Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 26.08.2002, Blaðsíða 2

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 26.08.2002, Blaðsíða 2
Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 02-084 Vl. Hringvegur (1), hringtorg við Snæfellsnesveg 02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 09.02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 09.02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 09.02 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði 09.02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 09.02 02-086 N.v. Þverárfjallsvegur (744), Skúfur - Þverá 2002 09.02 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 09.02 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 09.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 09.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-085 Sl. Þórsmerkurvegur (F249) 2002 26.08.02 09.09.02 01-009 Au. Upphéraðsvegur (931), Fellabær – Setberg 12.08.02 26.08.02 02-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 12.08.02 26.08.02 02-061 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti 12.08.02 26.08.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-072 Rn. Hafnarfjarðarvegur (40), aðrein Digranesvegar 22.07.02 06.08.02 02-073 Au. Suðurfjarðavegur (96) á Fáskrúðsfirði 22.07.02 06.08.02 02-007 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl, vegtengingar 2002-2003 15.07.02 29.07.02 02-025 Au. Hringvegur (1), Melrakkanes – Blábjörg 01.07.02 15.07.02 01-048 Sl. Hringvegur (1), vegur um Þjórsá 18.06.02 08.07.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 27.05.02 01.07.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-035 N.ey. Styrking og mölburður í Suður-Þingeyjarsýslu 18.06.02 23.07.02 Sandöx ehf. 02-067 Sl. Hringtorg á Eyravegi, Selfossi 29.07.02 19.08.02 Vélgrafan ehf., Selfossi Samningum lokið, framhald Opnað: Samið: 02-075 Sl. Votmúlavegur (310) 2002, styrking og klæðing 29.07.02 15.08.02 Vélgrafan ehf., Selfossi 02-071 Sl. Hringvegur (1), Þjórsá, eftirlit 15.07.02 08.08.02 Verkfræðistofa Björns Ólafssonar ehf., Kópavogi 02-045 N.v. Mælifellsdalsvegur (F756), ræsi í Bugakvísl 15.07.02 25.07.02 Sigurbjörn Skarphéðinsson, Sauðárkróki 02-070 N.v. Arnarvatnsvegur 2002 08.07.02 30.07.02 Þórarinn Kristinsson, Fellskoti 02-066 N.v. Skarðsvegur (793), 2002 08.07.02 17.07.02 Bás ehf., Siglufirði 02-064 Rn. Hringvegur (1), hringtorg við Skarhólabraut 18.06.02 16.08.02 Íslenskir aðalverktakar Nýtt á lista Safnvegir Safnvegir tengja einstök býli, stofnanir o.fl. við tengivegi eða stofnvegi. Til safnvega teljast: Vegir að öllum býlum sem búseta er á og ekki eru tengd með stofnvegi eða tengivegi. Vegur samkvæmt þessum lið skal þó aldrei teljast ná nær býli en 50 m ef hann endar þar eða vera inni í þéttri byggð ef vegakerfi þar er styttra en sem svarar 50 m fyrir hvert býli eða íbúð. Vegir að kirkjustöðum, opinberum skólum og öðrum opinberum stofnunum í dreifbýli og í þéttbýli með minna en 200 íbúa. Landsvegir Til þessa vegflokks skal telja þjóðvegi sem ekki tilheyra neinum af framangreindum vegflokkum. Þar er um að ræða vegi yfir fjöll og heiðar, þar á meðal vegi sem tengja saman landshluta, vegi innan þjóðgarða og vegi að fjölsóttum ferðamannastöðum. Á vegum þessum skal yfirleitt einungis gera ráð fyrir árstíðabundinni umferð og minna eftirliti og minni þjónustu en á öðrum þjóðvegum. Almennir vegir, einkavegir, reiðvegir og hjólreiða- og göngustígar Eigendur almennra vega, einkavega, reiðvega og hjólreiða- og göngustíga hafa veghald þeirra. Almennir vegir eru í eigu opinberra aðila og ætlaðir almenningi til frjálsrar umferðar. Einkavegir eru kostaðir af einstaklingum, fyrirtækjum eða opinberum aðilum. Reiðvegir eru einkum ætlaðir umferð ríðandi manna og eru kostaðir af einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum eða opinberum aðilum. Til reiðvega skal og veita fé í vegáætlun. Hjólreiða- og göngustígar eru einkum ætlaðir hjólandi og gangandi vegfarendum og eru kostaðir af einstakling- um, félagasamtökum, fyrirtækjum eða opinberum aðilum. Í vegáætlun er heimilt að veita fé til eftirfarandi samgönguleiða: Gatna í þéttbýli, vega yfir fjöll og heiðar, vega að bryggjum, eyðibýlum, flugvöllum, skipbrotsmannaskýlum, skíðaskálum og skíðasvæðum og vega að fjallskilaréttum. Ennfremur til vega að leitarmannaskálum, fjallaskálum, fullgerðum orkuverum og félagsheimilum, einnig til vega að og innan uppgræðslu- og skógræktarsvæða, og ferja. framhald af forsíðu Untitled-2 22.8.2002, 9:402

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.