Feykir


Feykir - 26.06.2002, Blaðsíða 7

Feykir - 26.06.2002, Blaðsíða 7
23/2002 FEYKIR 7 HELGAR ti 0 ÍínaUi«'ct"' 99Sl* tó'Pa9' 189, kr/kg 349, kr. 189, kr. Smáauglýsingar Vmislegt! Til sölu þrír sendibílar. Hundai H 100 árg. ‘96 disel, í mjög góðu standi, og tveir bílar af gerðinni Nissan CMF 87 árg. ‘93 með kassa og lyftu. Einnig á sama stað til sölu stærri flutningabíll af Bens- gerð árg. ‘93, góður bíll. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 453 5124.. Sláttur er víða að hefjast þessa dagana. Kjartan Jónsson á Hlíðarenda í Óslandshlíð var byrjaður sl. fimmtudag. íslandsmmótið 3. deild Hofsósvöllur Neisti - Magni fimmtudagskvöld kl. 20 Allir á völlinn! Bændur! Tilboðsverð á girðingarstaurum. Upplýsingar í síma 892 8012. Vélaþjónustan Messuholti Úrtaka fvrir landsmót Úrtaka fyrir landsmót fór ffarn á Kirkjuhvammsvelli mánudaginn 10. júní. Þytur hefúr rétt til að senda tvo keppendur í hverjutn flokki og þeir eru eftirfarandi (engin úrslit riðin): í B-flokk: 1. Stikla frá Höfða- bakka ó.vetra rauðstjömótt, eigend- ur: Sigrún Þórðardóttir og Sverrir Sigurðsson, knapi: Sverrir Sigurðs- son. Einkunn: 8,37 2. Stimir ffá Effi-Þverá 8.vetra rauðstjömóttur, eigendur: Halldór P. Sigurðsson og Margrét Guð- mundsdóttir, knapi: HalldórP. Sig- urðsson. Einkunn: 8,29 í A-flokk: 1. Borgar frá Fögru- brekku 11 vetra rauður, eigandi: Ingi Hjörtur Bjamason, knapi: Jó- hann B. Magnússon. Einkunn:8,38 2. Skinfaxi ffá Þóreyjamúpi 11 vetra leirljós, eigendur: Halldór Gísli Guðnason og Guðrún Bjama- dóttir, knapi: Halldór Gísli Guðna- son. Einkunn: 8,33. Ungmennaflokkur: 1. Magnús Ásgeir Elíasson 18 ára, Höður ffá Stóru-Ásgeirsá 9 vetra brúnn, eig- andi: Elías Guðmundsson. Ein- kunn: 8,25. 2. Þórhallur Magnús Sverrisson 17 ára, Dagrún f. Höfðabakka 6 vetra jörp, eig. Sverrir Sigurðsson og Sigrún Þórðardóttir. Unglingaflokkur: 1. Fanney Dögg Indriðadóttir 15 ára, Darri frá Rauðuvík 9.vetra rauðglófextur stjörnóttur, eigendur: Herdís Ein- arsdóttir og Kolbrún Kristjánsdótt- ir. Einkunn: 8,54. 2. Sonja Líndal Þórisdóttir 16 ára, Rauðhetta frá Lækjamóti 10.- vetra rauðglófext, eigandi: Sonja Líndal Þórisdóttir. Einkunn: 8,34. Bamaflokkur: 1. Leifúr George Gunnarsson 12 ára, Öfgi frá Mið- húsum 9 vetra brúnn, eigendur: Sverrir Sigurðsson og Sigrún Þórð- ardóttir. Einkunn: 8,18. 2. Helga Una Bjömsdóttir 12 ára, Þulur frá Reykjum 6 vetra rauðstjömóttur, eigendur: Helga Una Bjömsdóttir og Gerður Ólafs- dóttir. Einkunn: 7,81. Fyrir Hestamannafélagið Neista í A - Hún. A-flokkur: Jhonny B. godd frá Hala 7 vetra brúnn, eig og knapi Svavar Hreiðarsson. Einkunn8,43. B-flokkur: Stígandi frá Leys- ingjastöðum 6 vetra brúnn, eig. Hreinn Magnússon, knapi Mette Mannseth. Einkunn 8,58. Konur athugið, sendið ekki eigin- menn ykkar á sjóinn ef þeir eru ekki búnir með 1. stig vélstjórnar. Sjómenn athugið! Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra býðurfram nám á 1. stigi vélstjórnar, því nú stendur ekki lengur til boða að halda námskeið fyrir vélgæslumenn eins og áður var leyfilegt. Námið tekur nú eina önn. Á vorönn luku 14 nemendur við þetta nám og fá full réttindi þegar þeir hafa lokið námskeiði Slysavarnarskóla Sjómanna. Innritun stendur yfir í síma 453 6400. Þá er sérstök athygli vakin á framhaldsnámi í eftirtöldum greinum fyrir nemendur sem lokið hafa grunndeildarnámi eða fyrra hlutanámi í málmiðnaði: Samningsbundnu námi í rafvirkjun Samningsbundnu námi í húsasmíði Samningsbundnu námi í vélsmíði og rennismíði Og loks má nefna að enn getur skólinn bætt við nokkrum nemendum í verkná- mið: Grunndeild bíliðna og málmiðna Grunndeild tréiðna Grunndeild rafiðna °*La ndS^ Innritun stendur yfir í síma 453 6400. Skólameistari.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.