Vestfirska fréttablaðið - 23.08.1979, Side 3

Vestfirska fréttablaðið - 23.08.1979, Side 3
I vestlirska ~1 rRETTABlADID ORÐIÐ ER LAUST — Lesendadálkur — Glöggt er gests augað Eitt af því fyrsta, sem ferðamað- urinn, sem kemur með flugvél til ísafjarðar sér, er sýnishorn af um- gengni þeirri, sem er alltof algeng við bíla- og vélaverkstæði. Við tilkomu stofnbrautarinnar meðfram sjónum hafa víða myndast tjarnir ofan við veginn. Virðist svo sem ýmsum finnist þær tilvalinn staður til þess að losa sig við rusl. Óska eftir Óska eftir lítilli íbúð, þar sem pláss væri fyrir hár- greiðslustofu. Upplýsingar í síma 3921. Óska að kaupa Notað barnareiðhjól. Hringið í síma 3526 Til sölu Delta trésmíðavél. 6” hefill og 3” sög, sambyggt með 1,5 H.P. mótor. Einnig mjög fallegt sófaborð og helluborð. með þremur rafmagns- hellum, hentugt í sumar- bústað. ilfpplýsingar að Engjavegi sími 3313. Til sölu Þriggja herbergja, 65 ferm. íbúð er til sölu að Hlíðarvegi 7. Bílskúrsréttur fylgir. Upplýsingar í sfma 3276. Til sölu Þriggja til fjögurra herbergja fbúð að Fjarðarstræti 57 er til sölu. Upplýsingar gefur Þorlákur Kjartansson í síma 3942. Til sölu MADESA, 15 feta sportbátur með Chrysler vél. Þorsteinn Jóakimsson Sími 3102. FASTEIGNA VIÐSKIPTI Urðarvegur 56: Byggingar- framkvæmdir að raðhúsi. Eyrargata 6: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Hliðarvegur 3: 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Norðurvegur 2: 3ja herb. íbúð í norðurenda. Veiðarfæraskemman Sundahöfn: Hálft bil. Bakkavegur 39: Nýtt glæsi- legt einbýlishús. Aðalstræti 32: 3ja herb. í- búð á 1. hæð. Mjógata 7b: Lítið einbýlis- hús, 3 herb. og eldhús. Mánagata 4: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Hjallastræti 21, Bolungar- vík: Nýtt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Þjóðólfsvegur 14, Bol- ungarvík: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. ARNAR G. HINRIKSSON HDL. Aðalstræti 13 ísafirði Sími3214 Vegleg gjöf frá Vestur Þýskalandi Það er eins gott að nú er verið að steypa nýtt bílaþvottaplan fyrir Isfirðinga, því það gamla er að verða komið í kaf í rusl. Við viðlegukant Fagranessins, gefst ferðamönnum sem koma af Hornströndum kost ur á að sjá annarskonar fegurð en finnst þar fyrir norðan. Gestur. Við afhendingu bókagjafarinnar: Bolli Kjartansson, Kriig yngri, Karlheinz Krug, frú Krúg, Úlfur QUnnarsson, Elín Magnfreðsdóttir. Karlheinz G.H. Krúg, fyrsti sendiráðsritari Sambandslýð- veldisins Þýskalands á íslandi afhenti í síðustu viku Bóka- safninu á ísafirði bókagjöf frá fyrirtækinu Martin-Beheim Gesellschaft í Darmstadt. Alls er hér um að ræða 116 bindi af verkum þekktra þýskra höfunda í bundnu og óbundnu máli. Karlheinz H.G. Krug á- varpaði bæjarstjóra, fulltrúa bókasafnsnefndar og starfsfólk bókasafnsins við þetta tækifæri. Sagði hann meðal annars að bókagjöf þessi væri gefin til þess að gefa Isfirðingum tækifæri til þess að kynnast þýskum bók- menntum síðari ára á frummál- inu. Kvað hann bækurnar þannig valdar, að bæði væru bækur við hæfi byrjenda í námi þýskrar tungu og eins þeirra, sem lengra eru komnir í málinu. Bolli Kjartansson tók við gjöf- inni og þakkaði sendiráðsritaran- um fyrir hönd bókasafnsins og ísfirðinga. Sagði Bolli að þessi gjöf væri sérlega kærkomin, þar sem bókakostur safnsins á þýska tungu væri orðinn gamall, og teldi aðeins rúm 40 bindi. Bækurnar eru til útlána á safn- inu og eru á meðal þeirra verk eftir þekkta hofunda svo sem Heinrich Böll, Manfred Bieler, Berthold Brecht, Thomas Mann, Ernst Schröder, Karl May, Stefan Zwieg og marga fleiri. Til sölu Hraðbátur, 19 feta með 105 ha. Crysler utan- borðsmótor. Skipti á bíl möguleg. Upplýsingar í síma 4102.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.