Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Qupperneq 16
14*
Fiskiskýrslur 191!)
verð þilskipaatlans auk þyngdarinnar og er þær að finna fyrir
hvern útgerðarstað og landið í heild sinni í töflu VI hjer á eftir
(bls. 15—17). Verðhæð þilskipaaflans á öllu landinu 1919, sem upp
hefur verið gefin, hefur verið þessi;
Botnvörpuskip Önnur þilskip Pilskip alls
Fullverkaður fiskur . 2 089 pús. kr. 564 þús. kr. 2 653 þús. kr.
Hálfverkaður fiskur . 39 - — 105 - — 144 — —
Saltaður fiskur 1 144 — — 5 931 — — 7 075 - -
Nýr fiskur 4 233 — — 67 — - 4 300
Þorskveiðar alls 1919 7 505 þús. kr. 6 667 þús. kr. 14 172 þús. kr.
1918 5155 — — 4 663 — — 9 818 — —
1917 4 673 — — 3192 — — 7 865 — —
1916 5 419 — — 2 901 — — 8 320 — —
1915 4 287 - — 2 392 — — 6 679 — —
1914 2 813 1 426 — - 4 239 — —
1913 2 548 — — 1481 - — 4 029 — —
Að visu eru tölur þessar eklci fyllilega sambærilegar, þar sem
nokkur hluti aflans er verkaður, og því í verði hans innifalinn verk-
unarkostnaður, sem ekki er reiknaður með í verði hins hlutans af
aflanum. Árið 1919 mun mega gera ráð fyrir, að verkunarkostnað-
urinn hafi alment verið 20 kr. á hvert skippund (eða kr. 12.50 á
100 kg) af fullverkuðum fiski, en 25 % minna á hálfverkuðum fiski.
Nemur þá sá kostnaður nál. 231 þús. kr. á öllum fiskinum, sem
gefinn er upp verkaður, og verður því að draga þá fjárhæð frá fisk-
verðinu, til þess að íinna verð aflans óverkaðs (nýs eða saltaðs).
Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann kemur frá hendi
fiskimannanna (nýr eða saltaður) verðnr samkvæmt því árið 1919
13.9 miljóna króna virði, þar af afii botnvörpunga 7.3 milj.
kr., og afli annara þilskipa 6,s milj. kr.
Um verð bátaaflans eru engar skýrslur, en ef bátaaflanum er
öllum breytt í fisk upp úr salti og gert ráð fyrir sama verði á hon-
um sem á þilskipafiski upp úr salti, þá verður niðurstaðan sú, að
þorskafli bátanna hafi alls verið 12.s miljóna króna virði árið
1919, þar af afli mótorbáta 7.7 miljónir króna og afli róðrarbáta 5.i
miljónir króna.
Verð aflans skiftist þannig á einstakar fisktegundir (þegar dreg-
inn er verkunarkoslnaður frá verði verkaðs fisks á þilskipum og
gert er ráð fyrir sama verði á bálafiskinum upp úr salti sem á
þilskipafiski):