Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Page 10
8
Fiskiskýrslur 1919
1910 ., Ótgeröar- menn .... 51 Skip á hvern 2.9 Tonn á hvern 151.7
1911 ., ,... 43 3.3 185.i
1912 .. ... 46 3.5 235.o
1913 ., ,... 54 2.8 177.7
1914 .. ... 66 2.i 141.3
1915 .. Útgerðar- menn , . . . 78 Skip á hvern 2.i Tonn á hvern 141.3
1916 ., ... 110 1.9 106.4
1917 .. ... 121 1.7 98.1
1918 .. ... 103 1.7 76.5
1919 .. ... 100 2o 91.9
1912—17 fjölgar útgerðarmönnum, en skipatala og lestarrúm á
hvern minkar. 1918 fækkar þeim aftur að sama skapi sem skipum
fækkar, en 1919 fer aftur skipatala og lestarrúm á hvern að hækka.
Árið 1919 koma 2 skip á hvern útgerðarmann að meðaltali, en árið
1912 komu 3V2 á hvern að meðaltali. Árið 1919 var firmað H, P.
Duus í Reykjavík sú útgerðin, sem flest skip gerði út til fiskveiða.
Hjelt hún úti 10 skipum, er voru samtals 839 tonn, en mest lesta-
tala var hjá hlutafjelaginu Kvöldúlfi, sem hjelt úti 8 skipum, er
voru samtals 1 166 tonn.
Meðaltal skipverja á þilskipunum um allan veiðitimann hefir
verið svo sem hjer segir:
1910 Skipverjar ,. 2 093 Meöaltal á skip 14.1 1915 Skipverjar 2 365 Meðaltal á skip 14.7
1911 ,. 2 027 14.4 1916 2 847 13.9
1912 .. 2 594 16.3 1917 2 945 13.8
1913 . 2 316 15.5 1918 2 427 13.5
1914 ,. 2 037 14.8 1919 2 671 13.5
Síðustu 8 árin (1912—19) hefir verið skýrt frá tölu skipverja
meðtöldum skipstjóra, en hin árin hafa skipstjórar að likindum
ekki verið taldir með. Siðan 1912 hefir meðalskipshöfnin farið mink-
andi, sem mest mun stafa af því, hve mótorskipunum hefir fjölgað.
Árið 1919 var meðalskipshöfn á botnvörpungum 18.4 manns, á öðrum
gufuskipum 18.o, á seglskipum 14.i og á mótorskipum 12.3 manns.
B. Mótorbátar og róðrarbátar.
Bateaux á moteur et bateaux á ranies.
Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskiveiðar,
hefur verið síðustu árin:
1915 1916 1917 1918 1919 ■)
Mótorbátar . 391 405 404 357 373
Róðrarbátar .... . 1 121 976 1072 1188 994
Samtals . . 1512 1381 1 476 1545 1367
1) í töflu II (bls. 8) og töflu VI (bls. 14) vantar bátatölu i Borgarfjaröarsýslu, en henni
b-jott bjer viö samkvæmt skýrslu 1920, þvi að skýrslu vantar fyrir 1919,