Feykir - 12.03.2003, Qupperneq 8
12. mars 2003,9. tölublað, 23. árgangur.
Sterkur auglýsingamiðill
Sveitarstjóm SkagaQarðar
Mælt með verslun
í heimabyggð
Sveitarstjóm Skagaíjarðar
samþykkti á fundi sínum í
síðustu viku, að við kaup á
vömm og þjónustu skuli
sveitarfélagið leitast við að
beina viðskiptum sínum til aðila
í Skagafirði. Það voru þrír full-
trúar Framsóknarflokksins í
sveitarstjóminni sem lögðu
fram tillöguna: Gunnar Bragi
Sveinsson, Einar E. Einarsson
og Sigurður Amason.
í greinargerð með tillögunni
segir að Sveitarfélagið Skaga-
fjörður sé stór kaupandi vöm og
þjónustu og því skipti miklu að
viðskiptum þess sé beint til
fyrirtækja í Skagafirði. „Við
búum svo vel að í Skagafirði
em margvísleg fyrirtæki sem
hafa yfir að ráða hæfú starfs-
fólki sem skilar nauðsynlegri
þjónustu til samfélagsins. Margt
af þessari þjónustu er nauðsyn-
leg í nútímasamfélagi og því er
sjálfsagt að sveitarfélagið leggi
sitt lóð á vogarskálamar svo
þjónusta þessi sé tryggð og
efld.”
Bjami Jónsson annar fúlltrúa
Vinstri-Grænna í sveitarstjóm
lét bóka að það hafi verið stefna
Sveitarfélagsins Skagafjarðar
og þessa meirihluta að leitast
við að kaupa vömr og þjónustu
í sem mestum mæli í
heimabyggð. Tillaga framsókn-
armanna sé þvi einungis
staðfesting á þeirri stefinu er
rekin hefúr verið.
Söngvarakeppni
Húnaþings vinsæl
Það em 34 þátttakendur í
Söngvarakeppni Húnaþings
vestra sem haldin verður í
Félagsheimilinu á Hvammstanga
nk. laugardagskvöld kl. 21.
Hljómsveitin Kasmír og grúpp-
ían Helga Hinriksdóttir standa
fyrir keppninni núna eins og í
fyrra og söngvaramir sem þátt
taka em á öllum aldri. Þeir syng-
ja allir íslensk dægurlög sem er
þema keppninnar að þessu sinni.
„Það var svo mikil ánægja
með keppnina í fyrra að við
ákváðum að blása til leiks að
nýju aftur núna. Þá vom við með
júróvisjonlög sem viðfangs-
efni”, segir Helga Hinriksdóttir.
Þetta er í fjórða skiptið sem
söngvarakeppnin fer ffam, í
fyrstu tvö skiptin ‘98 og ‘99 var
það hótelið á Hvammstanga sem
stóð fyrir henni.
Urslit í keppninni í fyrra
þegar glímt var við júróvisjon-
lögin urðu þau að Brynja Víðis-
dóttrir frá Laugarbakka sigraði. í
öðm sæti vom hjónin á Lind-
arbergi, Asgúst Frimann Jakobs-
son og Sólrún Dögg Ámadóttir.
í 3. sæti urðu svo þijár stúlkur,
fyrmefnd Brynja Víðisdóttir,
Guðrún Ósk Steinbjömsdóttir og
Hulda Signý Jóhannesdóttir.
Hljómsveitina Kasmír skipa:
Páll Bjömsson Bessastöðum,
Ingibjörg og Guðmundur Jóns-
böm frá Ósi og Hinrik Þór Óliv-
ersson ættaður úr Víðidal. Helga
segir hljómsveitina vera „heims-
fræga” á Hvammstanga, enda
hafi hún spilað þar mjög oft á
árshátíðum og þorrablótum.
Söngfólkið á laugardagskvöldið
verður hinsvegar minna þekkt á
þessu sviði innan héraðs. „Þetta
er allskonar fólk”, eins og Helga
sagði, en hún á von á hörku-
skemmtun. Ball verður á cftir og
stendur það til þijú.
O Sheji
VlDE
s: 453 6666
r
LUi
s: 453 6622
Sl. föstudag var í útibúum Landsbankans um allt land haldið upp á 75 ára afmæli Starfs-
mannafélags Landsbankans. Þau voru að fá sér kafíltár og kökur með Anna Kristín Gunn-
arsdóttir frambjóðandi Samfylkingarinnar, Sigfús Steindórsson frá Steintúni, Kári Steins-
son og hjónin frá Utvík, Halldór Hafstað og Sólveig Arnórsdóttir. Þá var í útbúinu á Sauð-
árkróki efnt til leiks sem fólst í því að giska á rétta peningaupphæð í glerkrukku. Um 100
manns tóku þátt í leiknum og getspeki þeirra spannaði frá rúmum 2000 til tæpra 120.000
króna. Rétt upphæð í krukkunni var kr. 49,476 og það næsta sem giskað var á var 50.000.
Voru það sex manns sem það gerðu og hlutu þeir smáglaðning frá Landsbankanum.
Slökkviliðsstjórinn til upp-
byggingar í Kosovohéraði
íslendinga lýkur næsta vor, Atlantshafsbandalaginu, en
verður verkefhið sett í hendur ætlunin er að þá verði búið að
Sameinuðu þjóðanna sem taka þjálfa lið heimamanna sem
við stjóm flugvallarins af annist starfrækslu flugvallarins.
Tilboð í Strandveginn
Kópavogsbúar
með lægsta boð
Óskar Óskarsson slökkviliðs-
stjóri á Sauðárkróki var i síðustu
viku kallaður til ífiðargæslustar-
fa í Pristina í Kosovohéraði, þar
sem Islendingar hafa tekið að
sér að mynda friðargæslusveit.
Óskar verður að störfúm í þijá
mánuði í Kosovo, og meðan á
því stendur verður Bjöm
Sverrisson brunaeftirlitsmaður
slökkviliðsstjóri.
Að sögn Tómasar Orra
Ragnarssonar starfsmanns
alþjóðaskrifstofú utanríkisráðu-
neytisins em að meðaltali 10
manns að störfúm í íslensku
friðargæslusveitinni, en stefnt er
að því að verkefhinu ljúki næsta
vor. Núna em t.d. i sveitinni,
tveir slökkviliðsmenn, sex
flugumferðarstjórar og tveir
fluggagnaffæðingar. Það er
hlutverk Óskars Oskarssonar og
annarra slökkviliðsmanna sem
héðan koma að búa til og þjálfa
upp slökkvilið við flugvöllinn i
Pristina. Þegar hlutverki
E.K. Vélar ehf. í Kópavogi
vom með lægsta tilboð í gerð
Strandvegar á Sauðárkróki. Til-
boð vom upnuð sl. mánudag.
Tilboð Kópavogsbúanna var
upp á 67,441 milljónir, sem er
67,3% af kostnaðaráætlun.
Næstlægsta tilboðið var frá
Norðurtaki á Sauðárkróki upp á
76,102 milljónir sem er 75,9%
af kostnaðaráætlun.
Önnur tilboð í ffamkvæmd-
ina vom: Króksverk Sauðár-
króki 107,629 milljónir, 107,4
%, Steypustöð Skagafjarðar
96,416 millj. 96,2%, Ingileifúr
Jónsson Svínavatni 85,065
millj. 84,9%, Fjörður Sauðár-
króki 83,378 millj. 83,2%.
Við gerð Strandvegarins
verður sjóvamargarðurinn færð-
ur út og endumýjaður. Lengd
vegarins er 1,2 km. Verki skal
að fúllu lokið 1. nóvember 2003.
.. .bílar, tryggingar,
bækur, ritföng,
framköllun, rammar,
tímarit, ljósritun,
gjafavara...
BÓKABÚÐ
BRYNcJABS
SU<URGÖTU 1 SÍMI 453 5950
Flisar, flotgólf
múrviðgerðarefnl
AðaLsteinn J.
Maríusson
Sími: 453 5591
853 0391 893 0391