Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 19

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 19
17 15. apríi 1854 var ðlium j)jóðum heimilað að verzla hjer, ef skipin sem vörurnaf flyltu borguðu iestagjald eins og danskir þegnar áttu að gjöra. Fyrir þann tima var löluvert af útlendum skipum leigl lil siglinga liingað, en það má standa á sama livaðan skipin komu, sem verzluðu lijer fvrir þann tíma, enda vantar skýrsiur um það. Frá 1855 eru til skýrslur um það hvar skipin hali átl heima. Fyrst cr þeim skipt eplir því, hvort þau áttu heima i Danmörku eða öðrum löndum, og eptir er þeim af hverj flokkað cptir löndum, og það lielzt enn um 100 smálestum: þá. Skipin, sem liingað komu Arið Frá Dan- mörku Frá öðrum löndum Arið Frá Dan- mörku Frá öðrum löndum 1855 77.0 °/o 23.0 °/o 1868 68.4 °/o 31.6 % 1856 86,3 — 13.7 — 1869 67.3 — 32,7 — 1857 84.9 — 15.1 — 1870 54.9 — 45.1 — 18581 •06.9 — 33.1 — 1871 51.4 — 48.6 — 1859 81.7 — 18.3 — 1872 48.5 — 51.5 - 1860 89.1 10.9 — 1873 54.6 — 45.4 — 1861 86.7 — 13.3 — 1874 51.9 - 48.1 - 1862 69.5 - 30.5 — 1875 49.4 — 50.6 — 1863 69.4 — 30.6 — 1876 53.3 — 46.7 — 1864 66.5 — 33.5 — 1877 56.7 — 43.3 — 1865 65.5 — 34.5 — 1878 52.9 — 47.1 — 1866 60.2 — 39,8 — 1879 44.0 — 56.0 — 1867 54.5 — 45.5 — 1880 46.6 — 53.4 — Arið 1876 komu slrandferðirnar og við þær fjölgaði töluvert komum gut'u- skipa frá Daiimörku. Annars verður smáleslatala skipanna frá Danmörku allt af minni og minni frá 1856 til 1880, þá er smálestatala danskra skipa orðin minni en helmingur. Fyrir 1856 er liiin því nær %o hlutar allra skipa, sem liingað koma. Eþlir 1880 eru skýrslurnar um siglingar komnar í fast form og þeim skipt niður á útlönd öll áiin. 1802 vanlar skýrslur um skipakomur til landsins, þess- vegna er meðaltalið 1891—95 að eins 4 ára meðaltal. Smálesfatalan var 1881 — 33834 smálestir, en 1904 99134 smáleslir. Hún liefur þrefaldasf á 24 árum. Skipa- talan 1881 var 238, en 1904 376. Skip, sem kemur 6 sinnum tii landsins á sama ári er talið 6 skip. Skipatalan hefur hækkað nm 58 af hundraði. Nú eru notuð miklu stærri skip en áður. 1880 komu 46.6 smálestir af hverjum 100 frá Danmörku. Síðari ár liefur þetta orðið enn minna. Skipakomur hafa skipst þannig niður á útlönd 1881 —1904 að komið liafa hingað, reiknað eptir smálestum, en ekki eptir skipatölu: 1) 1858 kom i'yrsta gufuskip lúngaö. Pað var póstskip, og var leigl i Englandi, Næsta ár liafði útgjörðarmaðurinh, sem var danskur, keypt skipið. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.