Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.03.1960, Síða 7
VIÐSKIPTATIÐINDI
Fyrir Akureyri og Eyjafjaröarsýslu
6. árg. ' Akureyri, janúar - marz 1960. 1. tbl.
S K J Ö L
innfærS í afsals- og veðmálabækur Akureyrar frá 1. jan. - 19. marz 1960.
Afsalsbréf:
Þinglesin eignarheimild Siglaugs
Brynleifssonar að húseigninnf Odd-
eyrargata 24. Samn. dags.
13/12/59. Þingl. 5/1/60.
Ingvi Loftsson selur Sveini Hafdal
eignarhl. sinn í húseigninni
Fjólugötu 16. Afsal dags.
30/11/59. Mngl. 11/1/60.
Hermann Jónsson, Glerárgötu 6,
selur Kára S. Kristinssyni, Eiðs-
vallagötu 18, eignarhl. sinn í
húseigninni Brekkugötu 19. Afsal
dags. •4/1/6O;. Þingl. 5/l/60.
Þorsteinn M. Símonarson selur
Haraldi Kristjánssyni, Hafnarf.,
m/b. Kára E.A. 44. Afsal dags.
27/10/59. Þingl. 20/1/60.
Tryggvi Haraldsson selur Páli Vig-
fiíssyni eignarhl. sinn í húsinu
Hafnarstræti 81a. Afsal dags.
25/1/60. Þingl. 27/1/60.
Valtýr Þorsteinsson og Hre’iðar
Valtýsson'selja Haraldi Válsteins-
syni I. hæð hússins Fjóiugata 18.
Afsal dagsv 30/12/59. Þingl.
27/1/60.
Hinrik Hinriksson.-sélur Þórði
Björnssyni efri hæð hússir.s Aðal-x
stræti 6. Afsal dags. 2/12/59.
Þingl. 28/l/60.
Jóhann Jósepsson, Höfflrum I, selur
Stefáni Jóhannssyni, HömrUm' -I
erfðafestuland, 1,,76 ha. Afsal
dags. 23/l/60. Þingl. 29/l/60.
Kári Johansen selpr C-uðmundi
Skaptasyni eignarhl. 'sinn í hús-
eigninni Skólastígur 1. Afsal
dags. 31/12/59. Þingl. 1/2/60.
• 9‘/
Gústav Jónasson selur’Jóni Magnús-
syni, Akranesi, býlið Brunná við
Akureyri. Afsal dags. 1/2/60.
Þingl. 1/2/60.