Feykir


Feykir - 20.11.2002, Síða 8

Feykir - 20.11.2002, Síða 8
20. nóvember 2002, 40. tölublað, 22. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill Þær gerast sífellt gæfari rjúpurnar í bæjarlandinu á Sauð- árkróki, enda þar í friðhelgi fyrir veiðimönnum. Þessar voru ásamt fleiri á planinu við Fjölbrautaskólann í gær. Mynd Valgeir Kárason. Herdís Á. Sæmundardóttir Sterkur framboðslisti skipaður ungu fólki „Ég er mjög ánægð rneð niðurstöðuna og held að þetta sé sterkur listi sem ætti að höfða til fólks í öllu kjördæm- inu. Ég met það svo að i þess- um þremur efstu sætum sé fólk með fjölbreytta reyslu og þekk- ingu, listinn í heild er skipaður ungu fólk sem kemur úr öllum áttum”, segir Herdís A. Sæ- mundaróttir á Sauðárkróki sem náði þriðja sæti á lista Frarn- sóknarflokksins og eygir því möguleika á þingsæti í kosnng- unurn á komandi vori. „Ég vil að sjálfsögðu koma á ffamfæri þökkum til allra sem studdu mig og hjálpuðu mér í baráttunni. Ég er mög ánægð með þá leið sem var valin til uppstillingar á listann. Þetta reyndist farsæl leið og ekki séð annað en friður verði eftir og við getum snúið okkur heils- hugar að baráttunni sem framundan er.” - En nú er þriðja sætið vænt- anlega eitt af þessum baráttu- sætum? „Já ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er ekkert ör- uggt sæti og það verður barátta að ná því. i þessu felst áskorun og ögrun og ég mun leggja mig alla fram að ná þessu sæti inn”, sagði Herdís Á. Sæmundaróttir. TOYOTA - tákn um gædi TRYCCINCA- MIÐSTÖÐIN HF. þegar irest á reynirl VlDE s: 453 6666 V 0Ýt s: 453 6622 Bvggingarsamvinnufélag Skagafjarðar Sækir um lóð fyrir íbúðablokk Stjóm Húsnæðissamvinnu- félags Skagafjarðar, sem aðal- lega var stofiiað um byggingar fyrir aldraða, hefúr um tíma unnið að undirbúningi bygg- inga íbúða fyrir félagsmenn 60 ára og eldri. Hafa átt sér stað viðræður við verktaka i héraðinu og þeir síðan annast samskipti við teikninstofú um hönnun, að sögn Jóns Karls- sonar stjórnarformanns fé- lagsins. Þann 21. október sl. vom kynntar á fundi teikningar af þremur fjölbýlishúsum sem ætlað er að reisa við Ártorg, á svæðinu sunnan og austan Á- bæjar. Hefur nú verið sótt formlega um lóð fyrir eitt 12 - 16 íbúða hús og jafhframt að félaginu verði úthlutað á- kveðnu byggingarsvæði undir fleiri hús, til síðari nota. Sam- kv. gildandi skipulagsupp- drætti er þetta svæði ætlað til annarra nota en íbúðabygg- inga, en að sögn Jóns Karls- sonar eru það áform sem menn virðast yfirleitt sam- mála um að ekki verði að veruleika. Því þarf að breyta skipulaginu til að svæðið verði tilbúið til íbúðabygginga og það ferli formsatriða sem uppfylla þarf, en tekur nokkum tíma. Gerðar vom at- hugasemdir við fyrstu teikn- ingar, en ffekari hönnun held- ur áffam og er von á nýjum út- færslum á vissum atriðum von bráðar. Stefnt er að því að ffamkvæmdir geti hafist tím- anlega í vor og ekki fjarri lagi að byggingatími geti orðið 12 - 14 mánuðir. Húsnæðissamvinnufélag Skagafjarðar var stofnað þ. 22. nóvember - 2001. Stofnfélag- ar vom þá 29, en em nú milli 50 og 60. Samkv. samþykkt- um félagsins em markmið þess: Að auka jöfnuð í hús- næðismálum með því að afla félagsmönnum góðs og hag- kvæms húsnæðis með því að byggja, eiga og hafa yfirum- sjón með rekstri íbúðarhús- næðis sem félagsmönnum þess sé látin í té með búsetu- rétti er tryggi ótímabundin af- not af íbúðunum gegn greiðslu búseturéttargjalds. Sjálstæðismenn kæra „gallað“ prófkjör til miðstjómar Skagflrðingum og Húnvetn- ingum er ennþá heitt í hamsi vegna prófkjörs Sjálfstæðis- flokksins um fyrri helgi. Á sjöunda tug félagsmanna mætti á fund á Blönduósi á sunnudaginn og þar var það samþykkt einróma að kæra framkvæmd prófkjörsins til miðstjórnar flokksins og freista þess að miðstjórnin sjái ástæðu til þess að ógilda niðurstöðu þess. Vilhjálmur Egilsson alþing- ismaður segir að menn sætti sig alls ekki við þau vinnu- brögð sem viðhöfð vom í próf- kjörinu og heldur því fram að sigurinn hafi verið tekinn af sér með brögðum, en það munaði einungis 41 atkvæði á honum ...bflar, tiyggmgaj, bækur, ritföng, framköflun, rammar, tímarit, ljósritun, gjafavara... BÓKABÚÐ BRYBcJARS SUÐURGÖTO 1 Stm 463 6950 og Sturlu Böðvarssyni í efsta sætið. Það er einkum utankjör- staðaatkvæðagreiðsla á Akra- nesi sem hefúr farið í skapið á mönnum, en viðurkennd hafa verið mistök við framkvæmd hennar og reynt var að ná sam- komulagi til leiðréttingar þeim. í ályktun sem samþykkt var á fúndinum á Blönduósi er óskað eftir því við miðstjóm Sjálfstæðisflokksins að hún kveð upp úr um hvaða áhrif annmarkar á framkvæmd próf- kjörsins í Norðvesturkjördæmi hafi á gildi þess. Það er hinsvegar óvíst hvort miðstjóm Sjálfstæðisflokksins fjalli um prófkjörið í Norðvest- urkjördæmi, þar sem að sam- kvæmt skipulagsreglum flokksins er skipan ffamboðs- lista vegna alþingiskosninga nær alfarið í höndum kjör- dæmisráðs, og miðstjóm ein- ungis ætlað að staðfesta ffam- boðslistann áður en hann er formlega borinn fram í nafni flokksins. Að þesSu er vikið í frétt í DV á mánudag, en þar segir Vilhjálmur Egilsson að það verði ekki vandamál ef miðstjóm vísi ffá erindi fúnd- arins á sunnudag, að fá til þess bæra aðila að vísa málinu til miðstjómar, verði erindi fúnd- arins á Blönduósi vísað ffá á þessum forsendum. Vilhjálmur segir að það komi ekki til greina að niðurstaða prófkjörs- ins fái að gilda, slíkir hafi hnökramir verið á ffamkvæmd þess á tilteknum svæðum. Flísar, flotgólf múrviðgerðarefni Aðalsteinn J. Maríusson Sími: 453 5591 853 0391 893 0391

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.