Kópavogsblaðið - 01.12.2007, Page 1

Kópavogsblaðið - 01.12.2007, Page 1
12. tbl. 3. árg. - Viðtal við Rannveigu Guðmundsdóttur fyrrv. ráðherra bls. 4-5 Vatnsveita 4 sveitarfélaga strandaði á Hafnarfirði Stúlkur úr skólakór Kársnes gáfu kakó og rjóma á Hálsatorgi sl. laugardag, 1. desember þegar kveikt var á jólatré frá Norrköping. Nánar á bls. 13. ������������������������ ��������������� www.atak.is Góðir bílar - gott verð! 554 6040 Forsögu Vatnsveitu Kópavogs má rekja aftur til ársins 1993, en þá fannst bæjaryfirvöldum í Kópavogi vatnið sem fékkst frá Reykjavíkurborg vera orðið nokkuð dýrt og þá var stofnað undirbúningsfélag að vatnsveitu sem að stóðu Kópavogur, Garða- bær, Álftanes og Hafnarfjörður. Hugmyndin var að taka vatn- ið úr Kaldárbotnum og leiða til Hafnarfjarðar með stofnlögn til Garðabæjar og Kópavogs. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri segir að Hafnarfjarðarbær hafi aldrei get- að tekið ákvörðun í málinu, fyrst Ingvar Viktorsson sem bæjarstjóri og síðan Magnús Gunnarsson, og þá hafi bæjaryfirvöld í Kópavogi gefist upp þessari hugmynd. “Þá var farið að vinna að því að taka vatn í Vatnsendakrikum og í þeim tilgangi var keypt fyrirtækið Vatni sem var í eigu Vatnsenda- bóndans og átti vatnstökuréttinn. Fljótlega voru hafnar tilraunabor- anir, skipulagsmálin voru sett í gang m.a. með viðræðum við Skipulagsstofnun og Reykjavíkur- borg skrifað og þeim tilkynnt að hefjast ætti vatnstaka á svæðinu en komast þyrfti með lögnina yfir Heiðmörkina, en Kópavogsbær átti rétt til þess samkvæmt vatna- lögum frá árinu 1924,” segir bæjar- stjórinn í Kópavogi. Nánari umfjöllun um Vatns- veitu Kópavogs á bls. 14. ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum DESEMBER 2007 - Íþróttir bls. 26-27 Gleðileg jól - Ólafur Þór Gunnarsson bls. 10

x

Kópavogsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.