Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1936, Blaðsíða 56

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1936, Blaðsíða 56
Hagstofa íslands gefur út eftirfarandi rit: 1. Hagskýrslur íslands. Þar eru birtar ýtarlegar skýrslur um þau efni, sem Hagstofan tekur til meðferðar. Skýrslurnar koma út í sjálfstæðum heftum og fást þau keypt einstök. Af Hagskýrslun- um er út komið: Verslunarskýrslur 1912—1934. Búnaðarskýrslur 1912—1934. Alþingiskosningar 1908—1934. Fiskiskýrslur og hlunninda 1912—1934. íslensk mannanöfn 1. des. 1910. Barnafræðsla 1909—1920. Þjóðaratkvæðagreiðsla um sambandslög 1918. Mannfjöldaskýrslur 1911—1930. Skýrslur um skipakomur 1913—1917. Manntal á íslandi 1. des. 1920. Sparisjóðir 1911—1925. Dómsmálaskýrslur 1913—1925. Menn geta gerst áskrifendur að Hagskýrslunum með því að snúa sér beint til Hagstofunnar. Áskriftargjald er 5 lcrónur um árið. II. Hagtíðindi, mánaðarblað. Eru þar birtar mánaðarskýrslur um innflutning og útílutning, smásöluverð og ýmislegt íleira, sem ekki þykir taka að birta í sérstöku hefti af Hagskýrslunum. Ennfremur bráðabirgðaskýrslur um ýmislegt, sem síðar koma um ýtarlegri skýrslur. Af Hagtíðindum eru komnir út 20 ár- gangar (1916—1935). Áskriftargjald er 1 króna og 50 aurar um árið. III. Árbók Hagstofu íslands. Er þar birtur útdráttur úr þeim tal- fræðiupplýsingum, sem til eru á öllum sviðum, án þess farið sé mikið út i einstök atriði. Ennfremur eru þar allmargar töflur með alþjóðlegum yfirlitum. Af árbókinni er út kominn 1. árg. 1930. Ivostar 3 krónur. IV. Manntal á íslandi árið 1703 lekið að tilhlutun Árna Magnús- sonar og Páls Vídalin. Er það prentað i heild sinni og kemur út eilt hefti á ári. Komin eru út 12 hefli, sem ná yfir alt landið nema Árnessýslu og nokkurn hluta af Rangárvallasýslu. Hvert hefti kostar 3 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.