Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1922, Page 21
Fiskiskýrslur 1919
19
1916 ........... 643 þúsund
1917 ........... 685 —
1918 ........... 651 —
1919 ........... 507 —
B. Smáufsaveiði.
La péche de petit colin,
Um þessa veiði voru fyrst gefnar skýrslur árið 1913. Sundur-
liðaðar skýrslur um þann afla 1919 eru í töflu XVI og XVII (bls.
44—57). Allur aflinn af smáufsa samkv. skýrslum þessum hefur verið:
1915 ............... 1 151 hl
1916 ............... 538 —
1917 ............... 2 330 —
1918 ............... 988 —
1919 ............... 1 528 —
C. Lax- og silungsveiði.
La péche du saumon cl de la truile.
Síðan skýrslur hófust um það efni hefur lax- og silungsveiði
verið talin svo sem hjer segir:
Lax, tals Silungur, tals
1897—1900 meðaltal.. 2 857 249 200
1901—1905 — 6 443 345 400
1906-1910 — 4 572 302 600
1911—1915 - 10 690 375 400
1914—1918 — 11 914 418 297
1918 14 485 155 403
1919 11 207 473 411
Tölur þessar benda til þess, að árið 1919 hafi laxveiði verið í
meðallagi, en silungsveiði meiri. Reyndar er hæpið að bera saman
veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin getur verið
mjög mismunandi. í silungsveiðinni þetta ár er t. d. liklega meira
af murtu úr Þingvallavatni heldur en árið á undan.
D. Selveiði.
La chasse aux phoques.
Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hjer segir:
Selir, tals Kópar, tals
1897—1900 meðaltal .. . 627 5 412
1901-1905 — . 748 5 980
1906—1910 — 556 6 059
1911-1915 — ,. 721 5 824