Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Side 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Side 11
Fiskiskýrslur 1919 9* Árið 1919 hafa gengið töluvert færri bátar alls heldur en árin á undan, en þó hafa mótorbátarnir verið fleiri heldur en næsta ár á undan. Tala báta i hverjum hreppi og sýslu sjest á töflu II og III (bls. 8 og bls. 9—12). Um stærð mótorbáta og róðrarbáta i hverri sýslu er skýrsla í töílu IV og V (bls. 13 og 14). Smærri mótorbátarnir skiftast þannig eftir stærð á öllu landinu. 1915 191G 1917 1918 1919') Minni en 4 tonna .. 59 45 35 33 42 4— 6 tonn 108 106 94 98 91 6—9 — 121 137 152 130 138 9-12 — 66 79 123 96 102 Ótilgreind stærð .... 37 38 )) )) Samtals .. 391 405 404 357 Róðrarbátarnir skiftasl þannig eftir stærð. 1918 1919 ') 1 raanns för 13 11 2 manna för 526 403 4 manna för 344 336 6 manna för 123 116 8-æringar .... 75 40 10-æringar ... 107 88 Samtals .. 1 188 994 Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) heflr verið þessi samkvæmt skýrslunum síðustu árin. 1915 1910 1917 1918 1919‘) Á mótorbálum .. 1 935 2 056 2 127 1 888 1 944 Á róðrarbátum ■, 5148 4 550 4 876 5 493 4 716 Samtals.. 7 083 6 606 7 003 7 381 6 660 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefir verið: Mótorbútur Itóörarbútar 1915 ........................ 4.9 4.o 1916 ........................ 5.1 4.7 1917 ........................ 5.3 4.5 1918 ........................ 5.3 4.6 1919 ........................ 5.2 4.7 1) í töflu II (bls. 8) og töflu V (bls. 14) vnntar bátatölu í Borgartjaröarsýslu, en henni bsett hjer viö samkviemt skýrslu 1920, þvi aö skýrslu vnntar fyrir 1919. b

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.