Feykir


Feykir - 29.05.2002, Page 2

Feykir - 29.05.2002, Page 2
2 FEYKIR 19/2002 Úrslit kosninganna í Norðurlandi vestra Það var stemmning víða á kosningavökum sérstaklega hjá þeim sem fögnuðu sigri. Hér er Konráð Gíslason frá Frostastöðum mættur til að fagna Jórunni Árnadóttur í Ásgeirs- brekku. Rúnar Páll Stefánsson leikur á gítarinn. Húnaþing vestra Á kjörskár voru 889, kjör- sókn var 84,6%. B-listi Framsóknarflokks 221, 2 menn. D-listi Sjálfstæð- isflokks 157, 2 menn. S-listi Samíylkingar 127, 1 mann. T- listi óháðra 232,2 menn. í sveitarstjóm voru kjörin þau Elín R. Líndal og Þ. Karl Eggertsson af B-lista, Bjöm Elíson og Guðný Helga Bjöms- dóttir af D-lista, Oddur Sigurð- arson af S-lista og Heimir Á- gústsson og Stefán E. Böðvars- son af T-lista. Næstur inn var Gunnar Þorgeirsson af T-lista. T-listinn var nýtt framboð í kosningunum. Framsókn bætti við sig manni ffá síðustu kosn- ingum. Blönduós Á kjörskrá voru 693, kjör- sókn var88%. Á-listi Bæjarmálafélagsins Hnjúka 197, 2 menn. D-listi Sjálfstæðisflokksins 199, 2 menn. H-listi vinstri manna og óháðra 202, 3 menn. í bæjar- stjóm voru kjörin: Þórdís Hjálmarsdóttir og Valdimar Guðmannsson af A-lista, Ágúst Þór Bragason og Auðunn S. Sigurðsson af D-lista og Val- garður Hilmarsson, Jóhanna G. Jónasdóttir og Hjördís Blöndal af H-lista. Næstur inn var Sig- urður Jóhannesson af D-lista. Fulltrúafjöldinn á Blönduósi er óbreyttur ffá síðustu kosning- um. Skagafjörður Á kjörskrá voru 2.976, kjör- sókn 84,97%. B-listi Framsóknarflokks 729, 3 menn. D-listi Sjálfstæð- isflokks 865, 3 menn. F-listi Ftjálslyndra og óháðra 138, engan mann. S-listi Skagafjarð- arlistinn 225, 1 mann, U-listi Vinstri hreyfingarinnar græns ffamboðs 503,2 menn. í sveitarstjóm voru kjörin: Gunnar Bragi Sveinsson, Þór- dís Friðbjömsdóttir og Einar E. Einarsson af B-lista, Gísli Gunnarsson, Ásdís Guðmunds- dóttir og Bjarni Maronsson af D-lista, Snorri Styrkársson af S- lista og Ársæll Guðmundsson og Bjarni Jónsson af U-lista. Næst inn var Katrín María Andrésdóttir af D-lista. Meirihluti B-lista og S-lista féll. Fulltrúum í sveitarstjórn var fækkað í 9 úr 11. D-listi hafði 5, B-listi 4 og S-listi 2. Siglufjörður Á kjörskrá vom 1.088, kjör- sókn 91,26%. B-listi Framsóknarflokks 163, 1 mann, D-listi Sjálfstæð- isflokks 349, 3 menn, S-listi Samfylkingar 451, 5 menn. í bæjarstjóm vom kjörin: Skarphéðinn Guðmundsson af B-lista, Haukur Omarsson, Unnar Már Pétursson og Mar- grét Ósk Harðardóttir af D-lista, Ölafúr H. Kárason, Guðný Pálsdóttir, S. Egill Rögnvalds- son, Guðrún Ámadóttir og Sig- urður Jóhannesson af S-lista. Næstur inn Þórarinn Hannesson af D-lista. S-listinn vann hreinan meiri- hluta á Siglufirði og felldi þar með meirihluta B-lista og D- lista. S-listinn vann mann af D- lista ffá síðustu kosningum. Akrahreppur Á kjörskrá vom 168, 147 kusu. K-Akrahreppslistinn 102 at- kvæði, 4 menn, H-Hreyfingar- listinn, 41 og einn mann kjör- inn. Hreppsnefhdina skipa því, af K-lista: Agnar Gunnarsson Miklabæ, Guðrún Elín Hilm- arsdóttir Sólheimum, Þórarinn Magnússon Frostastöðum og Þorleifúr Hólmsteinsson Þor- leifsstöðum og af H-lista Svan- hildur Pálsdóttir Stóm-Ökmm n. Skagabyggð Skagabyggð er nafn ný sam- einaðs hrepps Skagahrepps og Vindhælishrepps, en jafnframt kjöri í hreppsnefhd var kosið um nafn á hreppnum. Þar hlaut Skagabyggð 23 atkvæði, Skagahreppur21 ogVindhælis- hreppur 8. 1 hreppsnefnd voru kjörin: Rafn Sigurbjömsson Örlygs- stöðum 36, Guðjón Ingimars- son Hofi 35, Baldvin Sveinsson Tjöm 34, Valgeir Karlsson Vík- um 22 og Magnús Guðmanns- son Vindhæli 21. Fyrsti vara- maður er Jens Jónsson Brandar- skarði með 12 atkvæði sem að- almaður. 107 manns eru með lögheimili í nýja sveitarfélag- inu. Bólstaðahlíðarhreppur 76 á kjörskrá, 64 kusu. Tryggvi Jónsson Ártúnum 52, Pétur Pétursson Hólabæ 49, Sigursteinn Bjamason Stafni 41, Sigþrúður Friðriksdóttir Bergsstöðum 39 og Brynjólfúr Friðriksson Brandsstöðum 38. Sigþrúður kemur ný inn í stað móður sinnar Erlu Hafsteins- dóttur á Gili sem er að láta af oddvitastörfúm, effir áralangt starf. Fyrsti varamaður er Frið- geir Jónasson Blöndudalshól- um, er hlaut 27 atkvæði sem að- almaður. Torfalækjarhreppur 66 á kjörskrá, 48 kusu á kjörstað, 11 utankjörstaða, einn ógildur, kjörsókn 89,4%. Stefán Á. Jónsson Kagaðarhóli 44, Er- lendur G. Eysteinsson Stóru- Giljá 38, Gréta Björnsdóttir Húnsstöðum 37, Reynir Hall- grímsson Kringlu 31 og Jó- hanna Pálmadóttir Akri 24. Fyrsti varamaður Jóhannes Tofason Torfalæk 23. Syeinsstaðahreppur Á kjörskrá vom 70,64 kusu. Bjöm Magnússon Hólabaki 44, Gunnar Ellertsson Bjamastöð- um 34, Magnús Pétursson Mið- húsum 32, Líney Ámadóttir Steinnesi 31 og Birgir Ingþórs- son Uppsöluin 30. Fyrsti vara- mður er Magnús Sigurðsson Hnjúki 27 atkvæði. Áshreppur Á kjörskrá 56, 51 kusu. Jón B. Bjamason Ási 37, Kristín Jóna Sigurðardóttir Flögu 26, Helgi Ingólfsson Marðamúpi 24, Birgir Gestsson Kornsá 22 og Þorbergur Aðalsteinsson Eyjólfsson 20. Fyrsti varamður Jón Gíslason Hofi 19 atkvæði. Svínavatnshreppur Á kjörskrá vom 93,80 kusu. í hreppsnefhd vom kjörnir: Jón Gíslason Stóra-Búrfelli 55, Þor- steinn Þorsteinsson Geithömr- um 51, Ægir Sigurgeirsson Stekkjardal 50, Jóhann Guð- mundsson Holti 48 og Guðrún Guðmundsdóttir Guðlaugsstöð- um 33. Fyrsti varamaður Bjöm Bj ömsson Y tri-Löngumýri. Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið laugardaginn l.júní kl. 13 00 í íþróttahúsinu á ^UndS'4 Sauðárkróki. Allir velunnarar skólans velkomnir. Skólameistari. Kemur út á miðvikudögum. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa: Ægisstíg 10, Sauðárkróki. Póstfang: Box4, 550 Sauðárkróki. Símar: 453 5757 og 453 6703. Farsími 854 6207. Netfang: feykir @ krokur. is. Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Blaðstjórn: Jón F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guðbrandsson, Sæmundur Hemrannsson, Sigurður Agristsson og Stefán Ámason. Áskriftarverð 190 krónur hvert tölublað með vsk. Lausasöluverð: 200 krónur með vsk. Setning og umbrot: Feykir. Prentun: Hvítt & Svart hf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.