Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.10.1938, Blaðsíða 11

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.10.1938, Blaðsíða 11
Félagsblað S. X. B. 9,árg. 2.tbl. 11 0 Bréf til skðlastióra og kcnnara við barnaskóla landsins. Eins og yður cr kunnugt,cr 50 ára afntöli kennarasamtakanna á Islandi ntö3ta 6r. A síðasta fulltrúapingi S.I.B. var ákvcðið að minnast pessa afmælis og stjórn S.I.B.falin framkvcsmd málsins, ásamt nc-fnd peirri, cr kosin var á fulltrúapinginu(sjá bls.ll;. Ncfndin hefir nú átt viðræður við stjórn S.I.B.um málið og cr öllum ljóst, að skuli afnnelis pessa minnst með .peim myndarbrag,sem vert væri,pannig að störf kcnnarastéttar- innar vcrði sanngjarnar metin og nauðsyn hennar fyrir pjóðfélagið auð- særri,pá verða allir barnakennarar landsins að taka höndum saman. fc?~u1lx hér taldar pær tillögur, er pegar hafa fram komið: I. Afmælisrit hcfir verið ákvoðið að gefa út og hefir Gunnar M.Magnúss jiermari tekið að sér að semja sögu samtakanna. II. Skóla\ika vcrði haldin á sama tíma um land allt í lok skólaárs. I?tvarp vcrði notað í sambandi við skólavikuna, en í lok hennar yrðu haldn- ■'.r sj-ningar 1 sem allra flestum skólum landsins. Síðar verður gerð nánari grein fyrir framkvæmd pessá atriðis. III. :jf.ndssýning verði hnldin í Reykjnvík & næsta vori og par verði: 3-IónsÝning barna í loikfimi - og Hónsöngur barna. Sérfróðum mönnum hefir pegar vcrið falið að velja fimleikaæfingar og sönglög,er brátt verða send öllum barnn- skólum lnndsins og skulu pá öll börn,sem von er urn að geti tekið )á.tt í hópsýningunni, iðka pær æfingar í vetur. c. öjónleikir barna og barnahljómsveit ef mögulegt verður. d. HancLavinnusýning svo f jölbreytt, sem kostur er á. /áskilegt væri að cinstakir kennarar vildu taka að sér að láta börnin gera eftirlík- ingar af sem flestum hlutum úr atvinnulifi pjóðarinnar fyr og síðar o. Tcilcningar frá sem flestum skólum. f. Yinnubókagerð, margskonar, g. 3afn mynda frá ýmsum skólum,ferðalögum skólabarna og jafnvel stuttar ferðasögur barnanna sjálfra. h. Linurit yfir próun skólamálanna, i. Kcnnsluáhöld, námsbækur,leikföng o.fl.frá fyrri timum til vorra daga. j. Útvarnað verði erindum um uppeldis- og skólamál, störf og aðstæður 'slenzkra barnakennara o.s.frv. Allar viðbótartillögur eða fyrirspurnir varðandi efni brefs pessa sendist Afmælisnefnd 3.I.B. i Reykjavik, Pósthólf 616. Reykjavik, lB.október 1938. Afmælisnefndin. 1 llkvnning frá Sambandsst ,iórn. Eins og að undanförnu á S.I.B. pess kost cð tilnefna einn barnakennara frá Islandi til ókeypis námsdvalar á Askov næsta sumar. Umsóknir sendist til stjórnar S.I.B. fyrir n.k.áromót.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.