Feykir


Feykir - 12.01.2005, Síða 8

Feykir - 12.01.2005, Síða 8
Fevkir Óháð fréttablað á Jf Norðurlandi vestra 12. janúar 2005 :: 2. tölublaö :: 25. árgangur & SheJ ■ ÍWWzFJl Sími: Me*1 453 6666 VlDEQ \ Sími: 1]]l 453 6622 Arsæll Guðmundsson sveitarstjóri og oddviti Ifinstri grænna Bjarni var að ganga erinda kaupfélagsins Arsæll Guðmundsson með úrskurð Félagsmálaráðuneytisins. Mynd: óab Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri og oddviti Vg segir að úrskurður Félagsmálaráðuneytisins varðandi hæfi Bjarna Maronssonar, varaformanns Kaupfélags Skagfirðinga og sveitarstjórnarfulltrúa, til að flytja mál og afgreiða til hagsbóta fyrir Kaupfélag Skagfirðinga sé ótvíræður. Bátur sekkur í Sauðárkrókshöfn Alkinn blindfullur Kannski hefurAlkann alltaf dreymt um að verða kafbátur? mynd-.óab I honum komi fram að óyggjandi hafi Bjarni Marons- son verið að ganga erinda Kaupfélags Skagfirðinga inni í sveitarstjórninni. „Úrskurðurinn er einnig umhugsunarefni fyrir stjórn- endur Kaupfélags Skagfirðinga varðandi afskipti þeirra að Á bæjarstjórnarfundi þann 4. janúar síðastliðinn kom fram að bæjarstjórnin er mjög já- kvæð fyrir þessari framkvæmd, ákvörðunum sveitarstjórnar Skagafjarðar. Þetta er einnig gríðarlegur áfellisdómur um vinnubrögð fulltrúa Framsóknarflokks og Skagafjarðarlista sem þrátt fyrir álit Félagsmálaráðuneytisins frá 7. október um vanhæfi Bjarna Maronssonar, greiddu hæfi hans enda myndi hún leysa ákveðið vandamál varðandi umferð hestamanna um þjóðveg eitt í gegnum bæjarfélagið. atkvæði sitt, sem og hann sjálf- ur. Þannig lýstu þessir fúlltrúar yfir að þeir sæju ekkert athugavert við það þó varafor- maður Kaupfélags Skagfirðinga veitti hagsmunamáli Kaupfél- agsins brautargengi í sveitar- stjórn.” í úrskurðinum er kveðið fast að orði og talað urn ólögmæta afgreiðslu. „Ég er rnjög sáttur með úrskurðinn og vona að í framhaldinu taki viðkomandi sveitarstjórnarfulltrúar til í sínum ranni og fari að vinna málefnalega og faglega í sveitarstjórn Skagafjarðar. Til grundvallar niðurstöðu ráðuneytisins leggur það m.a. undirritað samkomulag um meirihlutasamstarf en það samkomulag heldur þar til því hefúr verið sagt upp af öðrum hvorurn samningsaðilanum. Eins og off áður hefúr komið ffarn rnunu fúlltrúar VG standa við gerða samninga.” I ályktun fundarins segir m.a. að sé það kostur í stöð- unni að mati Vegagerðarinnar og hestamanna að nota gömlu Blöndubrúna í þessurn tilgangi telur bæjarstjórnin það góðan kost, til að varðveita og nýta þetta gamla mannvirki. Bæjarstjórn ítrekar hins vegar í þessu samhengi mikil- vægi göngubrúar yfir ósa Blöndu í náinni framtíð. Heimild: www.huni.is Smábátur sökk í Sauðár- krókshöfn nú um helg- ina og mátti litlu muna að hann tæki annan með sér. Um var að ræða litla trillu sem bar nafnið Alkinn. 1 snjóum síðustu daga fylltist báturinn af snjó og sökk á endanum undan farginu við flotbtyggj- una í Sauðárkrókshötú. Króks- ar;rr voai snöggir að sjá spaugi- legu hliðina á óhappinu og þar sem Alkinn nraraði að mestu í kafi töluðu menn um að nú væri Alkinn blindfullur. Að sögn Gunnars Stein- grímssonar hafnarvarðar má Alkinn rnuna fifil sinn fegurri. Þegar þeir félagarnir Guð- mundur Árnason hafnar- vörður og Björgvfin Guð- nrundsson rafvirki gerðu Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra téngu styrk úr sjóðnum. Eins og áður hefur verið greint frá var styrkt verkefni um endurheimt Brimnesskóga. hann út sigldu þeir á honum meðal annars frá Sauðárkróki fyrir Hornbjarg til Suðureyrar og þótti ekki mikið til koma. Ferð sú tók að vísu um 36 tíma og var þó aldrei slegið af. Gunnar segir smábáta- höfnina á Króknum þykja frekar erfiða en þar verður hver að leggja utan á annan vegna þess að viðlega við hvert flothylki er einungis fyrir tvo báta og hylkin eru fjögur. Er von til að úr fari að rætast þar sem verið er að óska eftir 30 báta flotbryggju nieð fingrum og einnig trébiyggju í vikið á miili spennistöðvar og suðurbryggju. En langlund- argeð smábátaeigenda hér á Sauðárkróki er margrómað og umgengni þeirra í flestum til- fellum til fyrirmyndar. Auk þess styrkti menningar- sjóður bankans Heimilisiðnað- arsafnið á Blönduósi og gerð sjónvarpsmyndarinnar I Austurdal. Blönduós_____________________ Gamla Blöndubrúin fyrir hestamenn Vegagerðin óskaði fyrir skömmu eftir umsögn Blönduóssbæjar með að brúa Blöndu fyrir umferð hestamanna og nota til þess gömlu Blöndubrúnna sem geymd er í Krúsinni við Kleifarhorn. Menningarsjóður KB banka_________ Styrkir í Austurdal og Heimilisiðnaðarsafnið Úthlutað var á dögunum úr Menningarsjóði KB banka við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum bankans. toyota :: tryggingamiðstöðin :: kodakexpress :: bækur ogritföng :: ljósrituní lit :: gormar ogplöstun :: fleira ogfleira bókabúðin BÓKABÚÐ BRYBcJARS BÓKABÚÐ BRYNJARS KAUPANGSTORGI 1 550 SAUóARKRÓKUR SlMI 453 5950 FAX 453 5661 bokabud@skagaliordur.com - fii'jn aiia j -rjoisMicNwi'. Flísar -flotgólf múrviögeröarefni AÐALSTEINN J. MARÍUSSON Slmi: 453 5591 • 853 0391 • 893 0391

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.