Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Qupperneq 7

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1983, Qupperneq 7
INNGA NGUR. Introduction. 1. ALMENNAR ATHUGASEMDIR. General statement. Skýrslur þær, sem hér birtast, eru sjöundu 1 röðinni af skýrslum Hagstofu um dómsmál. Fyrri skýrslur Hagstofu voru fyrir 1913-1918, 1919-1925,1S46—1952,1966-1968,1969-1971 og 1972-74. Engar skyrsiur hafa komið út fyrir árin 1926-1945 né heldur fyrir 1953-1965. Stafaði það aðallega af erfiðleikum á innheimtu gagna frá skýrslugefendum, þótt fleira hafi komið til. Er þess ekki að vænta, að skýrslur fyrir þessi ar. komi út héðan af. Þess skal þó getið, að í Tölfræðihandbók Hag- stofu, sem út kom arið 1967, eru töflur um dómsmál, gerðar serstaklega fyrir þaðrit. Var þar um að ræða 2 töflur um afgreidd opinber mál hjá sakadómaraembættinu f Reykjavík 1932- 1964 eftir kæruefni og úrslitum mála, enn fremur töflu um gjaldþrot á öllu landinu 1926-1964, svo og töflu um mál, sem stefnt var fyrir Hæstarétt 1920-1964. Skýrslur t þessu hefti eru að mestu leyti með sama sniði og dómsmálaskýrslur áranna 1966-74, en þær voru hins vegar allmikið frábrugðnarþeim dómsmálaskýrslum, sem áður höfðukomið út. Breytingar á niðurskipan efnis, sem gerðar voru í skýrslunum 1966-68, stöfuðu fyrst og fremst af breyttu fyrirkomulagi á eyðublöðum og gagnaöfluninni að öðru leyti. Frá og með árinu 12 66_voru tekin í notkun ný eyðublöð til skýrslugerðar héraðsdómara um einkamál og hin ýmislegu dóms- málastörf þeirra önnur en varðandi opýnber mál. Var lögð mikil vinna í að byggja gagnaöflunina app að nýju, en regluleg söfnun upplýsinga til dómsmálaskýrslna hafði lengi verið ófullkomin og raunar legið niðri a sumum sviðum. Jafnframt var innheimtu á skýrslum heraðsdómara um opinber mál hætt, en þess f stað var fenginn aðgangur að heimildargögnum hjá sakaskrá, sem er í umsjá ríkissaksóknara. Heimildir að upplýsingum umjrpinber mál (önnur en ávana- og ffkniefnamál) f skýrslum þess- um_eru,annars vegar afrit af kærubók sakadómaraembættisins f Reykjavík, hins vegarseðlartilsaka- skrár frá héraðsdomurum utan Reykjavfkur, Jtar sem tilkynnt er um afdrif opinberra mála. Skýrsla um niðurstöður afgreiddra mála fyrir Sakadomi f ávana- og Jfkniefnamálum fékkst frá dómstólnum sjáýfum. f samræmi við efniviðinn eru töflur um opinber mál fjtrennu lagi: f fyrsta lagi sakadóms- mál f Reykj_avík (töflur 1-6), f öðru lagi ávana- og ffkniefnamal (tafla 7) og f þriðja lagi opinber mál fyrir héraðsdómi utan Reykjavfkur (töflur 8-11). Þá koma töflur 12-18 um einkamál f Reykja- vfk og utan, og um önnur domsmálastörf héraðsdómara. iársbyrjun 1977yarð Austur-Skaftafellssýsla sérstakt lögsagnarumdæmi og jafnframt var lög- reglustjóraembættið á Höfn f Hornafirði lagt niður. Þau mal sem það afgreiddi árin 1975 og 1976 eru talin f töflum þessa,heftis með málum Austur-Skaftafellssýslu, en tölur fyrir A-Skaftafellssýslu að öðru leyti eru þessi ár meJ5 f tölum V-Skaftafellssýslu. Um starfsemi Siglingadóms er fjallað sérstaklega í 5. kafla þessa inngangs. f 6. kafla hans er yfirlit um málsltot til Hæstaréttar og um afdrif mála þar. Allar upplýsingar í þessu hefti, aðrar en þær er varða málskot til Hæstaréttar(sjá 6. kafla þessa inngangs), eru miðaðar við það almanaksár, er dómsmál eru til lykta leidd á einhvern hátt eða aðrar athafnir, sem um er fjallað, eiga sér stað. Mál og annað, sem hér til heyrir.er þannig töflu- tekið á lokastigi, og engar upplýsingar látnar í té um upphaf og feril mála, nema hvað birtar eru upplýsingar um málatíma (þo ekki fyrir opínber mál utan Reykjavíkur). 2. OPINBER MÁL f REYKJAVfK. Criminal cases in Peykjavík. f kæmbók sakadpmaraembættisins í Reykjavík em innfærðar allar kærur, sem embættinu ber- ast. f dálkum kærubókar eru tilgreind eftirtalin atriði: Númer og dagsetning kæru, nafn, staða og heimili hins kærða, fæðingardagur hans og-ár og fæðingarstaður. Enn fremur er efni kærunnar skil- greint með nokkrum orðum eða með tilvísun í lagagreinar, sem talið er, að brotið hafi verið_gegn. Þá er tilgreint, hvenær og hvernig afgreitt,_ tijvísun til sakadómsbókar og loks niðurstaða malsins. Úrvinnslu Hagstofu á þessu efni var hagað á þá lund, að tala mála, sem kemur fram í dómsmála- skýrslum, er jöfn tölu sakborninga. Her er því lagður annar skilningur í hugtakið "mál" heldur en gert mun vera í starfi dómstólanna, þegar "mál" er eitt, þótt fleiri en einn sakborningur sé við það riðinn. Að sjálfsögðu kemur það fyrir, a_ð sama persónan sé talin oftar en einu sinni hér í skýrsl- unum, og er þá maðurinn viðriðinn fleiri mál en eitt. Aldursupplýsingar eru miðaðar við aldur sak- bomings.yþegar mál er höfðað_. Upplýsingar um atvinnu eða stöðu vantar mjög oft í kærubokina, en eru ella ófullkomnar og gloppóttar. ÞÓ voru þær flokkaðar og settar í töflu (3 A og B), en taka ber niðurstöður.hennar með fyrirvara. ,Tímalengd máls er talin frá þvi' mál er höfðað og þar tjl því er lokið með urskurði domstolsíns. Sa timi, sem ter i rannsókn mals aður en saksoknan tekur ákvörðun um málshöfðun, er því ekki talinn í þeim upplýsingum um tímalengd, sem hér eru látnar í té. Flokkun eftir tegundum afbrota er gerð með þeim hætti, að hver kæra er færðundir eitt refsiákvæði aðeins, enda þott fleiri kunni að vera tilgreind í kærubók. Það á að ráða flokkun, hvað talið er aðalatriði kæru. Koma þar til greina ýmis sjónarmið varðandi málavexti, svo sem það , hvaða

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.