Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.12.1960, Síða 28
VIÐSKI PTATÍÐI NDI
koma út ársfjórðungslega.
Vtgefendur: Kristján Jónsson og Arngrímur Bjarnason.
Utanáskrift: Viðskiptatíðindi, pósthólf 253, Akureyri
Askriftargjald kr. 100.00 árgangurinn.
Gjalddagi áskrifta og auglýsinga er 1. desember.
Villur, sem kunna að vera í blaðinu, raska í engu réttindum eða
skyldum viðkomandi aðila.
i______________________________________________________
FirmnskrÁ
iðnaðar- og kaupsýslumanna ósamt símanúmerum. — Heimili Akureyri, ef ekki er
annars gefið.
Bankar og sparisjóðir:
Búnaðarbanki íslands, útibú, Strandg. 5 .. 1167, 1371
Landsbanki íslands, útibú, Strandg. 1 .... 1021, 1621
TJtvegsbanki íslands h.f., útibú, Hafn. 107 1811, 1360
Útvegsbanki íslands h.f., útibú, Aðalg. 34,
Siglufirði ........................... 205, 92
Sparisjóður Akureyrar, Brekkugötu 1 ......... 1340
Sparisj. Arnarnesshrepps, Ásláksst. Sími um Möðruvelli
Sparisjóður Glæsibæjarhrepps .................. 2189
Sparisjóður Hríseyjar............................. 7
Sparisjóður Skriðuhrepps, Oxnhóli .. Sími um Bægisá
Sparisjóður Svalbarðsstrandar, Efr.i-Dálksstöðum
Sími um Svalbarðseyri ......................
Sparisjóður Svarfdæla, Brimnesi, Dalvík........ 9
Bifreiðastöð Akureyrar h.f., Geislag. 5........ 1909
Bifreiðasalar, bifreiðastöðvar,
bifreiðaverkstæði:
Bifreiðastöð Oddeyrar, Strandgötu .......... 1760
Bifreiðast. Stefnir s.f., Strandg. Vörubifr. 1218, 1547
Bifreiðaverkst. Jóhannesar Kristjánssonar, Gránu-
félagsgötu 47. Akureyrarumboð: Reo vörubif-
reiðir, Pobeda fólksbifreiðir ............... 1630
Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f., Gleráreyrum.
Akureyrarumb.: Mercedes-Benz bifreiðir 1353, 1986
Bílasalan h.f., Geislag. 5. Ford bifreiðir .. 1649, 1749
B.S.A.-verkstæðið, Strandg. 53—54 .............. 1309
Kaupfélag Eyfirðinga, Hafnarstr. 91. Fólksbif-
reiðir: Buic, Chevrolet, Opel, Wauxhall. —
Vörubifreiðir: Chevrolet, G.M.C., benzín og
diesel, Bedford, benzín og diesel, Opel......... 1700