Feykir


Feykir - 22.10.2003, Page 7

Feykir - 22.10.2003, Page 7
36/2003 FEYKIR 7 Huer er maðurinn? Tvær myndir þekktust í síðasta myndaþætti. Mynd nr. 441 er af Margréti Sveins- dóttur ffá Mælifellsá. Hús- móður í Reykjavík og mynd nr. 443 er af Friðriki Ket- ilssyni byggingameistara á Akureyri. Þeim sem hringdu vegna myndanna eru færðar bestu þakkir. Nú em enn bir- tar íjórar myndir teknar á ólíkum tímum. Myndir nr. 444 og 445 em að öllum líkin- dum teknar 1940-1950, en 446 og 447 teknar fyrir og um 1920. Þau sem þekkja myndimar emvinsamlegast beðin um að hafa samband við Héraðs- skjalasafh Skagfirðinga í síma 453 6640. Mynd nr. 444. Mynd nr. 446. Tindastóll vann fyrir vestan Allt er gott sem endar vel segir einhversstaðar og það á að við um ferð Tindastóls vestur á ísafjörð. Liðið lenti í miklum hrakfömm á sunnudag, þegar ekið var á rútuna þegar hún var að koma úr úr Vestfjarðagöngum og fresta varð síðan leiknum þar sem dómaramir komust ekki vestur. Stólamir náðu að sigra nýliða KFÍ með 112 stigum gegn 106 á máudagskvöld. Það var rétt í upphafi annars leikhluta sem KFÍ stríddi Stólunum en Kristinn Friðriks reddaði því með því setja niður þrista og var sigur Tindastóls ömggari en tölumar gefa til kynna. Stólamir vom yfir í hálfleik 50-53 en Kristinn Friðriks var heitur í fyrri hálfleik, setti niður fjóra þrista, og þá áttu Cliffon Cook og nýi leikmaðurinn Nick Boyd góða spretti. Spanky fékk hins vegar þrjár villur strax í fýrs- ta leikhluta og var því kippt út af. Tindastóll hafði 11 stiga forskot í bytjun fjórða leikhluta og náðu að halda leikmönnum KFl í hæfilegri fjarlægð því þegar tvær mínútur vom eftir var átta stiga rnunur, 93-101 en í lokin skildu 6 stig liðin að. Lokatölur 106-112. Kristinn Friðriksson skoraði 32 stig fýrir Tindastól og Clifton Cook 26. Heim. skag.com. fólks önnur og meiri en nú er. Þá höfðu menn tíma til að hittast og spjalla yfir kaffibolla og skiptast á skoðunum. Eg vona svo sannarlega að áffam megi fagurt mannlíf blómgast í sveit- inni þó mjög hafi nú fækkað þar. Það væri í anda Rögnvaldar sem öllum vildi gott gjöra með hógværð sinni og hlýju. Rögn- valdur hafði ávallt sína bamatrú að leiðarljósi þar sem öll hræsni var víðsfjarri. Með honum var gott að ganga. Ég þekki engan mann sem átti styrri leið til hinna gullnu sala sem hann trúði að til væm. „Að hugsa ekki í árum en öldum, að alheimta ei daglaun að kvöldum því svo lengist mannsæftn mest. Rögnvaldur í Flugumýrarhvammi alheimti ei daglaun að kvöldum. Nú genginn er drengur góð- ur. Blessuð sé minning hans. Ólafur Þórarinsson. „Þegar dags er þrotið stjá þróttur burtu flúinn. Fátt er sælla en sofha þá syfjaður og lúinn.” (R.B.) Að alast upp með manni eins og afa mínum, Valda í Hvammi, og læra af honum á lífið var ó- metanlegt. Natnin og umhyggj- an hvort sem verkið sem vinna bar var stórt eða smátt hefúr og mun móta mig allt mitt æviskeið. Ræktarsemin og traustið verður seint fúllþakkað. Hann og Land-Roverinn vom svo stór hluti af bemskunni að seint mun í hjólför þeirra félaganna fenna. Elsku afi minn, hafðu þökk fýrir allt og allt - „hittumst fýrir hinumegin” Sólveig Ebba Ólafsdóttir. Mynd nr. 445. Mynd nr. 447. Smáauglýsingar Ýmislegt! Til sölu Nissan Almera SLX árg. 1999. Ekinn 84 þús. km, í toppstandi. 100% bílalán með 27. kr. pr. mánuð. Uppl. í síma 692 3339. Ert þú að taka til, eru gömlu LP plötumar þinar fyrir þér. Ekki henda þeim, ég skal losa þig við plötumar. Hafið sam- band við Helga Gunnarsson í síma: heima 453-8134, í vinnu 455-6733 eða í GSM 893- 1594. í óskilum Catic svart drengjareiðhjól. Upplýsingar í síma 865 5005. Til sölu 4 Hankook vetrar- dekk, negld á ‘13 felgu sem passar undir Subaru station. Upplýsingar i síma 452 2745. Félagsvist! Félagsvist í Höfðaborg á Hofsósi fimmtudaginn 23. okt. kl. 21. Góðir vinningar og kaffiveitingar. Félag eldri borgara Hofsósi. Rúm vika í Flóamark- aóinn! Nánarnæst. Kvenfélag Sauðárkróks. Áskrifendur góðir! Munið eftir seðlunum fy rir áskriftargjöldunum! Intersport-deildin Tindastóll - Haukar Fimmtudagskvöld kl. 19,15 Byggðasamlag um málefni fatlaðra Nl. vestra Auglýsir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra. Sbr. 27.gr. laga nr.59/1992 um málefni fatlaðra. Heimilt er að veita fötluðum aðstoð vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar sem hér segir: 1. Styrk til verkfæra og tækjakaupa eða fyrirgreiðslu vegna heimavinnu eða sjálfstæðar starfsemi að endurhæfingu lokinni. 2. Styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Nánari upplýsingar hjá félagsþjónustu, sem jafnframt tekur við umsóknum. Siglufjörður............sími 460 5600 Skagafjörður............sími 455 6080 A-Hún .................sími 452 2696/455 4100 Húnaþing vestra .......sími 451 2853 /-------------------------------------------------------\ ♦ISK FUNDARBOÐ í Aðalfundur Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. vegna rekstrarársins 1. september 2002 til 31. ágúst 2003 verður haldinn fimmtudaginn 6.nóvember 2003 kl. 17:00 Fundarstaður: Kaffistofa FISK, Eyrarvegi 18, Sauóárkróki Dagskrá: - Venjuleg aðaifundarstörf skv. samþykktum félagsins. - Önnur mál. Ársreikningur ásamt skýrslu stjórnar liggur frami hluthöfum til sýnis á skrifstofum félagsins í Grundarfirói og á Sauóárkróki . Stjórn Fiskiðjunnar Skagfirðings hf.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.