Feykir


Feykir - 29.10.2003, Blaðsíða 7

Feykir - 29.10.2003, Blaðsíða 7
37/2003 FEYKIR 7 Athugasemd vegna fréttar um kortlagningu Tröllaskaga í blaðinu Feyki frá 22. októ- ber síðastliðnum segir frá sam- þykkt sveitarstjómar Skaga- fjarðar um kortlagningu Trölla- skaga. Þar er sagt frá tillögu framsóknannanna urn að at- vinnu- og ferðamálanefnd verði falið að kanna áhuga sveitarfélaga við Tröllaskaga á samvinnu um gerð göngu- og reiðleiðakorta af Tröllaskaga. Jafnframt er það tekið ffarn að tillagan hafi verið lögð ffarn í ffamhaldi af þeirri vinnu sem unnin var á síðasta kjörtímabili afþáverandi formanni atvinnu- og ferðamálanefndar og þeirra möguleika sem svæðið býr yfir. Þessi sérstæða ffamsetning er til þess fallin að gera lítið úr starfi þeirra sem unnið hafa að þessu verkefni um margra ára skeið og þeirra sem unnið hafa að því á undanfomum vikum. Því er rétt að rekja raunveruleg- an ffamgang þessa máls. Með umsókn um stuðning við útgáfú korta af Tröllaskaga sem atvinnu- og ferðamála- nefnd barst síðla sumars fylgdi greinargerð um sögu verkefhis- ins og hugmyndir um næstu skref. Þar segir m.a: haustið 2000 kom saman svokallaður Tröllaskagahópur, hópur á- hugafólks og fiilltrúar ferðafé- laga við Tröllaskaga. Auk þess- ara komu Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og ferðamálafúll- trúi Skagafjaróar að verkefn- inu. Markmið hópsins var að láta útbúa göngukort af Trölla- skagasvæðinu auk útgáfú á ferðabók og merkingar á upp- hafi gönguleiða. Hópurinn hittist reglulega ffam í janúar 2002. Effir að Tröllaskagahópurinn hætti að koma saman, hefúr verkefnið haldið áffam að Hólum í Hjaltadal. Bjami K. Kristjáns- son tók að sér verkefnisstjóm, en Hjalti Þórðarson hefúr unnið að kortagerðimii, Bjami Guð- leifsson hefúr tekið þátt í að skrifa leiðalýsingar. Jafhffamt kemur ffam að fyrsta kortið sé tilbúið til prentunar. Fyrrverandi atvinnu- og ferðamálanefnd og fonnaður hennar sýndu verkefninu mik- inn áhuga í upphafi þó að það eina sem finnist í fúndargerð- um nefndarinnar ffá þessum tíma sé ffá 7. mars 2001 undir liðnum önnur mál „rætt var um gönguleiðir á Tröllaskaga.” Þess má geta að ferðamálafúll- trúi sveitarfélagsins kom einnig að málinu. Eftir að þetta verk- efhi hefúr legið í láginni um langa hrið fyrir utan vinnu kortahópsins að Hólum, hefúr atvinnu- og ferðamálanefnd síðustu mánuði unnið að því að veita þessu verkefni og því á- gæta ffamtaki sem þar er á ferð- inni brautargengi. í fúndargerð nefhdarinnar ffá 20. ágúst 2003 er m.a að finna effirfarandi bókun um gönguleiðir á Tröllaskaga Hjalti Þórðarson og Broddi Reyr Hansen kynntu útgáfú gönguleiðakorts af Trölla- skaga. Vinnu við kortagerð og leiðarlýsingar er að mestu lokið og stefnt er á útgáfú kortsins í haust.” Málið var affur á dagskrá hjá nefndinni 9. október síðast- liðinn og þá vegna erindis ffá Hjalta Þórðarsyni og Bjama Kristjánssyni með beiðni um stuðning við kortaútgáfú. í bók- un nefhdarinnar ffá þeim fúndi segir m.a. „Nefndin fagnar því ffumkvæði sem þeir Bjami og Hjalti og aðrir, sem unnið hafa að kortagerð á Tröllaskaga, hafa sýnt. Nefhdin samþykkir að styrkja útgáfú á fyrsta gönguleiðakorti af Tröllaskaga um 100.000 kr. Þá lýsir nefnd- in áhuga á því að skoða hug- myndir þeirra um ffekari korta- gerð á Tröllaskaga. Jafhffamt leggur nefndin áherslu á að samhliða kortlagningu göngu- leiða verði kannaðir möguleik- ar kortlagningar reiðleiða.” Jafhhliða þessari vinnu hefúr verið kannaður áhugi forsvars- manna annarra sveitarfélaga á svæðinu á samvinnu um þetta verkefni. Tillaga framsóknarmanna, þó seint væri ffam komin með tilliti til ffamvindu málsins og því sérstök fyrir þær sakir, var því aðeins ánægjulegur stuðn- ingur þeirra við það starf sem forkólfar verkefnisins og nefhdin er þegar að vinna eða stundum af organista í næstu sveitum. Kennari var hann við Stóru-Akraskóla um árabil og síðar skólastjóri, hann þótti um- hyggjusamur lærifaðir og stjómandi. Mér hefur verið sagt af kunnugum að Valdi hafi verið ágætur bóndi og látið sér mjög annt um allar skepnur. Ég er þess fúllviss að það vom sérstök forréttindi að fá að kynnast og starfa með þessum valinkunna heiðursmanni sem Valdi var. Vertu sæll vinur! Og haföu bestu þakkir fyrir góð kynni. Aðstandendum færi ég inni- legar samúðarkveðjur frá mér og fjölskyldu minni. Utför Rögnvaldar var gerð ffá Flugumýrarkirkju 11 .októ- ber sl. að viðstöddu fjölmenni. Þorvaldur G. Óskarsson, fyrrverandi formaður Heimis hefúr gert varðandi kortlagn- ingu göngu- og reiðleiða á Tröllaskaga. Bjarni Jónsson, formaður at- vinnu- og ferðamálanefndar. Augjýsing í Feykir ber árangur! Smáauglýsingar Ýmislegt! Til sölu Nissan Almera SLX árg. 1999. Ekinn 84 þús. km, í toppstandi. 100% bílalán með 27. kr. pr. mánuð. Uppl. í síma 692 3339. Ert þú að taka til, em gömlu LP plötumar þínar fyrir þér. Ekki henda þeim, ég skal losa þig við plötumar. Hafið sam- band við Helga Gunnarsson í síma: heima 453-8134, í vinnu 455-6733 eða í GSM 893- 1594. Til sölu Pajero JD-699, árg. ‘97, lítið ekinn, 52.000 km. Upplýsingar í síma 453 5401. Til sölu Suzuky Baleno 4x4 árg. ‘99, ekinn 86.000 km. Ymiss aukabúnaður fylgir. Upplýsingar í síma 453 6270 eða 848 4153. Til sölu borðstofúskápur, með glerhurðum að ofan og viðarhurðum. Upplýsingar í sima 453 5586. Félagsvist! Félagsvist í Höfðaborg fimmtu- daginn 6. nóv. kl. 21. Góðir vinningar og kaffiveitingar. Félag eldri borgara Hofsósi. Áskrifendur góðir! Munið eftir seðlunum iyrir áskriftargj öldunum! ! ir L. Frank Baum leikstjórn Rósu Guðnýjar Þórsdóttur hJ 0L(A ^ LJöM A7w\ SYIMIIMGARTIMAR FRUMSÝIMIIUG sun. 2. nóv kl. 17:00 6. sýnincj sun. 9. nóv kl. 15:00 2. sýning 3. sýning 4. sýning 5. sýning mán. 3. nóv kl. 18:00 7. sýning þri. 11. nóv kl. 18:00 þri. 4. nóv kl. 18:00 8. sýning fim. 13. nóv kl. 18:00 fim. 6. nóv kl. 18:00 9. sýning lau. 15. nóv kl. 15:00 lau. 8. nóv kl. 15:00 LOKASÝIMIIMG sun. 16. nóv kl. 15:00 fim. 13. nóv kl. 18:00 MIÐAPAIMTAIMIR I SÍMA 849 9434 H PAfNTUN HÖNNUN SIUaPRENTUM SKH.TAG OFSPRENT Et ---— • m^C'ZiKvtK rin Deloitte &Touche

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.