Feykir


Feykir - 15.04.1987, Qupperneq 3

Feykir - 15.04.1987, Qupperneq 3
9/1987 FEYKIR 3 Landbúnaðurim og unga fóUdð: Nýtum tækifærin - tryggjum framtíðina Fjármagn mun verða til og aðra sjóði eins og staðar fyrir uppbyggíngu [ðnlánasjóð og Fiskveiða- atvinnulífsins á landsbyggð- sjóð. Nú eiga forráðamenn inni á næstu árum efrétt erá atvinnulífsins á landsbyggð- málum haldið. Þetta fjár- inni að geta farið og boðið magn mun meira að segja þessum sjóðum að tryggja að verða undir yfirráðum heima- lífeyrissjóður á viðkomandi manna en ekki undir mið- svæði kaupi svo og svo mikið stýringu frá Reykjavík eins af skuldabréfum t.d. Byggða- og oft gerist. Þetta fjármagn sjóði ef hann láni svo og svo verður til staðar í lífeyris- mikið til tiltekinna verkefna. sjóðum landsmanna. Sömu möguleikar eru til I kjarasamningum aðila samninga við peningastofn- vinnumarkaðarins í febrúar anir í heimabyggð. 1986 var samið um að Við erum ekki að tala um stórefla lífeyrissjóði lands- neinar smáupphæðir. Ráð- manna með því að auka stöfunarfé lífeyrissjóðanna á iðgjaldagreiðslur til þeirra. þessu ári verður tæpir 7 Ennfremur samþykkti Alþingi milljarðar króna. Þar af fara ný lög um húsnæðismál í 3765 þúsund milljónir til samvinnu við aðila vinnu- húsnæðismála en rúmar 3000 markaðarins sem gera ráð milljónir renna til annarra fyrir því að lífeyrissjóðirnir verkefna. Þessar tölur munu verji 55% af ráðstöfunarfé væntanlega tvöfaldast á sínu til kaupa á skulda- örfáum árum. bréfum frá Húsnæðisstofnun. Hér eru möguleikarnir og Með hinu nýja húsnæðis- þá verður að nota til þess að lánakerfi má segja að þróa atvinnulífið í byggðum lífeyrissjóðirnir uppfylli að Iandsins þannig að það geti mestu skuldbindingar sínar aukið sinn hlut í úrvinnslu- við sjóðsfélaga og þeir þurfa og þjónustustarfsemi ogfylgt að leita annarra leiða til þess þeim breytingum sem eru að að ávaxta þau 45% af verða á atvinnulífinu almennt. ráðstöfunarfé sínu sem eftir Mjög mikilvægt er að eru. lífeyrissjóðirnir fái að halda sjálfstæði sínu. Það á ekki að LÍFEYRISSJÓÐIRNIR setja upp einn stóran sjóð NÝTIST ATVINNULÍFINU fyrir allt landið og Bytja féð Þar liggja tækifærin fyrir til Reykjavíkur. atvinnulífið á landsbyggðinni. Ef rétt er á málum haldið eiga forráðamenn sjóðanna sem GEFUM UNGA FÓLKINU eru engir aðrir en atvinnu- TÆKIFÆRI TIL AÐ KOMA rekendur og verkalýðsfélög á HEIM hverjum stað að taka höndum Unga fólkið í dag vill sjá saman og beita sjóðnum sig um í heiminum. Það vill markvisst til þess að efla fara að heiman, mennta sig atvinnulífið í sinni heima- og velta því fyrirsérhvarbest by^gð. sé að búa sér heimili og Ótal möguleikar munu framtíð. Það verður aldrei opnast á því að kaupa framar hægt að halda unga skuldabréf af fjárfestingar- fólkinu heima. lánasjóðum og peningastofn- Megin viðfangsefnið í unum sem lána til atvinnu- atvinnuuppbyggingu á Iands- lífsins heima í héraði. Við byggðinni, hvort sem er í gerð lánsfjárlaga fyrirsíðustu landbúnaðarhéruðum eða í jól var einmitt farið að sjávarplássum er að búa til ábendingu aðila vinnumarkaðar- tækifæri fyrir ungt fólk ins um það að veita þannig að það velji að snúa íjárfestingalánasjóðunum heim- aftur, með menntunina, ildir til þess að kaupa þekkinguna og reynsluna. skuldabréf af lífeyrissjóðun- Ungt fólk verður að hafa um. trú á framtíðinni í heima- Þannig eru komnir nýir byggð sinni til þess að vilja möguleikar t.d. fyrir Byggða- koma til baka eftir að hafa sjóð að láta meira til sín taka séð hvernig heimurinn lítur Næsta blað kemur út 29. apríl út handan við fjaWið störa. Og unga fólkið er menntað i hinum nýju greinum atvinnu- lífsins. Það er menntað í þjónustustörfum bæði í einka- geiranum og fyrir hið opinbera, ungt fólk tileinkar sér sölumennskuna og vill reyna fyrir sér á nýjum sviðum. UNGA FÓLKIÐ VILL EKKI KVÓTA Unga fólkið vill ekki búa við kvóta. Það er engin framtíð í kvóta. Unga fólkið vill fá að komast áfram. Þess vegna verður landbúnaðar- stefnan að breytast og viðhorf forystumanna bænda að breytast ef unga fólkið á að haldast í landbúnaðar- héruðunum. Það verður að sækja fram í nýjum búgreinum. Það verður að ílytja úrvinnsl- una og sölustarfsemina heim í héruðin. Það verður að koma á samkeppni milli einstakra fyrirtækja á lands- byggðinni. Þannig myndast störfin heima í héruðunum. Þannig myndast tækifærin á iandsbyggð'tnni. HVER VEIT NEMA DRAUMURINN RÆTIST Og hver veit nema einn góðan veðurdag muni ein- hverju litlu fyrirtæki með góða vöru og þjónustulipurð takast að hefja útflutning á kindakjöti fyrir boðlegt verð. Þeir sem nálægt þeim ntálum hafa komið vita að það gerist ekki neitt í þeim málum meðan Sambandið eitt fær að sjá um þá hluti. Og reyndar ættu menn að geta sagt sér það að útflutningur á íslensku kindakjöti sem úrvals- vöru getur ekki orðið nema með því að leyfa sér að byrja smátt og þróa málin áfram. BYGGÐASTEFNA UNGA FÓLKSINS í þeim greinum sem ég hef skrifað um landbúnaðinn og unga fólkið hef ég leitast við að benda á leiðir til þess að skapa tækifæri fyrir ungt fólk í landbúnaðinum og störfum tengdum honum. Þetta er hluti af stærra máli, BY GGÐASTEFNU UNGA FÓLKSINS, sem miðast að því að ungt fólk e\g\ raunhæfan kost á því að setjast að á landsbyggðinni og stofna þar heimili. Landsbyggðin á í sam- keppni um unga fólkið. Það má ná árangri í þessari samkeppni með því að bretta upp ermar og gefa nýjum viðhorfum tækifæri. Við bjóðum unga fólkinu ekki uppá stöðnun I landbúnaðar- héruðum eða jafnvel aftur- hvarf til fortíðarinnar. Unga fólkið í dag er vel upplýst og skilur að það er framtíðin sem gildir. Við vekjum vonirnar hjá unga fólkinu með því að landbúnaðurinn og atvinnulífið á landsbyggð- inni fylgi þeirri almennu þróun sem er að gerast í atvinnulífinu. Það er að breytast úr framleiðsluatvinnu- lífi í þjónustuatvinnulíf. Þá sér unga fólkið að vonirnar megi rætast. Vilhjálmur Egilsson formaður SUS 25% afsláttur" á GROHE blöndunartækjum, gegn því að koma með gömlu tækin (sama hvaða tegund). Látið ekki þetta einstaka tækifæri á því að skipta um blöndunartæki hjá líða. Tilboðið stendur til næstu mánaðamóta Byggingavörusala á Eyri

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.