarðabóla- Dagsverk Fclög nicnn alls á mann 1937 ................. 210 4 633 574 þús. 124 1938 ................. 216 5 008 592 — 118 1939 ................. 220 5 059 593 — 117 1940 ................. 218 4 291 308 — 72 1941 ................. 219 3 328 203 — 61

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.