Feykir - 09.12.1987, Blaðsíða 12
JFEYKIFF
9. desember 1987
41. tölublað, 7. árgangur
Feykir kemur út á miðvikudögum
Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar
en um hádegi á föstudögum
Sauðárkrókur:
Kveikt á jólatrénu
Það var svalt í veðri þegar
TAXI
Sauðárkróki
Sími FARSÍMI
5821 985 20076
Siglufjörður:
Nýtt íþróttafélag
fatlaðra
kveikt var á jólatrénu við
Kirkjutorg sl. laugardag.
Mikill fjöldi var saman kominn
og yngra fólkið í meirihluta.
Jólatréð er gjöf frá vinabæ
Sauðárkróks í Noregi, Kongs-
berg.
Athöfnin byrjaði á því að
Þorbjörn Arnason forseti
bæjarstjórnar flutti ávarp og
að því loknu var kveikt á
trénu. Kirkjukór Sauðárkróks
Hestamenn á Hofsósi eru
nú að flytja bækistöðvar
sínar á nýjan stað sunnan við
Hofsána skammt ofan við
þjóðveginn franthjá þorpinu.
Þarna eru nú sjö einstaklingar
að byggja fjögur hesthús.
Búið er að skipuleggja svæðið
með það fyrir augum að
þama verði framtíðar byggingar-
svæði hestamanna á Hofsósi.
Þá hefur verið ákveðið að
aðalmótsvteði hestamannafélags-
ins Svaða verði skammt
austan við væntanlegt hest-
húsahverfi, og er því ljóst að
Oddvitiiin:
Ég er í jóla -
„jóla hvað”.
söng næst nokkur lög og
síðan kom lúðrasveit Tónlistar-
skólans með jólalög.
Að því loknu birtust
jólasveinar á svæðinu og
þyrptust krakkamir í kringum
þá og fengu mandarínur úr
hendi þeirra.Þegar allir voru
búnir að fá mandarínur var
sungið og dansað í kringum
jólatréð og endaði þar með
þessi athöfn við Kirkjutorgið.
þarna verða talsverð umsvif
af hálfu hestamanna í
framtíðinni. Hrossaeign og
áhugi fyrir hestum fer nú
vaxandi á Hofsósi en sauð-
fjáreign er orðin hverfandi
lítil.
Á þessu ári hefur hrepps-
nefnd Blönduóss lagt mikla
áherslu á umhverfismálin og
varið allmiklu fé til þess að
fegra opin svæði í þorpinu.
Samkvæmt upplýsingum Hauks
Sigurðssonar sveitarstjóra voru
þessar framkvæmdir helstar:
Lóðin umhverfis kirkjuna,
sem nú er í smíðum á
Blönduósi var tekin í réttar
hæðir og hún þakin. Þá voru
gerðar endurbætur í Fagra-
hvammi, m.a. með því að
leggja göngustíg um garðinn
en því verki er þó ekki að
fullu lokið ennþá. Fagri-
hvammur er garðurinn norðan
Laugardaginn 21. nóvember
sl. var stofnað nýtt íþrótta-
félag fyrir fatlaða á Sigluftrði.
Hlaut félagið nafnið Snerpa.
íþróttafélagið Snerpa er 15.
jþróttafélagið sem aðild á að
Iþróttasambandi fatlaðra.
Á stofnfundinum, sem
sóttur var af um 30 manns,
var kosin fyrsta stjórn
félagsins. Hana skipa: for-
maður: Margrét Sigurðar-
dóttir. Aðrir stjórnarmenn:
Viðar Jóhannsson, Díana
Bæjarráð Sigluíjarðar sam-
þykkti á fundi sl. sunnudag
að bæjarráð ásamt formanni
atvinnumálanefndar kanni
hvort grundvöllur sé fyrir
stofnun og rekstri fyrirtækis
sem hafi það að markmiði að
framleiða þá gaffalbita sem
Siglóverksmiðjan hefur fram
til þessa haft framleiðslurétt
á en Sigló hefur undanfarin
ár framleitt um það bil
helming þeirra gaffalbita
sem Sovétmenn hafa keypt af
Islendingum árlega.
Samþykkt þessi kemur í
kjölfar þeirrar ákvörðunar
við Blöndu, sem oftast
gengur undir nafninu Kven-
félagsgarðurinn, enda voru
það kvenfélagskonur á Blöndu-
ósi, sem hófu þarna garð-
yrkju og hafa mikið starf lagt
að mörkum við að fegra
hvamminn.
I sumar voru allmargar
trjáplöntur gróðursettar með-
fram Húnabrautinni og er
ætlunin að halda áfram á
þeirri braut á næstu árum. Þá
var allnokkuð unnið við gerð
gangstétta og lokið við að
setja kantsteina með þeim
götum, sem nú er að fullu
lokið.
Sigurðardóttir, Guðrún Áma-
dóttir, Guðmundur Davíðs-
son.
Nokkur aðdragandi er að
stofnun hins nýja íþróttafélags.
Fyrir tveimur árum var
haldinn kynningarfundur á
íþróttum fatlaðra á Siglufirði
og var þá skipuð undir-
búningsnefnd til að vinna að
stofnun félagsins. Af ýmsum
ástæðum hefur ekki orðið af
stofnun þess fyrr en nú.
eigenda Sigló að selja
tækjabúnað og framleiðslu-
rétt á gaffalbitunum til
Hornafjarðar en við það
munu 20-25 ársverk tapast úr
Siglufirði.
Það mun nokkuð almenn
skoðun á Siglufirði að
bæjarbúar megi vart við því
að missa svo mörg störf sem
fylgja þessari framleiðslu í
kjölfar þess samdráttar í
atvinnulífi sem orðið hefur
fyrr á þessu ári við gjaldþrot
Húseininga og sölu á tveimur
togurum frá Siglufirði til
annarra byggðarlaga.
Allnokkuð var unnið að
gatnagerð, aðallega í Hafnar-
braut og Hnjúkabyggð. Þá
voru nokkur gömul hús
keypt sem fjarlægja þarf
vegna gatnagerðar.
Loks má geta þess að í
sumar var lokið við að
sjóverja strandlengjuna frá
sláturhúsinu inn að Blöndu.
Á því svæði hefur verið
allmikið landbrot á síðustu
árum og nú eru menn farnir
að huga að ströndinni innan
við Blöndu og er nú verið að
reyna að fá fé til þess að gera
250 m langan grjótgarð á því
svæði í sumar
Hofsós:
Hestamenn í nýtt húsnæði
Blönduós:
r
Atak í umhverfísmálum
Siglufjörður:
Bæjarráð vill halda
í gaffalbitana
Þú ferö
varla
annað
Verslunin Tindastóll
Feykir spyr
í V-Húnavatnssýslu.
Sendir þú mörg jólakort?
Björn Hannesson:
,,Já, ég sendi töluvert mörg”
Jórunn Jóhannesdóttir:
„Já”
Sigurður ívarsson:
„Svolítinn slatta”
Jóna Halldórsdóttir:
„Já”