Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1936, Blaðsíða 15
Fiskiskýrslur 1934
13
Samkvæmt skýrslunum um aflaverðið hefur meðalverðlag á fiskin-
sem aflaðist á þilskip árið 1934 verið þannig fyrir hver 100 kg:
Verkaö Saltað Nýtt
Þorskur . . . kr. 44.20 kr. 19.30 kr. 19.00
Smáfiskur . . — 35.79 — 16.56 23.91
Ýsa — 33.46 — 15.28 45.65
Ufsi — 26.07 — 11.21 23.95
Uanga — 41.55 — 16.97 34.55
Keila — 25.78 — 10.58 8.13
Heilagfiski . — — - 111.08
Koli . . — 40.61 79.74
Steinbitur . . — — 14.83 19.95
Skata — — 17.00 27.58
Nýi fiskurinn, sem tilfærður er hjá botnvörpuskipunum, mun allur
l ísfiskur. Verðið á fiski hefur verið svipað eins og árið á undan.
B. Lifraraflinn.
Produit dc foic.
í töflu IX (bls. 42) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þilskipa
árið 1934, en um lifrarafla háta er skýrsla i töflu X og XI (hls. 43—45).
Alls var lifraraflinn árið 1934 samkvæmt skýrslunum:
á botnvörpuskip ............. 50 495 hl
- önnur þilskip.............. 41 723 —
- báta ...................... 19 511
Samtals 111 729 lil
Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem hér segir:
Önnur lifur
Hákarlslifur (aðall. þorskl/ Alls
1897— 1900 llleðaltal ... 16 982 bl 7 006 bl 23 988 hl
1901- 1905 — 13 070 — 10 683 - 23 753 -
1906- 1910 — 10 096 — 17152 - 27 248 -
1911 1915 — 4 818 — 26 108 — 30 926
1916- 1920 — 5 180 — 34 179 — 39 359
1921- 1925 — 1 164 — 84 282 - 85 446 —
1926— 1930 — 270 — 119 900 — 120 170 -
1931 )) — 89 641 - 89 641 -
1932 )) — 99 139 - 99 139 —
1933 )) — 119 355 - 119 355
1934 )) — 111 729 — 111 729 —
Aflinn af hákarlslifur var altaf að minka þangað til 1929, en síðan
hefur hann enginn verið. Afli af annari lifur (sem mestöll er þorsklifur)
hefur aftur á móti farið vaxandi fram að 1928, er hann varð mestur,
156 þús. hl., 1933 varð hann 119 þús. hl., en aðeins 112 þús. hl. árið 1934.
Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í
skýrslunum, svo sem sjá má af töflu IX (bls. 42). Samkvæmt skýrslun-
um varð meðalverð á lifur 1934 kr. 17.42 hektólítrinn. Ef gert er ráð fyrir
sama verði á þeirri lifur, sem á háta aflaðist, verður verð alls lifrarafl-
ans árið 1934 1.8 milj. kr.