Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Page 20

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Page 20
18* Fiskiskýrslur 1919 Ný sild Samtals 1916 .. 240 700 hl 1915 .. 135 800 — 1914.. 61 200 — fyngd 20 694 pus. kg 11 700 — — 5 300 — — Árið 1919 hafa fleiri þilskip stundað síldveiðar heldur en árið 1918, en þó heldur færri heldur en árið 1917, svo sem sjá má á yfirlitinu á bls. 7*. Meðalafli á hvert skip hefur verið: 1916 1917 1918 1919 Botnvörpuskip........... 5 079 hl 2 027 hl 600 hl 2 262 hl Önnur þilskip .......... 1 822 — 545 — 726 — 1 238 — Sildveiöaskip alls.... 2 617 hl 817 hl 713 hl 1 317 hl í töflu XIV (bls. 42) er gefið upp verð á síldarafla þilskip- anna árið 1919 og talið, að það hafi numið því sem hjer segir: Söltuð sild Ný sild Botnvörpuskip 343 pús. kr. 200 - — Önnur þilskip 526 pús. kr. 1 378 — — Filskip alls 869 pús. kr. 1 578 - - Samtals 1919 .. 543 pús. kr. 1 904 pús. kr. 2 447 pús. kr. 1918 .. 264 — — 1 337 - — 1601 — — 1917 .. 1 717 — — 850 — — 2 567 — — 1916 .. 3193 — — 1 616 — — 4 809 — — 1915 .. 1 492 — — 771 — — 2 263 — — 1914 .. 250 — — 168 — — 418 — — Samkvæmt þessu hefur verðhæð síldaraflans 1919 ekki verið nema rúmlega 50 %> hærri heldur en verðhæð sildaraflans árið 1918, þvi að verðið er yfirleitt talið lægra. Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum 1919, hefur verið á söltuðu síldinni kr. 78.71 úr botnvörpungum, en kr. 44.03 úr öðrum þilskipum, og á nýju sild- inni kr. 15.00 úr botnvörpungum, en kr. 13.18 úr öðrum þilskipum. III. Arflur af hlunnlndum. Produit de la péche interieure, la chasse aux phoques et l'oisellerie. A. Hrognkelsaveiði. La péche du lompc. Um hrognkelsaafla var fyrst getið sjerstaklega í skýrslum 1913. Sundurliðaðar skýrslur um aflann 1919 eru i töflu XVI og XVII (bls. 44—57). Samkvæmt því var hrognkelsaaflinn á öllu landinu:

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.