Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Side 7
Inngangur.
Introduction.
I. Tala fiskiskipa og báta.
Nombre de bateaux pécheurs.
A. Þilskip
Bateaux pontés.
í töflu I (bls. 1) er yfirlit yfir tölu og stærð þilskipa
þeirra, sem stunduðu fiskiveiðar árið 1919 ásamt tölu útgerðar-
manna skipanna og tölu skipverja (að meðaltali um allan veiði-
r timann), en samskonar upplýsingar um hvert einstakt skip er í
viðauka við sömu töflu (bls. 2—7).
í 1. yfirliti er samanburður á tölu og stærð þilskipa þeirra,
sem gengið hafa til fiskiveiða á ári hverju undanfarið 10 ára skeið.
Árin 1915 og 1916 fjölgaði fiskiskipunum mikið og enn nokkuð
1917 og áttu mótorskipin mestan þáttinn í því. 1918 fækkaði þeim
aftur á móti allmikið, en 1919 fjölgar þeim aftur nokkuð.
*
I. yfirlit. Tala og stærð fiskiskipanna 1910—1919.
Nombre et tonnage de baleaux de péche pontés 1910—1919.
Seglskip, bateaux á voilex Mótorskip, bateaux á moleur Botnvörpuskip, chalutiers á vapeur Önnurguíuskip, autres bateaux á vapeur Fiskiskip alls, bateaux de péche pontés total
tals tonn (br.) tals tonn (br.) tals tonn (br.) tals tonn (br.) tals tonn (br )
nbre tonnage nbre lonnage nbre tonnage nbre tonnage nbre tonnage
1910 ... 140 6 431 6 1 106 2 199 148 7 736
1911 ... 129 5 702 10 2 047 2 209 141 7 958
1912 ... 127 5 892 8 228 20 4 324 4 368 159 10812
1918 ... 109 4 617 19 429 18 4 257 3 291 149 . 9 594
1914 ... 93 3 672 CO C'l 519 19 4 801 3 336 138 9 328
1915 ... 95 3 721 40 990 20 5 059 6 1 248 161 11 018
1916 ... 97 3 810 81 2 077 21 5 302 6 518 205 11 707
1917 ... 71 2 995 117 3 287 20 5 072 6 520 214 11 874
1918 ... 60 2 561 109 3 086 10 2 114 1 117 180 7 878
1919 ... 59 2 140 124 3814 13 3 043 2 194 198 9 191