Feykir - 13.03.1991, Síða 8
8 FEYKIR 10/1991
Þessar snaggaralegu stelpur efndu til tombolu a
dögunum og létu ágóðann 2000 krónur renna til
byggingarsjóðs Sauðárkrókskirkju. Þær eru frá
vinstri: Margrét Björg Guðnadóttir, Sigríður Inga
Viggósdóttir og Dagný Huld Gunnarsdóttir.
Besti árangur Tindastóls
í úrvalsdeildinni til þessa
Tveir síðustu leikirnir töpuðust naumlega
Tindastólsmenn voru hárs-
breidd frá sigri í tveim síðustu
leikjuni sínum í Urvalsdeild-
inni og sem hetur fer unnu
Grindvíkingar Valsmenn, svo
Sauðkrækingar þurfa ekki að
naga sig í handabökin yfir að
hafa ekki náð sigri í þessum
leikjum. Einkanlega munaði
mjóu á Akurevri, þar rann
sigurinn Tindastólsmönnum
úr greipum sex sekúndum fyrir
leikslok.
Það var mikil stemmningá
Akureyri og leikurinn hníf-
jafn allan tímann. Þórsarar
höfðu þó vfirleitt frumkvæðið í
fyrri hálfleiknum en Tinda-
stólsmenn í þeim seinni.
Þegar skammt var til leiks-
loka höfðu gestirnir átta
stiga forskot, en hlutirnir
gengu ekki sem skildi upp á
lokakaflanum og því fórsem
fór. Leikur sem gat farið á
hvorn veginn, lokatölur
97:96.
Það var Karl Jónsson sem
kom sterkastur Tindastóls-
manna út úr leiknum og lék
sinn besta leik í vetur. lvan
skoraði samt mest 30 stig.
Einar gerði 22, Karl 2L
Valur 19, og Haraldur og
Sverrir 2 hvor.
Keflvíkingar byrjuðu af-
leitlega þegar þeir komu í
heimsókn á sunnudagskvöldið.
Fyrstu fimm mínúturnar
skoruðu þeir einungis tvö
stig á móti 15 Tindastóls-
manna. Heimamenn leiddu
allan hálfleikinn og voru yfir
í leikhléi 56:49. Það var þó
skarð fyrir skildi að Tékkinn
sterki lvan Jonas þurfti að
yfirgefa leikvöllinn með
fimm villur nokkru fyrir leikhlé.
Gestirnir byrjuðu síðan seinni hálfleikinn mjögvelog
náðu lljótlega níu stiga forskoti. Tindastólsmenn bitu í
skjaldarrendur og héldu í horfinu oggott betur. börðust
vel og voru lengi vel alveg við að jafna. Reyndar tókst
það þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. 94:94, og í
næstu sókn komust heimamenn meira að segja vfir
97:96. En gestirnir reyndust síðan sterkari í fjörugum
lokakalla leiksins.
Valur Ingimundar fór hamförum í leiknum, skoraði
40 stig, Einar var með 17, Jonas 16. Karl 12. Sverrir 8,
Pétur Vopni 5. Haraldur 4 og lngi Þór Rúnarsson 2.
Tindastól! hafnaði í 5. sæti Urvalsdeildarinnar, hlaut
30 stig og er það besti árangur félagsins til þessa.
HAÞROAÐAR
VINNUVÉLAR
HJÓLASKÓFLUR
Meö:
• fullkomnum aðbúnaöi tækjastjóra.
• stórauknum afköstum.
• einfaldara viðhaldi.
Þrautreyndar vélar til allra verka.
Fást f stæröum 7-35 tonn.
M.a.
Gerð FR10B FR130 FR160 FR20B
Vélaafl 115 137 187 235
Þyngd t. 10,2 12,5 16,0 22
Skóflustærö 1,5-1,7 2,0-2,3 2,5-3 3,5-4
i'VÉLABAWPÖ
^ Vélakaup hf. Kársnesbraut 100 Kópavogi Sími 641045 ^
undir borginni
Um allt land eru menn að velta þ\ í l'yrir sér á hvaða leið
þetta blessað þjóðfélag okkar sé. Sumir eru áhyggjulullir en
aðrir hugsa svipað og Lúðvík 15. ,,Það lalir meðan ég lili”.
Vissulega er margt að í okkar málum og el tii vill mætti
tíunda það að einhverju levti í bundnu máli. Þá gæti
niðurstaðan orðið eitthvað á þessa leið:
Vort þjóðfélag
Vort þjóðfélag.
það veit ei veginn rétta,
á valdi svika og pretta
og heimtar hitt og þetta
sem heimskan þráir mest
Það enn á öllu sést.
Vort þjóðlelág.
sem bannar bændum hokur
en blessar s\ indl og okur
og lætur ríða rokur
á rétti smælingjans.
Það hyllir Hrunadans.
Vort þjóðfélag.
með ka fftbau na bra nsa
sem býður upp á sjansa
og lætur gullið glansa
og glepur rétta sjón.
Þtið sýknar séra Jón.
Vort þjóðfélag,
með framagosa gleiða
sem ganga út til vciða
og þjóðarauðnum eyða
í allskvns heimskustand.
Það eitrar eigið land.
Vort þjóðfélag,
sem rýfur grið og gerðir
og gróðaviljann herðir
og laun og lífskjör skerðir
og lamar gefinn rétt.
Það egnir stétt gegn stétt.
Vort þjóðfélag,
sem ýtir undir trassa
og auðsins spillta klassa
og kyssir kanarassa
og kyngir allri smán.
Það elskar erlend lán.
Vort þjóðfélag.
með þúsund þrýstihópa
sem þankann niður dópa.
sem skapar skýjaglópa
og skynlaus vinnudýr.
Það bót í bölvun snýr.
Vort þjóðfélag.
sem hyllir fjölda llokka
og fáviskunnar þokka
og masar mest um smokka
og mál af smæstu gerð.
Það er á feigðarferð.
Vort þjóðfélag,
sem býr \ ið blinda óra
og blekkingu svo stóra
að varla greinist glóra
hjá gleiðum sjónvarpslýð.
Það elskar erlend stríð.
Vort þjóðfélag,
me ð fræðs I u s tj ó ra fa rga n
og fra m boðs má laga rga n,
scm blindur — blekkir margan
og bindur allt í hnút.
Það kveður sig í kút.
Rúnar Kristjánsson
VARÚÐ!
VÍÐA
LEYNAST
HROSS.
FIATALLIS - FIAT- HITACHI