Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Side 8
6
Fiskiskýrslur 1919
Meðalstærð fiskiskipanna hefir verið svo sem hjer segir:
1910 1915
1911 .... 56.3 — 1916 .... 57.1 —
1912 .... 68.o — 1917 .... 55.6 —
1913 .... 64.4 — 1918 .... 43.8 —
1914 1919 .... 46.4 —
Fram að 1912 fara skipin mjög stækkandi, botnvörpungum
fjölgar og seglskipum íækkar. 1912 —15 breytist meðalstærðin lítið,
en 1915—18 fer hún aftur á móti síminkandi og stafar það af
fjölgun mótorskipanna og sölu botnvörpunganna haustið 1917. Árið
1919 hækkar meðalstærðin aftur dálítið.
Árið 1919 voru gerðir hjer út 13 botnvörpungar eða 3 fleiri en
næsta ár á undan. Af botnvörpungum þeim, sem hjer stunduðu
veiðar árið 1918, var einn kafskotinn snemma árs 1918 (Njörður), en
aftur á móti bættust við 4 árið 1919, einn, sem ekki hafði verið við
veiðar hjer við land árið á undan (Rán), og 3 sem keyptir voru frá
útlöndum (Belgaum, Egill Skallagrímsson og Vínland). Með mótorskip-
um eru taldir inótorbátar, sem eru stærri en 12 tonn. Slíkum bátum
hefir mjög fjölgað á síðari árum. Seglskipum hefir aftur á móti fækkað
mjög, í sum hefir verið settur mótor, svo að þau flytjast yfir í
mótorskipadálkinn, en öunur dottið úr sögunni. Fyrir 1904 var allur
þilskipaflotinn tóm seglskip, en nú nema þau ekki þriðjungi af
skipatölunni. Árið 1919 skiftisl fiskiflolinn þannig hlutfallsiega eftir
tegundum skipanna.
Tals Tonn
Seglskip 29.S > 23.3 °/o
Mótorskip 62.6 — 41.5 —
Botnvörpuskip 6.r» — 33.1 —
Onnur gufuskip 1.0 — 2.1 — .
Samtals .. lOO.o °/o lOO.o °/o
Svo sem sjá má af töflu I (bls. 1) er langmest fiskiskipaútgerð
frá Reykjavík. Árið 1919 gengu þaðan 41 skip eða um V* hluti
fiskiskipanna, en 45 °/° af lestarúmi fiskiskipanna kom á Reykja-
vikurskipin, enda eru langflestir botnvörpungarnir gerðir þar út.
Eftirfarandi yfirlil sýnir, hvernig skipin skiftust árið 1919 eftir
því hvaða veiði þau stunduðu.