Vestfirska fréttablaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 4
ísafjörður
iFnsteignirl» 3. sœti
TIL SÖLU:
Stekkjargata 29, Hnífsdal.
Lítið einbýlishús, 4 herb.
Smiðjugata 8, 2ja herb.
íbúð með eignarlóð.
Aðalstræti 11 efri og
neðri hæð.
Strandgata 3 Hnífsdal.
3ja herb. íbúð í góðu
standi.
Hjallavegur 12, fokhelt
einbýlishús, tveggja hæða
Skólastígur 22, Bolungar-
vík. Tveggja hæða raðhús,
6 herb. Bílskúr fylgir
Túngata 21, verslunarhús-
næði á heppilegum stað
Fjarðarstræti 47, 5 herb.
einbýlishús með eignarlóð.
Bílskúr fylgir
Aðalstræti 11, 4 herb.
kvisthæð
Stekkjargata 7, Hnífsdal.
Stórt einbýlihús
3ja herb. íbúð í Túngötu
með 2 geymslum og rúm-
góðu rislofti.
Vitastígur 15, efri hæð,
Bolungarvík, 4 herb. nýleg
íbúð í fjórbýlishúsi, hag-
stætt verð
Tryggvi
Guðmundsson,
LÖGFRÆÐINGUR
Silfurtorgi 1, sími 3940
og 3702 ísafirði
DAGANA 2. og 3. apríl s.l.
lék lið ísafjarðar tvo síðustu
lieiki sína í 2. deild íslands-
mótsins í körfuknattleik við
Þór frá Akureyri. ísfirðingar
höfðu farið þess á leit við
mótanefnd að báðir leikirnir
færu fram á Akureyri, vegna
þess að þeir treystu sér ekki,
af fjárhagsástæðum, að leika
sinn heimaleik á Seltjarnar-
ntesi, eins og þeir hafa gert í
allan vetur.
ísfirðingar þurftu að vinna
а. m.k. annan leikinn til að
forða sér frá falli niður í 3.
deild. Þeir gerðu betur, því
þeir sigruðu í báðum leikjun-
um og lentu í þriðja sæti í 2.
deild.
Fyrri leikinn sigruðu ís-
firðingar með 54 stigum gegn
50, eftir geysispennandi lieik,
en í seinni leiknum sönnuðu
ísfirðingar yfirburði sína með
því að sigra með 56 stigum
gegn 39.
Lokastaðan í 2. deild.
1. Breiðablik 11 leikir, 16 stig
2. Grindavík 11 leikir, 14 stig
3. ísafj. 10 leikir, 10 stig
4. —5. Þór 10 leikir, 8 stig
4.—5. Haukar 10 leikir, 8 st
б. Borgarnies 10 leikir, 6 stig
Það er gott dæmi um að-
stöðuleysi íþróttamanna á
ísafirði, að þeir skuli þurfa
að ferðast alla leið suður á
Seltjarnanes til að leika sína
Norræn grafík
Opnuð hefur verið sýning í bókasafninu á nor-
rænni grafík. Á sýningunni eru 20 myndir og mun
hún standa fram yfir mánaðamót, en eftir það
verða myndirnar lánaðar út endurgjaldslaust
þeim sem eiga lánsskírteini í bókasafninu. Sýning-
in verður opin virka daga kl. 2—7 nema laugard.
kl. 2—4.
íjT’ 'ít'Æubi
FERMINGARGJAFIR
Svefnpokar — Luxolampar
Snyrtispeglar og töskur í úrvali
Postulínsstyttur — Myndaalbúm
Og svo eru þau komin hjólin
Reiðhjól í öllum stærðum með og án gíra
heimaleiki. En ísfirskir körfu-
knattleiksmenn líta nú hýru
auga til Bolungarvíkur, sem
fyrirhugaðs vettvangs fyrir
heimaleiki sína á næstu árum,
því fiins og komið hefur fram
í fréttum eru uppi hugmyndir
um byggingu nýs og fullkom-
ins íþróttahúss þar. Eins og
skiljanlegt er, hafa þeir misst
alla von um að geta leikið á
ísafirði í náinni framtíð.
Skrifstofur
bœjarsjóðs
FYRIRHUGAÐ er að skrif-
stofur Bæjarsjóðs ísafjarðar
flytji í nýtt húsnæði á 3. hæð
Austurvegs 2, húss Kaupfél-
ags ísfirðinga.
Þegar er búið að rífa þá
innréttingu er fyrir var og
er gert ráð fyrir að framkv.
hefjist að nýju eftir páska,
er verkið hefur verið boðið út.
Tillöguteikningar frá Ingi-
mundi Sveinssyni, arkitekt,
liggja fyrir.
Að sögn Bolla Kjartanssyni,
bæjarstjóra, hefur aðallega
staðið á fjárhagsáætlun árs-
ins 1976. Áætlunin er nú tiI-
búin og er þar gert ráð fyrir
kr. 7.500.000,00. til innrétt-
ingar hins nýja húsnæðis.
Bæjarsjóður leigir húsnæð-
ið til 5 ára, með tveggja ára
framlengingar möguleika. I
húsnæðinu er gert ráð fyrir
skrifstofum Bæjarsjóðs, Raf-
-
veitu og Tæknidieildar, á 3.
hæð að flatarmáli 380 fer-
metra, og á 2. hæð verður
móttaka og afgrieiðsla, að
flatarmáli um 50 fermetrar.
Að öllu óbreyttu ættu húsa-
kynnin að verða fulltilbúin
eftir 2—3 mánuði.
Verslið ekki vii mig
Nema þér viljið fá góða þjónustu
Hefi ávallt til mikið úrval af úrum, frá þekktum
svissneskum úraverksmiðjum svo sem
ALPINA - CAMY - EDOX
mál, skeiðar, diskar úr
silfri og stáli. Hringlur,
sparigrísi og klukkuskeið-
ar úr silfurpletti, að
ógleymdum gull- og silfur-
krossum
Handunnið
íslenskt keramik
Kveikjarar, vasatölvur
og margt fleira
Axel Eiríksson
íslenskir
skartgripir,
silfur og gull ávallt í úrvali.
Úrin eru til með dagatali, sem sýnir
viku- og mánaðardag. Einnig sjálf-
trekkt og rafhlöðuúr (elektronisk).
Allt til
skírnargjafa
Aðalstræti 22 - ísafirði