Feykir


Feykir - 25.09.1985, Blaðsíða 4

Feykir - 25.09.1985, Blaðsíða 4
4 FEYKIR 19/1985 Göngur og réttir Að undanförnu hafa göngur og réttir staðið yfir. í göngum skiptast á skin og skúrir. Oft fá menn hið besta gangnaveður en stundum er þoka, rigning eða jafnvel hríð. Þrátt fyrir það, eða jafnvel þess vegna hafa flestir mjög jjaman af því að fara í göngur og þar er jafnan mikill gleðskapur. I réttirnar fjölmenna svo ungir sem aldnir. Meðfylgjandi myndir tók Magnús Olafsson í göngum á Grímstunguheiði og í Undirfellsrétt. Þeir eru ekki allir stórir réttarmennirnir. Hér býst Marsibil Eiríksdóttir til að taka í horn á kindinnk Hallgrímur hreppstjóri í Hvammikvaðst aðeins drekka dýrasta koníak í réttum. Hér lætur hann fleyginn ganga en á myndinni má m.a. þekkja Reynir bónda í Hvammi, Hallgrím bónda á Helgavatni, Hallgrím bónda og hreppstjóra í Hvammi, Sigþór bónda í Brekkukoti, Sigurð smið frá Akureyri og fremstur á myndinni er Grímur fréttaritari útvarps á Blönduósi. Jón á Hnausum athugar hér mark á einni óskilagemsunni ./ BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI ÆVINTYRAHUSIÐ - FOTBOLTASKÓRINN - STÓRI FÓTBOLTINN - LITLI FÓTBOLTINN - VÍKINGURINN - BANGSINN - TENINGURINN - FÍLLINN - GRÍSINN - UGLAN E E

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.