Feykir


Feykir - 25.06.1997, Page 3

Feykir - 25.06.1997, Page 3
23/1997 FEYKDR 3 Konur á Króknum Athyglisverð sýning í Barnaskólanum „Konurá Króknum”, sýning sem fimm kvennasamtök á Króknum settu upp í Bamaskól- anum, er mjög skemmtileg og athyglisverð. Þar kennir ýmissa grasa og margir hlutir sem koma kunnuglega fyrir sjónir þótt þeir hafí fyrir nokkru horf- ið af sjónarsviðinu enda ekki brúk fyrir þá lengur. Sýningin sýnir vinnuaðstöðu húsmæðra og heimilisbúnað ýmsan allt ífá því að Krókurinn byggðist, 1987. Það eru þvottar sem er meginviðfangsefni sýningarinn- ar og þess vegna er þvotta- klemman áberandi í merki sýn- ingarinnar. Helga Sigurbjömsdóttir einn forkólfur sýningarinnar var spurð að því hvemig f ósköpun- um konunum hefði tekist að afla allra þessara muna sem til sýnis voru. Helga sagði að það hefði ekki verið mikið mál. Þetta hafi Sýningunni er skipt niður í bása, þar sem fram kemur hvernig þróunin hefur orðið frá árinu 1871 til þessa tíma. Stéttarfélag Hún- vetninga verður til „Það er von þeirra sem standa að stofnun þessa nýja stéttar- félags að því muni fylgja þróttmikið og öflugt starf í hagsmunabaráttu launafólks í Húnavatnssýslum. Þá muni nýja félagið veita félagsmönn- um sínum víðtækari og betri þjónustu í einu öflugu félagi en núverandi félög hafa getað gert”, segir í yfirlýsingu frá stofnfundi Stéttarfélags Hún- vetninga sem haldinn var sl. sunnudag þegar fjögur stétt- arfélög í Húnaþingi yoru sam- einuð í eitt félag. Ráðgert er að hið nýja stéttar- félag Húnvetninga taki fonnlega til starfa 1. janúar 1998 og taki við daglegri starfsemi þeirra fé- laga sem standa að stofrmn þess. Gengið er út frá því að aðsetur félagsins verði á Blönduósi og að jafnframt verði starfræktar þjón- ustuskrifstofur á Hvammstanga og Skagaströnd. A stofnfundinum vom sam- þykt lög fyrir hið nýja félag og kosin bráðabyrgðastjóm sem undirbýr framhaldsaðalfund fé- lagsins sem haldinn verður í síð- asta lagi 7. september nk. í henni em frá Verkalýðs- og sjómanna- félagi Skagastrandar Axel Hall- grímsson og til vara Gunnar Stefánsson, frá Verkalýðsfélag- inu Hvöt Ragnar Siguijónsson og til vara Guðrún Jóhannesdótt- ir, frá Verslunarmannafélagi Húnvetninga Vilhjálmur Stef- ánsson og til vara Lilja J. Ama- dóttir og ffá Verkalýðsfélagi A.- Hún. Valdimar Guðmannsson og til vara Stefanía Garðarsdóttir. L Lk Lk L Ek Þ[9. _ ^ gjaldeyrij Engin þóknun en við gefum þér bol eða svifdisk I Björg Asdís Kristjánsdóttir 9 ára handleikur þvottabretti sem húsmæður brúkuðu fyrir um 100 áriun. Halldóri Erni bróður hennar fannst líka ýmsir skrýtnir hlutir á sýningunni. spurst út og vitnseskja um mun- ina því legið víða. Síðan hefði Jón Þórisson starfsmaður sýn- ingarinnar aflað þeirra á söfn- um. „Þegar upp var staðið vor- um við komnar með mikið meira en nóg á sýninguna og málið var því að velja úr það sem við vildum helst sýna. Það vom allir boðnir og búnir að hjálpa okkur”, sagði Helga Sig- urbjömsdóttir. Sýningin Konur á Króknum verður opin alla virka daga kl 16-21 ogum helgarkl. 14-22. ^ÍSLAHDSFLUG 1. JULI Frá oq með 1. júlí hefur ISLANDSFLUG reglubundið áætlunarflug til Sauðárkróks. SUMARAÆTLUN ISLANDSFLUGS A SAUÐÁRKRÓKI 03 C O O) c C/) '> O) o 03 *o E >V 0 o DAGAFt Frá Rek. Koma Sak. Frá Sak. Koma Rek. Mæt. Sak. Mánudagur 07:30 08:10 09:30 10:10 09:00 Mánudagur 20:50 21:30 21:50 22:30 21:20 Þriðjudagur 07:30 08:10 09:30 10:10 09:00 Þriðjudagur 20:50 21:30 21:50 22:30 21:20 Miðvikudagur 07:30 08:10 09:30 10:10 09:00 Miðvikudagur 18:30 19:10 19:30 20:10 19:00 Fimmtudagur 07:30 08:10 09:30 10:10 09:00 Fimmtudagur 20:50 21:30 21:50 22:30 21:20 Föstudagur 07:30 08:10 09:30 10:10 09:00 Föstudagur 18:30 19:10 19:30 20:10 19:00 Sunnudagur 18:30 19:10 20:30 21:10 20:00 KYNNINGAR- TILBOD Tilboð til 30. júní Bjóðum takmarkað magn af miðum á sérstöku kynningarverði. Þessir miðar gilda frá 1. júlí -15. september ENGAR MILLILENDINGAR - HAGSTÆTT UERÐ - FLUG OG BÍLL Allar nánari upplýsingar á skrifstofu íslandsflugs á Sauðárkróksfluguelli s: 453 6888 Reykjauíkurfluguelli (Loftleiðameginl s: 570 8090 ISLANDSFLUG - S: 453 6888 ■ F: 453 6889 03 c o O) c 0 '> O) 13 03 *o E > 0 O

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.