Nesfréttir - 01.05.2006, Blaðsíða 16

Nesfréttir - 01.05.2006, Blaðsíða 16
16 Nes ­frétt ir Á Sel tjarn ar nesi er ódýrt að búa mv. önn ur sveit ar fé lög. Þetta kann ungt fólk vel að meta. Fólk sem er rétt byrj að að koma und ir sig fót un­ um þarf allra síst á því að halda að greiða háar op in ber ar álög ur, t.d. vegna óhóf legr ar skulda söfn un ar eig in sveit ar fé lags. Ungt fólk hef ur nóg með skuld ir vegna fjár fest ing ar í fast eign og mennt un. Þess vegna vill ungt fólk borga lága skatta. All ir laun þeg ar greiða tekju skatt. Hann skipt ist þannig að ein stak ling­ ar greiða ann ars veg ar 23,75% skatt til rík is ins en svo renna til sveit ar­ fé laga til við bót ar út svar sem er á bil inu 11,24%­13,03%. Sveit ar fé lög­ in ákvarða sjálf þessa út svarspró­ sentu. Á Sel tjarn ar nesi er út svar ið 12,35% sem er sú allra lægsta á höf­ uð borg ar svæð inu. Til sam an burð ar er út svar Hafn ar fjarð ar, Kópa vogs og Reykja vík ur 13,03%. Með öðr um orð um kjósa þessi sveit ar fé lög að leggja há marks álög ur á íbúa sína, á með an Sel tjarn ar nes legg ur þær lægstu á höf uð borg ar svæð inu. Á næsta kjör tíma bili ætl um við sjáf­ stæð is menn að lækka skatta enn frek ar og tryggja þannig óum deil an­ lega lægsta út svar á höf uð borg ar­ svæð inu ­ 11,87%. Þrátt fyr ir lága skatta er erfitt að halda því fram að þjón ustu stig á Sel tjarn ar nesi sé lægra en í öðr­ um sveit ar fé lög um. Það er versta falli jafn gott ­ ein í flest um til fell um miklu mun betra. Þess vegna má segja að á Sel tjarn ar nesi fá ist meira fyr ir minna, ef ná granna sveit ar fé lög­ in eru höfð til sam an burð ar. En fólk þarf ekki ein ung is að greiða af tekj um sín um til sveit­ ar fé laga. Það þarf líka að greiða fast eigna gjöld, sem eru 0,24% af fast eigna verði á Sel tjarn ar nesi. Í Reykja vík er þetta gjald 0,36% með hol ræsa gjaldi sem ekki er inn heimt hér, eða um 50% hærri álagn ing ar­ stuð ull. Á Sel tjarn ar nesi eru fast eign­ ir að jafn aði dýr ari en ann ars stað ar á land inu, sem eru góð ar frétt ir fyr­ ir Seltirn inga. En sjálf stæð is menn á Sel tjarn ar nesi hafa einmitt lækk að fast eigna gjöld í takti við hækk andi fast eigna verð, úr 0,365% í 0,24%, í stað þess að taka til sín alla hækk­ un ina. Fast eigna­ tengd ar álög ur eru nú þær lægstu á höf uð­ borg ar svæð inu og spara þannig fjöl skyld um á Sel tjarn ar nesi tugi þús unda í út gjöld á ári. Sjálf stæð is menn munu áfram standa vörð um þessa mik il vægu hags muni bæj ar búa ­ hljót um við um boð kjós enda til stjórn ar bæj ar ins á laug ar dag inn kem ur. Mörg um finnst ekk ert sjálf sagt við það að lækka op in ber gjöld þeg­ ar tæki færi skap ast til. Til hneig ing stjórn mála manna, sér í lagi á vinstri væng, hef ur einmitt ver ið sú að nýta sér hækk andi skatt stofna til mis góðra verka. Það hafa sjálf stæð­ is menn á Sel tjarn ar nesi ekki gert held ur lækk að álagn ingu á fast eign­ ir og tekj ur Seltirn inga. Á Sel tjarn ar nesi hafa ekki ver ið tek ið lán til op in berra fram kvæmda í árarað ir. Þvert á móti hef ur sjálf­ stæð is mönn um tek ist að greiða nið ur skuld ir jafnt og þétt, ólíkt ná grönn um okk ar Reyk vík ing um. Þeir safna skuld um. Þess vegna er dýr ara að búa í Reykja vík en á Sel­ tjarn ar nesi. Sjálf stæð is menn hafa sýnt ein staka ráð deild í rekstri frá upp hafi. Ný leg asta dæm ið er bygg­ ing gervi gras vall ar og stór kost leg ar end ur bæt ur á sund laug fyr ir and­ virði lóða sölu í stað þess að ráð ast í fram kvæmd ir með dýr um lán um. Sel tjarn ar nes bær gæti greitt nið ur all ar skuld ir sín ar á lið lega 16 mán­ uð um mv. óbreytta af komu. Ungt fólk vill ráð stafa sem mestu af sín um pen ing um sjálft en kýs jafn­ framt að fá fram úr skar andi þjón ustu frá sveit ar fé lagi sínu á sam keppn is­ hæfu verði. Af þess um tveim ur ein­ földu ástæð um er ákjós an legt fyr ir ungt fólk að búa á Sel tjarn ar nesi. Magn ús Örn Guð munds son 8. sæti fram boðs lista sjálf stæð is- manna á Sel tjarn ar nesi Meira fyr ir minna á Sel tjarn ar nesi Magn ús Örn Guð munds son. Neslist inn er nú bor inn fram í fimmta sinn í sveit ar stjórn ar kosn­ ing um. Þeg ar Neslist inn bauð fram í fyrsta sinn í kos ing um árið 1990, hlaut hann 34,4% at kvæða og tvo full trúa í bæj ar stjórn. Árið 1994 fór fylg ið í 45,7% sem gaf þrjá full trúa í bæj ar stjórn og árið 1998 hlaut Neslist inn 34,7% at kvæða og tvo full trúa í bæj ar stjórn. Í kosn ing un­ um 2002 hlaut Neslist inn 39,7% at kvæða og fékk á ný þrjá full trúa í bæj ar stjórn. Sögu leg hefð? Sam kvæmt sögu legri hefð mætti því bú ast við að bæj ar full trú inn sem vannst í síð ustu kosn ing um tap­ að ist nú. Þar með yrði sá sem þetta skrif ar og verm ir sæt ið sem vannst síð ast send ur í frí í kosn ing un um þann 27. maí næst kom andi og fimmti Sjálf stæð is mað ur inn kæmi í hans stað. Stað an í bæj ar stjórn inni yrði þá 5:2 á ný. Mér er sem sagt mál ið nokk uð skylt þar sem það kæmi í minn hlut að hverfa af vett­ vangi bæj ar mál anna. Við sem skip um Neslist ann erum ekki svo bund in sögu legri nauð­ hyggju að gera ráð fyr ir að sag an end ur taki sig ófrá víkj an lega og kjós­ end ur á Sel tjarn ar nesi séu svo fyr­ ir sjá an leg ir að úr slit in séu nán ast ráð in áður en til kosn inga kem ur. Þvert á móti stefn um við ótrauð að því að halda okk ar hlut frá því síð­ ast og gera enn bet ur. Við heit um á bæj ar búa að veita okk ur stuðn ing til þess. At kvæða hlut fall og styrk ur Í þau skipti sem Neslist inn hef ur ein ung is haft tvo af sjö full trú um í bæj ar stjórn Sel tjarn ar ness hef ur staða hans ver ið mun veik ari en hlut fall at kvæð anna seg ir til um. Neslist inn legg ur því allt kapp á að halda inni a.m.k. þrem ur bæj­ ar full trú um. Ör lít il töl fræði sýn ir hvers vegna það er og hvern ig örfá at kvæði geta skipt sköp um í hinu svo kall aða póli tíska lands lagi. Til þess að halda þrem ur bæj­ ar full trú um þarf Neslist inn a.m.k. 37,51% greiddra at kvæða. Hlut fall bæj ar full trúa væri þá 43%. Hlut fall í nefnd um væri einnig í góðu sam­ ræmi við at kvæða hlut fall ið. Við fengj um tvo full trúa í fimm manna nefnd ir bæj ar ins, þ.e. 40% nefnd ar­ fólks. Gef um okk­ ur aft ur á móti að við fengj um 37,49% at kvæða. Bæj ar full trú um okk ar myndi við þessa litlu breyt ingu fækka í tvo og hlut fall þeirra í bæj ar­ stjórn lækka í 29%. Hlut fall full trúa í nefnd um yrði enn lak ara, eða 20%. Einn nefnd ar mað ur í fimm manna nefnd um kæmi frá Neslista og fjór ir frá Sjálf stæð is flokki. Að sama skapi væri styrk ur Sjálf stæð is flokks ins um fram at kvæða magn. Með 62,51% at kvæða hlut fall ætti hann 71% bæj­ ar full trúa og 80% full trúa í nefnd um. At kvæði skipta máli Því þarf eng an að undra að við leggj um allt kapp á að halda þrem­ ur bæj ar full trú um að lág marki. Við sem höf um starf að í bæj ar stjórn og nefnd um þekkj um vel mun inn á þessu tvennu. Stað an er nokk uð ójöfn þeg ar öðr um meg in við nefnd­ ar borð sitja fjór ir en hin um meg in einn með sömu ábyrgð og skyld­ ur. Með þess um orð um er ég ekki að senda full trú um meiri hlut ans í nefnd um bæj ar ins tón inn, enda eig um við yf ir leitt gott sam starf við þá. Þetta er hins veg ar hin blá­ kalda staða sem við þekkj um og því vænt an lega auð skil ið hvers vegna við leggj um svo mikla áherslu á að halda inni þrem ur bæj ar full trú um. Hvað á ég að kjósa? Sýn fólks á stjórn mál og ákvörð un um hverja það kýs markast af ýms­ um þátt um. Vita skuld skipt ir stefna og áhersl ur fram boð anna miklu máli og traust á þeim ein stak ling um sem í boði eru. Það skipt ir einnig máli hvern ig fólki finnst að þeir sem far ið hafa með stjórn taumana hverju sinni hafi stað ið sig, hvern ig þeir hafa stað ið að mál um og kom ið fram við bæj ar búa. Eng inn ætti að vera dóm ari í eig­ in sök. Þess vegna ætla ég hvorki að ausa lofi á mig og mitt sam starfs fólk á Neslist an um né varpa rýrð á mót­ fram bjóð end ur okk ar. Það er bæj ar­ búa að vega okk ur og meta. Nið ur­ stað an ligg ur svo fyr ir eft ir 27. maí. Nið ur staða sem við sitj um uppi með, hvort sem okk ur lík ar bet ur eða ver, og verð ur ekki breytt fyrr en að fjór um árum liðn um. Árni Ein ars son, bæj ar full trúi, skip- ar 3. sæti Neslista í sveit ar stjórn ar- kosn ing un um 27. maí. Póli tískt lands lag, staða og styrk ur Árni Ein ars son.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.