Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 06.05.1982, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 06.05.1982, Blaðsíða 7
vestfirska rRETTABLASID EINBÝLISHÚS! Til sölu eða leigu er nýlegt einbýlishús. Upplýsingar að Daibraut 13, Hnífsdal. ATH. Laust nú þegar. | TIL SÖLU I I VW 1302 S, árgerð 1972 J Á SAMA STAÐ J Fundist hafa gieraugu í S - Mánagötunni. Eigaridi vitji ■ J þeirra á Hernum. ■ Upplýsingar í síma 3043 — > g Óskar. TILSÖLU Toyota Mark II, árgerð 1977. Upplýsingar í síma 3313, Finnur. BATUR til sölu Færeyingur með 20 ha. Buch vél, talstöð, útvarpi, eldavél og handfærarúll- um. Vel innréttaður. Algjör dekurbátur. Verð 150 þús., aðeins. Upplýsingar í síma 7435 milli kl. 19:00 og 20:00. Föndur- sýning Eins og allir vita, er 1982 ár aldraðra. í tilefni af því, er fyrir- huguð um miðjan maí n.k. sýn- ing á föndri og handavinnu eldri borgara og einnig verður efnt til kaffisölu og fleira. Aðilar að félagsstarfi aldr- aðra og nokkur félagasamtök ætla að hafa samvinnu um að standa að þessu. Vonast er til að 16. maí geti orðið dagur eldri borgara hér í bæ og verði þeim og öðrum til ánægju. Einnig gefst bæjarbú- um kostur á að kynnast félags- og tómstundastarfi þeirra. Þeim sem eru með handa- vinnu eða annað sem þeir vildu lána á sýninguna, er bent á að hafa samband sem fyrst við: Málfrfði Halldórsdóttur, Hlíðar- vegi 32, sími 3539, eða að koma í Vinnuver (uppi) kl. 13:30 til 17:00 á þriöjudögum. (Fréttatilkynning.) Krossinn og hrn'fs- blaðið Mynd sem gerð er eftir sam- nefndri sögu bandaríska prestsins David Wilkerson, fjallar um sjö unga drengi í fátækrahverfinu Harlem í New York sem ákærðir eru fyrir morð á jafnaldra sínum. Málið vekur mikla athygli vegna grimmdar drengjanna og frásagn- ir af þessum atburði birtast í blöðum og tímaritum. Ungur sveitaprestur, David Wilkerson fréttir af þessum atburði og finn- ur sig knúinn til að fara og hjálpa þessum unglingum. Foringi af- brotahóps drengjanna, Nicky Cruz, mætir presti og reynir að gera honum allt til miska. Kvikmyndin verður sýnd á veg- um Samhjálpar á Vestfjörðum eins og hér segir: I Alþýðuhúsinu ísafirði föstu- dag 7. maí kl 16:00 og laugardag 8. maí kl. 21:00. I Félagsheimilinu Súgandafirði föstudag 7. maí kl. 21:00. f Félagsheimilinu Patreksfirði mánudag 10. maí kl. 21:00. Allir ertr hvattir til að koma og sjá þessa eftirsóttu mynd, hver á sínum stað, og Bíldælingar og Tálknfirðingar eru sérstaklega hvattir til að koma til Patreks- fjarðar í því sambandi. Aðeins þessar einu sýningar að þessu sinni. AA í nýtt húsnæði Þó nokkur þáttaskil verða á starfsemi deildanna, þar sem þær flytja fundi sína í annað húsnæði þ.e. úr safnaðarheim- ilinu Sólgötu 9 í Aðalstræti 42. Húsið er í eigu kaupstaðarins og er nefnt Hæstakaupstaðar- húsiö. Sagt er að það hafi verið byggt um 1740 og er því eitt af elstu húsum bæjarins. A.A. og AL ANON samtökin hafa unnið af dugnaði við að lagfæra þann hluta hússins að innan sem þau fengu, máia það og teppa- leggja. Konur hafa sett upp gluggatjöld og nýr og fallegur ræðustóll skreytir nú fundasal. Starfsemi okkar þakkar for- ráðamönnum bæjarins þá vel- vild sem þeir sýna okkur, með því að lána þetta húsnæði til fundahalda. Mörg fyrirtæki í bænum hafa lagt okkur lið með gjöfum og ber okkur að þakka þann mikla styrk, sem þau hafa veitt okkur. Fundir verða áfram á þriðjudagskvöldum kl. 9 og á sunnudögum kl. 2-4. Hjá AL ANON verða fundir á mánu- dagskvöldum kl. 9. Síminn hjá samtökunum verður 4411 og getur fólk hringt þangað á fundartímum, og fengið upplýsingar um starfsemina og fleira. Vonum við aö samtökin eflist og styrk- ist við þessa breytingu á hús- næði. A.A. og AL ANON samtökin þakka sóknarnefnd fyrir afnot af safnaöarheimiiinu til funda- halda undanfarin ár, en þau hófust fyrir 5 árum og hafa eflst mjög siðan. A.A. og AL ANON sarntökin ísafirði Regnhlífaljós Skemmtileg nýbreytni í heimilislýsingu Ódýr — Smekkleg Póstsendum Tvær stærðir Verð kr. 154,00 og 238,00 Blómabúdin ísafirði — Sími 4134 í dag opnum viö kaffiteríu í nýendurbættum veitingasal I hádeginu: Réttur dagsins eða sérréttir Mikið úrval smárétta m.a. hamborgarar, heitar samlokur, kínverskar pönnukökur Sendum heim köld borð og heita rétti, snittur, brauðtertur, smurt brauð Réttur dagsins: FIMMTUDAGUR Marineruð fiskflök að hætti hússins — 85,00 FÖSTUDAGUR Gratineraðar lambalærissneiðar m/Duxell, ofnbökuðum kartöflum sveppasósu og grænmeti — 105,00 LAUGARDAGUR Innbökuð fiskflök í Orlydeigi m/hrísgrjónum karrýsósu og salati — 85,00 SUNNUDAGUR Lambalæri m/Bernaisesósu ofnbökuðum kartöflum og grænmetissalat — 120,00 * * * Kalt roast beef m/kartöflusalati — 160,00 Sjómenn! Nú er fullbókað að kvöldi sjómannadagsins en ennþá eru laus sæti í hádeginu og á laugardagskvöldið Pantið borð tímanlega Gistingin er nú komin í fullan gang 1 manns herbergi — 240,00 2 manna herbergi — 325,00 3 manna herbergi — 385,00 Við leggjum áherslu á að gestuin okkar líði vel m Opið daglega frá kl. 9:00 — 21:00 HÓTEL HAMRABÆR Hafnarstræti 24 — Sími 3777 — ísafirði [FASTÉÍGNA! j VIÐSKIPTI j | Fjarðarstræti 35, lítið ein- g H býlishús í góðu standi. i Hlíðarvegur 5, 3 herb. ca. I j 75 ferm. íbúð á 2. hæð. J| j Lausíjúní — júlí. I Seljalandsvegur 12, (Þórs- g | hamar), einbýlishús á g | tveimur hæðum og með | | kjallara. Húsið er endurnýj- | | að að miklu leyti. I Fjarðarstræti 51, (Grund), I J 3 herb. ca. 70 ferm. íbúð á • J efri hæð. I Hjallavegur 12, ca. 115 g | ferm. íbúð á neðri hæd í | I nýlegu húsi. | ® Tangagata 23a, 2 herb. ný- S J uppgerð íbúð, mjög hentug ■ : fyrir einstakling. g Vitastígur 10, Bolungarvík, g | 2x90 ferm. einbýlishús | I með bílgeymslu og rækt- B B aðri lóð. [ Þjóðólfsvegur 16, Bolung- J ■ arvík, 2 herb. íbúð í fjölbýl- ! g ishúsi. | Eyrargata 6, 4 herb. íbúð, g I 117ferm. á 1. hæð. J Fitjateigur 4, ca. 146 ferm. I ! nýtt einbýlishús, stein- ■ ■ steypt. Skipti á minni íbúð ! g koma til greina. I Norðurvegur 2, 3 herb. í- | I búð ítvíbýlishúsi. B ! I Urðarvegur 47, 2 herb. 110 | I ferm. íbúð á neðri hæð. ! Urðarvegur 52, 200 ferm. J ■ endaraðhús í byggingu. ! g Húsinu verði skilað á um- g B sömdu byggingarstigi í g B sumar. B J Ljósaiand 3, Bolungarvík, B I 109 ferm. nýtt einbýlishús J ■ úr timbri. Afhending í maí ■ g —júní. B Móholt 10, ca. 135 ferm. g 3 steinsteypt einbýlishús fl J með tvöfaldri bílgeymslu. B I Bakkavegur 23, nýlegt ein- J > býlishús úr timbri. Bíl- ! g geymsla. Frágengin lóð. fl Seljalandsvegur 67, 107 g 1 ferm. 3 herb. íbúð á neðri I I hæð. Sérinngangur. | Sóigata 5, ca. 65 ferm. 3-4 ! ■ herb. íbúð á efri hæð, | g norðurenda. B Sundstræti 27, 3 herb. ca. B B 65 ferm. íbúö á neðri hæð, I ■ norðurenda. ■ Holtabrún 7, Bolungarvík, g 2x130 ferm. steinsteypt g g einbýlishús. Fjölbreyttir g | innréttingarmögule' . B Fjarðarstræti 27, austur- B i endi, 5 herb. ca. 85 herb. ■ ■ íbúð í tvíbýlishúsi. Laus í ! ■ maí — júní n.k. I Eyrargata 8, 4 herb. íbúð í g fl fjölbýlishúsi. Afhending í fl B byrjunjúní. I Stórholt 13, 4 herb. 104 J J ferm. ný og fullfrágengin J ! íbúð á 3. hæð. Bílgeymsla. > I Laus í júní n.k. ! Tryggvi | jGuðmundsson,! IhdL i Hrannargötu 2, ísafirði | B Sími3940

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.