Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.09.1959, Blaðsíða 23
- 17 -
DALVÍKURHREPPUR.
Afsalsbréf:
Johanna Þorsteinsdóttir, Dalvík,
selur Stefáni BjörnssjTii, Grund,
húseignina Skíöabraut 7 A.v Dalvík.
Afsal dags. 2/6/59. Þingl. 17/7/59.
Þinglesin eignarheinild Útgerðarfél-
ags Dalvíkinga h/f. að vélskipinu
Björgvin E.A. 311. Afsal dags.
1/7/59. Þingl. 22/7/59.
Árni Arngrínsson, Dalvík, selur
Jonínu Kristjánsdpttur, Dalvík, efri
hæð hússins Bjarkarbraut 3, Dalvík.
Afsal dngs. 30/7/59. Þingl. 19/8/59.
Stefán Kristjánsson selur Bjaraari
Baldvinssyni eignarhluta sinn í hús-
eigninni Karlsrauðatorgi 5, Dalvík.
Afsal dags. 18/9/59. Þingl. 19/9/59.
Loðasamningar:
Valdinar Sigtryggsson fsr leigða 2 ha.
landspildu á Dalvík. Samn, dags.
23/7/59. Þingl. 17/8/59.
Stefán Stefánsson, Dalvík, fær leigða
700 ferra. lóð við Goðabyggð 15', Dal-
vík. Saran. dags. 1/9/59. Þingl.
3/9/59.
Sverrir Sveinbjörnsson fær leigða
822,5 ferra. lóð við Bárug. 9, Dalvík.
Saran. dags. 15/9/59. Þingl. 17/9/59.
Gunnar Johannsson, Dalvík, fær leigða
822,5 ferra. lóð við Bárug. 7, Dalvik.
Saran. dags. 15/9/59. Þingl. 17/9/59.
Óskar Kató Valtýsson fær leigða 800
ferra. lóð við Hafnarbraut 8, Dalvík,
Saran. dags. 19/11/58. Þingl. 1/10/59.
Veðskuldabréf:
Lántakandi: Fjárhæð:
Stefán Björnsson, Grund. Veð: Húseignin Skíðabraut 7 A., Dal- vík. Dags. 3/6/59. 50.000,oo
Egill JÚlíusson, Dalvík. Veð: Fiskur. Dags. 7/7/59. 118.000,oo
Sarai. Sama veð og dags. 127.000,oo
Útgerðarfélag Dalvíkinga. Veð: Björgvin E.A. 311. Dags.1/7/59. 4166.666,6?
Söltunarfélag Dalvíkur h/f. Veð: Saltsíld. Dags. 29/7/59. 1840.000,00
MÚli h/f., Dalvík, Veð: Salt- síld. Dags. 30/7/59. 2117.000,oo
Vilhelm Sveinbjörnsson, Dalvík. Veð: Fiskur. Dags. 25/7/59. 80.000,00
Viðar jónsson, Dalvík. Veð: HÚs- eignin Goðabraut 21, Dalvík, efri hæð. Dags. 10/8/59. 20.000,00
Lánveitandi:
Johanna Þorsteinsdóttir.
Landsbankinn, Akureyri.
RÍkissjóður.
Landsbankinn, Akureyri.
Veðdeild landsb., Reykjavík.