Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1977, Blaðsíða 10
8
og sveitarfélagsins sjálfs færastyem lán, útlán eða á viðskiptareikninga, og _koma þar með á
eignabreytingareikning. Allar óafturkræfar greiðslur frá fyrirtæki til sveitarfélagsins (nema um
sé að ræða endurgreiðslur á ákveðnum útgjaldaflokkum) færast f tekjuflokkinn vaðrar tekjur" á
rekstrarreikningi sveitarfélagsins. Óafturkræfar greiðslur frá sveitarsjóði til fyrirtækis (t. d.
rekstrarhalli, styrkur o.s.frv.) færast 1 þá gjaldaflokka, sem fyrirtækið heyrir undir. "
Hér fara á eftir nánari skýringar um reikningsliði taflnanna. Er þar miðað við töflu II,og tölur
og bókstafir við liði hér á eftir vísa til lfna f þeirri töflu. Þessar skýringar eiga jafnframt við sömu
liði eða samsafn liða f öðrum töflum.
1. Útsvör. Hér eru færðar allar útsvarstekjur nettó (sjá þó 5. lið), þ. e. I lögð útsvör eftir
hækkanir og lækkanir, afslætti o.fl. Til frádráttar f þennan lið kemur meðal annars það, sem burt
er fellt af eftirstöðvum útsvara fyrri ára. — f reikningum Reykjavfkurborgar fyrir árin 1965-71 voru
innheimt útsvör (og aðstöðugjöld) færð til tekna, en eKki á lögð útsvör eins og tfðkast hjá flestum
öðrum sveitarfélögum. Þessu var breytt til samræmis við færslur f öðrum reikningum, en af þeim
sökum var upphæð útsvara (og aðstöðugjalda) önnur ftöflum þessara ára en f birtum reikningum
Reykjavfkurborgar. Rekstrarafgangur varð þvf einnig annar.
2. Aðstöðugjald. Tekjur af aðstöðugjaldi færast nettó á sama hátt og útsvörin. — Að-
stöðugjald var fyrst lagt á 1962 (sbr. III. kafla laga nr. 69/1962). Voru tekjur af þvf 1962 taldar
með tekjum af "öðrum sköttum og gjöldum" f töflum skýrslu Hagstofunnar um sveitarsjóðareikn-
inga 1953-62.
3. F a st eign a ska tt a r. Hér á einvörðungu að færa fasteignaskatta á lagða samkvæmt_
gildandi lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Önnur fasteignagjöld (t. d. vatnsskattur) geta þó f
einstaka tilfellum verið meðtalin f þessumlið, þótt það verði ekki seð af reikningum.
4. Aðrir skattar- og gjöld. Hér koma allar tekjur sveitarfélagsins afsköttum oggjöld-
um, sem ekki heyra undir liði 1-3 (sjá þó 5. lið), svo sem gatnagerðargjöld, byggingarleyfísgjöld,
skemmtanaleyfisgjöld o.fl. Um færslu þeirra gildir sama og um utsvörin.^
5. Frá Jörnunarsj óði sv eitarféla ga . Hér koma framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfé-
lagasamkvæmt lögum um tejtjustofna sveitarfélaga. Landsútsvar er einn tekjustofn Jöfnunarsjóðs, en
síðan rennur það til sveitarfélaganna sem hluti af framlagi sjýðsins til þeirra, og er^þvftaliðf þess-
um lið. Hins vegar munu nokkur sveitarfélög hafa fært landsútsvarshluta jöfnunarsjóðsframlagsmeð
"öðrum sköttum og gjöldum" f4. tekjulið, og getur þvf fjárhæð færð f lið^5 verið of lág f þeim
tilvikum, þegar leiðréttingu var ekki við komið, vegna þess að ekki var séð, á hvom veginn fært
hafði verið.
6. Aðrar rekstrartekj ur. Allar aðrar rekstrartekjur færast hér, svo sem tekjur af fyrir-
tækjurn, nettótekjur af fasteignum (þar með lóðarleigur)v vaxtatekjur, o. fl., o.fl. (Sjá 14. lið,
"vegafe”). — Endurgreiðslur á útgjöldum koma til frádráttar viðkomandi útgjaldaliðum, sbr. al-
mennar skýringar hér að framan.
7. S t j órn a rkos tn aður. Hér færist allur kostnaður við stjórn sveitarfélagsins.nema hann
tilheyri sérstökum gjaldaflokki og unnt sé að greina hann frá almennum stjórnarkostnaði. Hér færist
m.a. kostnaður við nefndir, endurskoðun, niðurjöfnun og við innheimtu útsvara og annarra skatta.
Enn fremur laun á skrifstofu verkfræðings, sfmi, húsnæði, ferðalög, málflutningskostnaður, árgjald
til Sambands fslenskra sveitarfélaga, o. fl., o.fl. Hlutdeild fyrirtækis með sjalfstætt reiknings-
hald f stjómarkostnaði kemur til fíádráttar, ef um hana er að ræða. — Á sfðari árum hafa verið
vaxandi örðugleikar á að gera tilfærslur á reikningum til samræmingar á þessum kostnaðarlið.vegna
þess að kaupstaðir og stærri hreppar gera meira og meira af að dreifa á einstaka útgjaldaflokka eða
rekstrardeildir stjómarkostnaði, sem áður taldist almennur og féll undir þennan lið.Verður af þess-
um sökum að gæta varúðar við allan samanburð útgjalda til stjómarkostnaðar.
8. Löggæsla. f þessum lið eru nettóútgjöld sveitarfélagsins til löggæslu, þar^með talinn
kostnaður við fangahús. Með árinu 1972 féllu^þessi útjgjöld niður að mestu leyti, (sjá bls. 7. Mfn-
ustalafþessumgjaldaliðþýðirendurgreiðslu frá ríkissjoði vegna útgjalda fyrri ara.
9. F r a_m færslumál. f 5. kafla eyðublaðsins undir sveitarsjóðareikninga __ er form fyrir
sundurliðun á framfærsluútgjöldum. Ætlunin var að fá fram nokkra sundurliðun á þessum útgjöld-
um, skiptingu þeirra eftir einstökum greinum framfærslulaga, heildargreiðslur annars vegar og end-
urgreiðslur hins vegar, o.s.frv. En eins og færslu þessa kafla er háttað f reikningum sveitarfélag-
anna, er ekki unnt að gera ýtarlegri sundurliðun en fram kemur f þessumjí. lið; f mörgum reikn-
inganna er ekki umyieina sundurliðun þessara útgjalda að ræða, og eru þá öll útgjöldin færðf und-
irliðinn "annað og ósundurliðað". y\f þessumyökum hefur sú sundurliðun, sem er^á þessumlið, tak-
markað gildi. Athygli skal vakin á þvf, að hér eiga að vera fasrð öll framfærsluútgjöldnettó, hvort
sem þau eru endurkræf eða ekki, enda eru þá endurkræf framfærsluútgjöld ekki talin tileigna á við-
skiptamannareikningi, sbr. almennar skýringar fyrr f þessum kafla.
10. Almannatryggingar. f4. undirlið færast eftirlaun, framlög til eftirlauna- eða lff-
eyrissjóða, hluti sveitarfelagsins af hækkun elli- og örorkulífeyris samkvæmt ákvæðum almanna-
tryggingalaga o. fl. Frá og með árinu 1972 fellur niður framlag sveitarfélaga til lffeyristrygginga
Tryggingastofnunar rfkisins og helmingur framlags þeirra til sjúkratrygginga. Þetta verður að hafa
f huga við samanburð útgjaldatalna^l972 við eldri tölur.
11. Heilbrigðismál v Hér eru færð nettóútgjöld til heilsuvemdarstöðvar,styrkurtilsjúkra-
húsa, rekstrarkostnaður læknisbústaðar, laun hjúkmnarkvenna og ljósmæðra o.fl. Útgjöld til heil-
brigðisstarfsemi f skólum færast ekki hér, heldur f 12. gjaldalið, nema þau séu greidd af heilsu-
vemdarstöð.
12. Fræðslumál. Hér^eru tilfærð öllyitgjöld til rekstrar skóla og annarrar beinnar skóla-
starfsemi. Endurgreiðslur rfkissjóðs koma til frádrattar. Fjárfestingarútgjöld.sem eru eignfærð, færast