Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 04.06.1992, Side 8

Vestfirska fréttablaðið - 04.06.1992, Side 8
VESTFIRSKA FATASKÁPAR! H: 205 B: 100 D: 58 cm. AÐEINS KRÓNUR 16.110,- JFE Byggingaþjónustan hf Bolungavík * Sími 7353 [ FRÉTTABLAÐIÐ s ( IITSTJÓRN 0G AUGLÝSINGAR: SÍMI 94-4011 • FAX 94-4423 — / Agúst Oddsson héraðslæknir Yest- fjarða á leið til Svíþjóðar Ágúst Oddsson, heilsugæslulæknir f Bol- ungarvík og héraðslæknir Vestfjarða, byrj- aði ársleyfi sitt núna um mánaðamótin. Hann kemur aftur tii starfa haustið 1993, þvf að sumarleyfi og önnur frí koma til víðbótar við ársleyfið. Vestfirska náöi sambandi við Ágúst í gær þegar hann var staddur á Hellu (á Rangárvöllum, ekki í Stcingrímsfiröi) á leið til Seyöisfjaröar á; bifreið sinni til þess að fara í bílaferjuna Norrænu. Ágúst sagði að blóm og kransar væri vinsamlegast afþakkað. „Ég er á feið til Svíþjóðar, til smábæjar sem nefnist Skövde, og er að fara að vinna á tveggja lækna heilsugæslustöð. Petta er um 3.500 manna hérað, svipað og ísafjörður, og er stöðin rétt utan við bæinn. Þetta er sveita- hérað. Ég er líka að huga að rannsóknar- verkefni sem ég er búinn að láta liggja þarna þessi fimm ár sem ég hef veriö heima. Ég er ekki að flýja hrun þorsk- stofnsins. Það kom á eftir enda er ég ekki mjögforspár. Mérdatt ekki íhugaðþorsk- stofninn myndi hrynjaum40%. Mérfannst nú nóg komið samt. Þorsteinn Njálsson læknir á ísafirði leysir mig af sent héraðs- lækni Vestfjarða og á Heilsugæslustöðina í Bolungarvík kemur unglæknir sem verð- ur í sumar. Von er á föstum lækni í haust og verður hann í vetur. Ég bið að heilsa Bolvíkingum og öðrum Vestfirðingum", sagði Ágúst Oddson. Vestfirska óskar Ágústi og fjölskyldu hans góðrar ferðar og ánægjulegrar dvalar í Svíþjóð. -GHj. Námskeið á Ísafírði — fyrir þá sem vinna eða vilja vinna á veitingastöðum Á mánudags-, þriðjudags- og míðviku- dagskvöld nk. (9.-11. júní) verður haldið á Isafirði námskeið í framreiðslu í veiting- asal, og verður farið yfir þau fjölmörgu atriði sem hafa þarf í huga þegar unnið er á slíkum stað. Námskeiðið er alls 14 stundir, ódýrt og öllum opið. Kennd verða undirstöðuatriði í undir- búningi í veitingasal, svo sem að leggja á borð, brot á servéttum, að taka á móti gest- unum, móttaka pantana og afgreiðsla þeirra, meðferð á víni, gerð reikninga o.s.frv. Einnig verður rætt um sitthvað varðandi þjónustu við gestina, þjón- ustulund, snyrtingu og útlit o.fl. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem eru að vinna á veitingastöðum og vilja auka þekkingu sína, svo og fyrir þá sem hafa hug á slíkum störfum, hvort heldur er í fullu starfi eða hlutastarfi. Kennari verður Halldór E. Malmberg sem í mörg ár var yfirþjónn á Hótel Sögu en hefur undanfarin ár kennt í Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti. Nánari uppl. og skráning á Hótel ísafirði, sími 4111. V1 S.l. laugardag var lest sex bíla á leið til ísaíjarðar þar sem umboð bílanna ætlaði að halda sýningu á þeim. Kvartanir bárust til lögreglunnar á ísafirði úr Önundarfirði um hraða- akstur bílalestarinnar. Lögreglan stöðvaði svo lestarferðina á Breiðadals- heiði. Einn bfllinn var svo- lítið á undan hinum og mældist hann vera á 121 km hraða. Ökumaðurinn var sviptur ökuleyfi á staðnum og rætt við hina ökumenn- ma. Ekki vitum við hvort hraðaksturinn er meðmæli með umræddri tegund bif- reiða eða ekki. -GHj. Allar byggin9arv°rur Pensillinn MjaUaigWl.si™3221 JAPONSK GÆÐI DCX500 Útvarp: FM/LW/MW 24 stöðva minni (12 á FM) Magnari: 120 watta (2x60W) 5-banda tónjafnari | Rafdrifin hækkun/lækkun Segulband: Tvöfalt kassettutæki Flraðupptaka Dolby B Samtengd afspilun j Geislaspilari: Minni fyrir allt að 16 lög Fyrir báðar stærðir af geisladiskum Lagaleitun Endurtekning Spólar inn í lög Fjarstýring: Mjög fullkomin,16 aðgerðir. Hátalarar: 80 wött 3-way Booster Verð með plötuspilara kr.56.890, — stgr. Verð án plötuspilara kr.49.990,“ stgr. Verð með 4 diska geislaspilara 59.585,“ stgr. PÓLLINN HF. Verslun & 3092 Opið á laugardag kl. 10-13

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.