Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1936, Síða 8

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1936, Síða 8
6 Fiskiskýrslur 1934 Árið 1934 voru gerðir hér út 38 botnvörpungar og er það sania tala eins og næsta ár á undan. Skúli fógeti strandaði í Grindavik 10. apríl 1933 og Geysir strandaði við Orkneyjar 19. nóv. 1933. En í stað þessara togara komu 2 nýir, Gullfoss og Júní. Þýzkur botnvörpungur, Gustav Meýér, strandaði í Skaftafellssýslu veturinn 1933, og var seldur þar á uppboði, en náðist út um sumarið og var gert við hann og nefndur Gullfoss. Bæjarút- gerðin í Hafnarfirði keypti Júní frá Bretlandi 1934. Auk botnvörpunganna var hér aðeins gert út 1 fiskigufusláp árið 1921 En þessum skipum fjölgaði svo, að 1924 voru þau orðin 21. Flest urðu þau 35 árið 1930, en 1934 voru þau ekki nema 31. Eru það síldveiðiskip og línuveiðaskip. Með mótor- skipum eru taldir mótorbátar, sem eru stærri en 12 lestir. Slíkum bátum hefur fjölgað á síðari árum og voru jæir orðnir 254 árið 1934. Seglskipin hafa hins vegar dottið úr sögunni. Fyrir 1904 var allur þilskipaflotinn seglskip, árið 1922 voru þau enn 41, en 1926 og 1927 var aðeins gert lit 1 selgskip og síðan ekkert. Árið 1933 og 1934 skiftist fiskiflotinn þannig hlutfallslega eftir tegundum skipanna. Tala T.cstir Tala Lcslir Mótorskip ...................................... 78.8 °/o 25.o °/o 78.e °/o 27.r. °/o IJotnvörpuskip.................................. 13. o — (iO.o — 11. s - 56.6 Qnnur gufuskip ................................. 8.2 — 13.2 — 0..; 15.n lOO.o °/0 100.0 °/o KIO.o °/o 100.o °/0 Svo sem sjá má á töflu 1 (hls. 18) er mest fiskiskipaútgerð frá Reykjavík. Árið 1934 gengu þaðan 41 skip eða % hluti fiskiskipanna, en nál. helmingurinn af lestarrúmi skipanna kom á Reykjavikurskipin, enda eru flestir hotnvörpungarnir gerðir þaðan út. Vestmannaeyjar voru að vísu töluvert hærri að skipatölu (61 skip), en skipin eru þar svo miklu minni, að lestarrúm þeirra nemur ekki nema 14% af lestarrúmi Reykjavíkurskipanna. Tala útgerðarmanna og útgerðarfélaga þilskipa hefur verið undanfarin ár: Utgerðar- Skip Lcstir Útgeröar- Skip I.estir nicnn » hvcrn á livern inenn á livcrn ií livcrn 1925 166 1.7 134,- 1930 212 1.4 109.7 1926 166 1.6 137.3 1931 219 1.3 lOO.o 1927 173 1.6 133.i 1932 212 1.2 92.» 1928 187 1.4 120.9 1933 240 1 .2 87.7 1929 205 1.6 II8.1 1934 259 1.2 86.9 Stærsta útgérðin er hlutafélagið Ivveldúlfur. Árið 1934 hélt það úti 7 skipum, sem voru samtals 2582 lestir. Meðaltal s k i p v e r j a á þilskipuin um allan veiðitimann hefur verið svo sem hér segir s cipvcrjar Meðatal á skip ikipvcrjar Meðaltal á skip 1925 4 034 14.i 1930 3 845 12.8 1926 3 495 13.6 1931 3 553 12.3 1927 3 557 13.e 1932 3 212 12.3 1928 3 569 13.6 1933 3 514 12.0 1929 3 873 13.o 1934 3 795 11.7

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.