Feykir


Feykir - 13.04.1983, Blaðsíða 7

Feykir - 13.04.1983, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1983 FEYKIR 7 i^i W Framsóknarflokkurinn vill þjóðarátak til efnahagslegs jafnvægis og framfara. Lögfest verði efnahagsáætlun til tveggja ára, sem leiði til hjöðnunar verðbólgu í áföngum, stuðli að vexti þjóðartekna og fullri atvinnu. Endurskipuleggja verður rekstrargrundvöll atvinnuveganna nú þegar þannig að vel rekin fyrirtæki skili arði. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á öfluga byggðastefnu, sem miðist við eðlilega nýtingu náttúrugæða og sem jafnasta lífsaðstöðu þegnanna. Tryggt verði fé til styrkja og áhættulána til að örva þróun nýrra iðngreina. Húsnæðislán verði hækkuð í áföngum upp í 80% byggingarkostnaðar til 42 ára, fyrst til þeirra sem eru að byggja í fyrsta sinn. Framboðslisti Framsóknar- flokksins Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustöðum. Stefán Guðmundsson, alþingis- maður, Sauðárkróki. Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufirði. Brynjóifur Sveinbergsson, oddviti, Hvammstanga. Pétur Arnar Pétursson, deildar- stjóri, Blönduósi. Sigurbjörg Bjarnadóttir, hús- freyja, Bjarnagili. Gunnar Sæmundsson, bóndi, Hrútatungu. Magnús Jónsson, kennari, Skagaströnd. Skarphéðinn Guðmundsson, kennari, Siglufirði. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.