Feykir - 17.10.1990, Blaðsíða 8
IFEYKIR
> JL- Óháö fréttablaö á Noröurlandi vestra
17. október 1990, 36. tölublað 10. árgangur
Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar
en um hádegi á föstudögum
BILALEIGA SA UÐARKR OKS
BORGARFLÖT S • 5: 95 - 360S0
BÍLASALA S: 95 - 35405
LÁTIÐ FARA VEL UM BÍLINN MEÐAN HANN ER
Á SÖLU í RÚMGÓÐUM SÝNINGARSAL OKKAR
OPIÐ 13.00 - 19.00 VIRKA DAGA
OG 13.00 - 17.00 LAUGARDAGA
Byggt yfir aldraða á Blönduósi
Hvammstangi:
Byggðalínan truflar
móttöku sjónvarps
á Hrútatjarðarhálsi verður
við ákveðin skilyrði fyrir
truflun frá byggðalínunni.
Sendirinn fær merkið frá
Skálafelli, og móttaka þess
truflast, sérstaklega ef sjávar-
löður er mikið.
„Við beinum augum okkar
að ljósleiðara sem er verið að
leggja þarna um, að koma
merkinu þá leiðina. Sendir
Gufunnar er veikari en Rásar
tvö, og það þvrfti að setja
þarna stærri sendi. Svæðis-
útvarpið næst ekki sökum
þess að merkið á Rás 2 kemur
frá sendinum í Stykkishólmi.
Því er það spurning um að
fara aðra leið með það. t.d.
frá Blönduósi”, sagði Eyjólfur.
Nú er langt kornið að steypa
upp 8 íbúðirfvriraldraða,sem
verið er að byggja á
Blönduósi. Ibúðirnar verða
fokheldar á þessu ári og
áætlað er að íbúar flytji inn
eftir ár. Nú þegar liggja fyrir
umsóknir um aðrarS íbúðirog
hefur verið sótt urn lán hjá
Húsnæðismálastjórn til þess
að hægt sé að reisa fleiri
íhúðir, en byggt er eftir
kaupleigukerfinu.
Það er Félag aldraðra í A.
Hún., sem stendur fyrir
þessum framkvæmdum með
stuðningi Blönduósbæjar og
Héraðsnefndar A. Hún.
Bygginganefnd skipa einn
fulltrúi frá hverjum þessara
aðila. Formaður nefndar-
innar er Torfi Jónsson á
Torfalæk.
Ibúðirnar átta eru í einni
byggingu en gangar og
setustofa sameiginleg. Þær
eru í tveimur stærðum. 65 og
75 fermetra. Verktakar við
framkvæmdirnar eru Sigur-
jón Olafsson og Hlvnur
Tryggvason.
MÓ.
Á lundi forráðamanna Hvamms-
tangahrepps með út\iirpsstjóra
og forstöðumanni tæknideildar
útvarps, koniu heimamenn á
framfæri kvörtunum vegna
mjög lélegra móttökuskilyrða
sjón\;ups og slæmra hlustunar-
skilyrða á gömlu Gufunni.
Auk þess var gagnrýnt að
Utvarp Norðurlands næðist
ekki á Hvammstanga og
nágrenni.
Eyjólfur Valdimarsson for-
stöðumaður tæknideildar út-
varps segir að menn hafi
vitað af þessu og málin séu í
athugun, en ekki séð fyrir að
þau verði leyst alveg í bráð.
Endurvarpsstöð sjónvarpsins
Nýja aðgeröarvélin í Arnari er „efnileg”
,,Það niá segja að hún sé
efnileg. V ið prófuðum liana í
síðasta túr, en eiguni enn eftir
að stilla liana til fullnustu og
átta okkur á hvaða breytingar
verður að gera á henni”, sagði
Sveinn Ingólfsson framkvæmda-
stjóri Skagstrendings, en sett
liefur verið ný aðgerðarvél í
Arnar. Áður hafa verið
reyndar tvær aðgerðarvélar um
borð og samræmingu hennar
aðgerðarvélar ekki unt borð í
ísfisktogurum hér á landi. Þær
eiga að geta leyst 3-4 menn af
hólmi.
Nýja vélin er dönsk og
bendir Hest til þess að hún
muni reynast nægjanlega
góð. en hún skilar hrognum
og lifur óskemmdum upp á
aðgerðarboiðið. Þannig kemur
hún bæði til með að spara
mannafla og auka nýtingu
hráefnis. Maður frá afla-
nýtingarnefnd fer í þarnæstu
veiðiferð Arnars og gerir
úttekt á aflanýtingu um
boið. og samræmingu hennar
við vinnsluna í landi.
Til þessa hafa hrognin
verið Itirt um borð í Arnari en
lifrin ekki. ,,Nú viljurn við
gjarnan komast í santband
við aðila sem vilja kaupa
frysta lifur. Það ætti að vera
hagkvæmt fyrir þá sem stunda
niðurlagningu á lifur að eiga
hana til að grípa í þegar
ferskafurðina þrýtur”, sagði
Sveinn. Hann býst við að
þetta ár komi vel út í rekstri
Skagstrendings, þar sem ytri
skilyrði hafa verið hagkvæm.
Kaupin á Hafþóri úr sögunni:
Dögun féll á tíma
„Við féllum á tíma, því erverr
og miður. Það er verið að
viiina að því enn að útvega
hankaábyrgð, en ég á ekki von
á að það breyti neinu.
Fresturinn er liðinn”, sagði
Ómar Þór Gunnarsson fram-
kvæmdastjóri Dögunar. Ekkert
varð af kaupum fyrirtækisins
á Hafþóri togara Hafrann-
sóknarstofnunar, og holtinn er
nú hjá Togaraútgerð Isfirðinga.
Dögun tókst ekki að útvega
bankaábyrgð fyrir 64 milljón-
um, í 212 milljóna króna
tilboði sínu í skipið. Plönin
voru þau að Hafþóri yrði
brevtt í verksmiðjutogara á
bolfisk og gerður út frá
Blönduósi. Rækjukvóti lians
hefði þá færst á þrjá báta.
sem fyrirtæki íslensku út-
flutningsmiðstöðvarinnar eiga,
og þorskkvóti þeirra báta
færst á Hafþór. Af þessu
verður ekki.
Kostnaðurinn við að breyta
Hafþóri í verksmiðjuskip er
talinn talsvert á annað
hundrað milljónir. Á móti
hefði útgerðin fengið mun
meiri verðmæti fyrir þorsk-
kvóta bátanna þriggja. en
hann er seldur á í dag til
annnarra útgerða.
Það verður ekki sagt annaðen þeir séu listrænir húsráðendur á Laugarbökkum í Lýdó
og kannski KR aðdáendur að auki.
GÆÐAFRAMKOLLUN
BÓKABtS)
BRYNJARS