Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Síða 15
Fiskiskýrslur 1919
Botnvörpu- Önnur Mólor- Hóðrar-
skip þilskip bátar bálar
Porskur 48.i °/o tn O c 65.2 »/o 52.9 »/o
Smáfiskur 10.2 — 16 i — 14.3 — 27.5 —
Ýsa 22.2 — 7.2 — 14.o — 139 -
Ufsi 9.2 — 3.o — O.s - l.i —
Langa 3.9 — l.i - 1.6 — 0.7 —
Keila O.o — 0.6 — í.i — O.i —
Heilagfiski 0.9 — 0.2 — 0.9 — 1.0 —
Koli 4.3 — )) )) ))
Steinbítur 0.7 — 0.2 — 1.4 - 2.2 —
Skata 0.5 — )) — 0.6 - 0.3 —
Aðrar fiskteg. ... O.o — O.i — 0.1 — 0.3 —
Samtals .. lOO.o »/o 100.o »/o 100.o »/o 100.o »/o
Svo að segja allur sá aíli, sem hjer um ræðir, er þorskur
aðrir fiskar þorskakyns. Á bátunum og botnvörpungunum hefur þó
3 — 6 °/o verið annarskonar fiskur (á bátunum mest steinbítur, á
botnvörpungunum mest koli), en á þilskipunum ekki nema */* °/°-
þó má vera, að þær lisktegundir sjeu nokkru iakar framtaldar heldur
en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við.
í 4. yfirliti sjest, að aflaþyngdin í heild sinni hefur verið 25 °/o
ineiri árið 1919 heldur en árið á undan. Þetta stafar mest af því
hve botnvörpungaaflinn og þilskipaaflinn hefur hækkað, því að báta-
afiinn hefur ekki hækkað nema um 4 °/o. Botnvörpungaaflinn hefur
verið hjer um bil tvöfaldur á við árið á undan (99 °/o hærri), en þó
er hann töluvert minni heldur en öil árin þar á undan, sem yfirlitið
nær yfir (1913—17) og veldur því auðvitað mest skipafækkunin.
Þilskipaaflinn hefur verið 45 °/o meiri árið 1919 heldur en næsta ár
á undan, mótorbátaaflinn 12 °/° meiri, en róðrarbátaaflinn 7 °/o minni.
Bæði þilskipaaflinn og mótorbátaaflinn hefur verið miklu meiri þetta
ár heldur en þau 6 undanfarin ár, sem yfirlitið nær til. Ef einnig er
lekið tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað, hefur að
jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hjer segir 1917—19.
1017 1918 1919
Botnvörpuskip ... . 669 pús. kg 556 þús. kg 853 þús. kg
Önnur þilskip ... . 65 - — 81 — — 108 — —
Mótorbátar . 38 50 — — 54 — —
Róðrarbátar . 12 12 — — 14 — —
Samkvæmt þessu hafa allar tegundir skipa aflað betur árið
1919 heldur en næstu árin á undan.
Frá útgerðarmönnum þilskipanna liggja fyrir upplýsingar um