Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1922, Blaðsíða 5

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1922, Blaðsíða 5
F o r m á 1 i. Avant-propos. Skýrslur þær, sem hjer birlast, eru útdrátlur úr barnafræðslu- skýrslunum frá því lögin um barnafræðslu frá 1907 gengu í gildi og þangað lil hagstofan lók við úrvinslu þeirra. Eru þær að mestu bygðar á yfirlitum þeim, sem fræðslumálastjóri hefur gert eða gera látið, en mjög mikið samandregnar og sundurliðaðar á annan hált. I aðalyfirlitinu i skýrslum þessum (bls. 2 og 14) eru einnig teknar upp aðaltölurnar fyrir næsla ár á eftir (1914 —15), sem skýrslur hafa verið birlar um áður í 16. hefti hagskýrslnanna, því að gerð hefur verið breyting á formi yfirlitsins frá því sem var í þvi hefti. Hagslofan hefur nú unnið úr skýrslunum um 5 næstu árin hjer á eftir (1916—20) og verða þær skýrslur birlar innan skamms. Hagstofa íslands i febrúar 1922. Porsteinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.