Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1918, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1918, Blaðsíða 7
Formáli. Avanl-propos. Vorið 1916 fór fræðslumálastjóri fram á það, að hagstofan tæki framvegis við þeirri skýrslugerð um barnafræðsluna, sem hann hefur annast að undanförnu. Með þvi að í lögum 20. okt. 1913 um hag- stofu íslands eru fræðslumál, og þar á meðal einkum barnafræðsla, talin meðal þeirra atriða, sem hagstofunni ber að taka til meðferðar, varð það úr, að hagslofan tók þetta að sjer, og varð árið 1914—15 fyrsta árið, sem liún fjekk til meðferðar. Skýrslurnar fyrir það ár voru fullbúnar að lieita má fyrir hjer um bil 1Va ári síðan og var bráðabirgðayfirlit yfir þær birt í Hagtíðindum í febrúar 1917 (2. árg. 1. tölubl.), en af sjerstökum atvikum hefur prentun sjálfra skýrsln- anna ekki getað orðið lokið fyr en nú. Með því að hagstofan hefur ráðgert að gefa út, ef því yrði við komið, einhvern útdrátt úr eldri fræðsluskýrslum síðan barnafræðslulögin gengu í gildi, hefur ekki þótt ástæða til að gera neinn inngang við fræðsluskýrslurnar fyr en eldri skýrslurnar væru út komnar. Vísast þvi að eins að þessu sinni til bráðabirgðayfirlitsins i Hagtíðindum 2. árg. 1. tölubl. Úrvinsla tveggja næstu ára er nú þegar töluvert langt á veg komin og munu skýrslurnar um þau væntanlega geta birst saman í hefti áður mjög langt um líður ásamt inngangi með samanburði við fyrri ár. Efnið i skýrslum þessum er tekið úr skýrslum þeim, sem skóla- nefndir og fræðslunefndir senda fræðslumálastjóra eftir lok hvers skólaárs. Upplýsingarnar um hvern einstakan skóla og fræðsluhjerað eru hjer dregnar nolckuð saman, en töluvert meiri sundurliðun er í yfirlitstöflunum eftir sýslum. Hagstofa íslands i júní 1918. Porsteinn Porsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.